Leao orðaður við Liverpool - Bayern lækkar verðmiðann á Coman - Nunez vildi fara í janúar
   mið 05. mars 2025 23:30
Ívan Guðjón Baldursson
Lengjubikarinn: KÁ skoraði átta
Mynd: Hulda Margrét
KÁ 8 - 2 RB
1-0 Ágúst Jens Birgisson ('22 )
2-0 Þórður Örn Jónsson ('38 )
3-0 Ágúst Jens Birgisson ('40 )
3-1 Gerald Breki Einarsson ('42 )
4-1 Egill Örn Atlason ('44 )
5-1 Egill Örn Atlason ('53 )
6-1 Egill Örn Atlason ('63 )
7-1 Gunnar Örvar Stefánsson ('76 )
7-2 Makhtar Sangue Diop ('78 )
8-2 Aron Hólm Júlíusson ('90 )

KÁ tók á móti RB í eina leik kvöldsins í C-deild Lengjubikarsins og skóp stórsigur á heimavelli.

Egill Örn Atlason var atkvæðamestur með þrennu en Ágúst Jens Birgisson skoraði tvennu í viðureign sem lauk með 8-2 sigri heimaliðsins.

Aron Hólm Júlíusson, Gunnar Örvar Stefánsson og Þórður Örn Jónsson skoruðu hin mörkin í liði heimamanna.

KÁ er með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir og situr RB eftir með þrjú stig.

Magnús Kristófer Anderson (68') (m), Egill Örn Atlason, Rómeó Máni Ragnarsson, Þórður Örn Jónsson (60'), Victor Gauti Wium Jóhannsson (60'), Birkir Bóas Davíðsson (70'), Sindri Hrafn Jónsson (46'), Nikola Dejan Djuric, Birkir Þór Guðjónsson, Ágúst Jens Birgisson (71')
Varamenn Hrafnkell Váli Valgarðsson (46'), Aron Hólm Júlíusson (60'), Kristinn Haukur Þork. Skarstad (60'), Óliver Andri Gunnarsson (70'), Viktor Smári Elmarsson (70'), Gunnar Örvar Stefánsson (71'), Bergur Ingi Ólafsson (68') (m)

RB Thomas Kaluvoviko Menayame (m), Juan Ignacio Garcia Baez (64'), Helgi Bergsson (70'), Sigurþór Örn Guðjónsson (58'), Sveinn Andri Sigurpálsson, Tomasz Pieczek (46'), Paul Kampely Sylva (46'), Ísleifur Jón Lárusson (70'), Finnur Valdimar Friðriksson (58'), Hamid Haman Dicko
Varamenn Negue Kante (46), Makhtar Sangue Diop (58), Natnael Kiflom Gebrehiwot (64), Gerald Breki Einarsson (46), Nana Yaw Anim Somuah (70), Halldór Rúnar Sveinsson (70), Alhassan Saddam Mikaila (58)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner