Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mán 06. febrúar 2023 17:30
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Glugginn, Greenwood og gríðarlegar áhyggjur
Mason Greenwood.
Mason Greenwood.
Mynd: Getty Images
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Gluggadagurinn var í síðustu viku, málið gegn Greenwood var fellt niður, Cancelo yfirgaf Manchester City og Arnar Gunnlaugsson var allls ekki sáttur við sitt lið.

  1. Gluggadagvaktin - Tíðindi og slúður (þri 31. jan 07:50)
  2. Gluggakvöldvaktin - Glugganum lokað 23 (þri 31. jan 22:00)
  3. Yfirlýsing frá Man Utd út af Greenwood (fim 02. feb 17:35)
  4. Guardiola fékk nóg af Cancelo eftir rifrildi á æfingasvæðinu (mán 30. jan 16:45)
  5. Arnar Gunnlaugs: Það lélegt að ég hef gríðarlegar áhyggjur (fim 02. feb 21:58)
  6. Ákærurnar gegn Greenwood felldar niður (fim 02. feb 14:22)
  7. Félagið klofið vegna Greenwood - Styrktaraðilar neita að tjá sig (fös 03. feb 20:09)
  8. Maguire og McTominay leiða brotthvarf sex leikmanna - Chelsea vill Osimhen (sun 05. feb 10:00)
  9. Ten Hag: Casemiro fór yfir strikið en miklu fleiri gerðu það (lau 04. feb 20:14)
  10. „Verst rekna félag deildarinnar" (lau 04. feb 13:31)
  11. Björgvin stefnir á að snúa aftur eftir þriggja ára veikindi (mið 01. feb 16:07)
  12. Casemiro á leið í þriggja leikja bann - Tók Hughes hálstaki (lau 04. feb 16:49)
  13. Rannsókn á máli Gylfa lokið - Sakaður um ítrekuð brot (sun 05. feb 09:35)
  14. Greenwood með yfirlýsingu - „Mér er létt" (fim 02. feb 19:25)
  15. „Það er eitthvað að innan herbúða Man City" (sun 05. feb 20:45)
  16. Greenwood íhugar að fara til Kína - Mac Allister til Man City? (lau 04. feb 10:45)
  17. Þungavigtarbikarinn: FH meistari eftir að hafa valtað yfir Breiðablik (mið 01. feb 21:05)
  18. Seldu Enzo fyrir 10 milljónir fyrir sjö mánuðum - Fá núna 40 í viðbót (þri 31. jan 22:40)
  19. Eriksen verður lengi frá (þri 31. jan 12:06)
  20. Borga 25 þúsund evru sekt í hvert sinn sem þjálfarinn stýrir liðinu (mán 30. jan 12:50)

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner