banner
þri 31. janúar 2023 07:50
Elvar Geir Magnússon
Gluggavaktin
Gluggadagvaktin - Tíðindi og slúður
Mynd: Fótbolti.net/Getty Images
Fótbolti.net fylgist með öllu því helsta sem gerist á gluggadeginum í beinni textalýsingu. Glugganum verður lokað klukkan 23:00 í ensku úrvalsdeildinni.

Smelltu hér til að fara í kvöldvaktina

Hér koma inn allar helstu slúðursögurnar sem eru í gangi, staðfestar fréttir og ýmsar vangaveltur. Það er Domino's sem færir þér Gluggavaktina á Fótbolta.net.

Það allra helsta á gluggadeginum:
Man Utd reynir við Sabitzer vegna meiðsla Eriksen
Cancelo frá Man City til Bayern (Staðfest)
Arsenal kaupir Jorginho
Slúðurpakkinn á Gluggadegi
16:10
DAGVAKTINNI ER LOKIÐ!
Gluggadeginum sjálfum er þó alls ekki lokið og Guðmundur Aðalsteinn tekur nú við og verður með ykkur allt þar til glugganum verður lokað 23:00 í kvöld.

HÉR ER HÆGT AÐ FYLGJAST MEÐ KVÖLDVAKTINNI

Elvar Geir þakkar fyrir sig.
Eyða Breyta
16:04
SönderjyskE að fá Orra Stein á láni frá FCK
Nánar um málið hérna


Eyða Breyta
15:58
ENZO Á LEIÐ Í LÆKNISSKOÐUN HJÁ CHELSEA


Enzo Fernandez, miðjumaður Benfica og Argentínu, er á leið í læknisskoðun hjá Chelsea. Skoðunin er framkvæmd í Portúgal enda er enska félagið í kapphlaupi við tímann til að klára kaupin á honum áður en glugganum verður lokað.

Félögin hafa verið í strembnum viðræðum en nú virðist samkomulag hafa nást. Chelsea hefur sagt Benfica að félagið sé tilbúið að borga 106 milljóna punda riftunarákvæði í samningi leikmannsins.

Enzo tjáði Benfica að hann vildi ganga í raðir Chelsea í dag.
Eyða Breyta
15:47
Gömul og góð
Var næstum búinn að gleyma einni hefð. Þessi mynd af Mate Dalmay, þjálfara Hauka í körfubolta, fær alltaf að birtast á Gluggadeginum. Hinn íslenski Harry Redknapp.


Eyða Breyta
15:45
Allir rólegir bara, er það ekki?


Eyða Breyta
15:43
Velkomnir á St. James' Park
Í kvöld klukkan 20 verður seinni undanúrslitaleikur Newcastle og Southampton í deildabikarnum. Newcastle vann fyrri leikinn 1-0. Fyrir leikinn mun Newcastle kyna nýju leikmennina sína.

Eyða Breyta
15:38
Vaktaskipti framundan
Það styttist í að Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson taki við lyklaborðinu og sjái um kvöldvaktina, alveg þar til glugganum verður lokað klukkan 23.

Hér er tengill á kvöldvaktina
Eyða Breyta
15:31
Lánaður frá Bournemouth til Auxerre

Eyða Breyta
15:29
Cancelo mættur til starfa hjá Bæjurum

Eyða Breyta
15:28
Gallagher heldur kyrru fyrir í Chelsea


Conor Gallagher yfirgefur ekki Chelsea í dag. Mörg félög hafa sýnt honum áhuga; þar á meðal Aston Villa, Crystal Palace, Everton, Newcastle United og West Ham United.

Gallagher er 22 ára og var lánaður til Palace á síðasta tímabili. Athletic segir að það sé lítill áhugi hjá Chelsea á því að láta hann aftur fara á láni.

Þá hafa þau tilboð sem hafa borist ekki verið í samræmi við verðlagningu félagsins. Chelsea hefur mikla trú á Gallagher og hann er á góðum aldri miðað við uppbygginguna sem á sér stað á Stamford Bridge.

