Leao orðaður við Liverpool - Bayern lækkar verðmiðann á Coman - Nunez vildi fara í janúar
   mið 05. mars 2025 21:23
Ívan Guðjón Baldursson
Lengjubikarinn: Fylkir endar á toppinum eftir þægilegan sigur
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét
Fylkir 3 - 0 Njarðvík
1-0 Eyþór Aron Wöhler ('2 )
2-0 Eyþór Aron Wöhler ('51 )
3-0 Guðmundur Tyrfingsson ('65 )

Fylkir hefur tekist að sigra riðil 2 í A-deild karla í Lengjubikarnum eftir þægilegan 3-0 sigur gegn Njarðvík í kvöld.

Eyþór Aron Wöhler skoraði fyrsta markið snemma leiks og tvöfaldaði sjálfur forystuna í upphafi síðari hálfleiks, áður en Guðmundur Tyrfingsson innsiglaði sigurinn.

Fylkir endar því með 11 stig eftir 5 umferðir, einu stigi fyrir ofan Breiðablik.

Njarðvík er með þrjú stig og heimsækir Völsung í botnslag í síðasta leik riðilsins.

Fylkir fer í undanúrslit með þessum sigri, þar sem sigurlið hvers riðils mætir til leiks.

Fylkir Ólafur Kristófer Helgason (m), Orri Sveinn Segatta, Eyþór Aron Wöhler (79'), Bjarki Steinsen Arnarsson (86'), Theodór Ingi Óskarsson, Emil Ásmundsson (69'), Arnar Númi Gíslason, Þórður Ingi Ingimundarson (90'), Þorkell Víkingsson, Guðmundur Tyrfingsson (86')
Varamenn Jóel Baldursson (69'), Ívar Hrafn Atlason (86'), Benedikt Daríus Garðarsson (86'), Eyjólfur Andri Sverrisson (90'), Nói Hrafn Ólafsson (79'), Guðmundur Ernir Brynjarsson (90'), Hilmar Þór Kjærnested Helgason (m)

Njarðvík Bartosz Matoga (m), Sigurjón Már Markússon (79'), Marcello Deverlan Vicente, Kenneth Hogg (69'), Valdimar Jóhannsson, Freysteinn Ingi Guðnason (86'), Amin Cosic (86'), Svavar Örn Þórðarson (69'), Björn Aron Björnsson, Símon Logi Thasaphong
Varamenn Arnleifur Hjörleifsson, Halldór Sveinn Elíasson (86), Adolf Þór Haraldsson (79), Björn Jökull Bjarkason (86), Ýmir Hjálmsson (69), Jayden Mikael Rosento (69), Andrés Már Kjartansson (m)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner