Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   mán 05. apríl 2021 05:55
Aksentije Milisic
Spánn í dag - Barca getur saxað á forskot Atletico
Það fer fram einn leikur í La Liga deildinni á Spáni í kvöld.

Barcelona fær þá Real Valladolid í heimsókn en um algjöran skyldusigur er að ræða fyrir Börsunga.

Barcelona hefur spilað frábærlega á þessu ári og unnið hvern leikinn á fætur öðrum. Á sama tíma hefur Atletico Madrid verið að misstíga sig að undanförnu og því er alvöru kapphlaup um deildartitilinn á Spáni framundan.

Ef Barcelona vinnur leikinn í kvöld þá er félagið einungis stigi frá toppnum. Barcelona og Atletico Madrid eiga eftir að mætast innbyrðis.

Spánn: La Liga
19:00 Barcelona - Valladolid
Athugasemdir
banner