Það þurfa að eiga sér stað ansi óvæntar vendingar ef Gallagher fer eitthvað fyrir gluggalok.
Eyða Breyta
15:23
Chelsea og Benfica enn í viðræðum um Enzo Fernandez
Þetta er eitthvað sem gæti verið í gangi alveg fram að gluggalokun...
Eyða Breyta
15:22
Dagur Dan í sólina (Staðfest)

Eyða Breyta
15:18


Meðal þess sem hlýtur að fara að detta inn er staðfesting á því að varnarmaðurinn Diego Llorente sé mættur til Roma frá Leeds.
Eyða Breyta
15:11
Fáar stórar (Staðfest) fréttir dottið inn hingað til
Það er ýmislegt í vinnslu og mikill ærslagangur víða, en hingað til hefur verið lítið um stór félagaskipti sem hafa verið staðfest það sem af er degi. Þetta gæti farið að rigna inn hvað úr hverju.
Eyða Breyta
15:08
Portsmouth hefur fengið lánsmann frá Man Utd

Eyða Breyta
15:05
AC Milan blæs á kjaftasögur


AC Milan hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem félagið blæs á þær kjaftasögur að viðræður félagsins við Rafael Leao um nýjan samning hafi siglt í strand. Portúgalinn er samningsbundinn til sumarsins 2024 og viðræður um nýjan samning standa yfir. Í yfirlýsingu Milan segir að þessar slúðursögur hafi haft neikvæð áhrif á ímynd félagsins og leikmannsins.
Eyða Breyta
14:59
Isco kom skyndilega með auknar kröfur


Union Berlín í Þýskalandi hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem segir að spænski sóknarmiðjumaðurinn Isco muni ekki ganga í raðir félagsins.

Í yfirlýsingunni segir félagið að þessi fyrrum leikmaður Real Madrid hafi breytt kröfum sínum frá því munnlega samkomulagi sem áður hafði náðst. Félagið hafi sín takmörk og hafi ekki verið tilbúið að ganga að kröfum hans. Nánar hérna.
Eyða Breyta
14:50
Opoku til Leicester (Staðfest)
Leicester City hefur fengið sóknarmanninn Nathan Opoku (21) frá Syracuse háskóla í Bandaríkjunum. Hann hafnaði möguleika á því að fara í MLS draftið til að ganga í raðir Leicester. Hann hefur verið lánaður út tímabilið til OH Leuven í Belgíu, systurfélags Leicester.


Eyða Breyta
14:43
Erfitt að halda með Everton...


Eyða Breyta
14:41
Sabitzer vill fara til Man Utd

Eyða Breyta
14:39
Terem Moffi til Nice (Staðfest)


Terem Moffi er genginn í raðir Nice frá Lorient. Moffi er 23 ára nígerískur framherji sem var orðaður við bæði Southampton og West Ham í glugganum.

Moffi kemur á láni frá Lorient út tímabilið en Nice þarf svo að kaupa hann alfarið í sumar. Alls kostar hann um 25 milljónir punda.

Hann kom til Lorient frá Kortrijk í Belgíu árið 2020 og hefur í 83 deildarleikjum skorað 32 mörk fyrir Lorient. Tólf mörk hefur hann skorað í átján leikjum á þessu tímabili.

Eini leikmaðurinn sem hefur skorað meira á tímabilinu er Kylian Mbappe sem hefur skorað þrettán mörk í deildinni.
Eyða Breyta
14:29
Rifjum það upp hvenær glugganum verður lokað
England: 23:00
Þýskaland: 17:00
Ítalía: 19:00
Spánn: 23:00
Frakkland: 23:59
Eyða Breyta
14:28
Harry Souttar í nærmynd
Ég skrifaði grein um Souttar meðan á HM stóð. Smelltu hér til að kynnast þessum skemmtilega leikmanni, sem er á leið til Leicester, nánar.

Skoski kletturinn í vörn Ástralíu - Skartar nýjum húðflúrum í Katar
Eyða Breyta
14:26
Bara tímaspursmál hvenær Leicester staðfestir kaupin á Harry Souttar
Er að klára læknisskoðun. Keyptur frá Stoke á 15 milljónir punda. Stór og stæðilegur miðvörður sem var frábær með Ástralíu á HM.
Eyða Breyta
14:23
Lokonga fer til Palace
Crystal Palace er að ganga frá lánssamningi við Albert Sambi Lokonga sem kemur frá Arsenal.
Eyða Breyta
14:21
Tottenham fékk leikmann - Beint í unglingaliðið


Tottenham krækti í dag í leikmann, á gluggadeginum sjálfum. Sá heitir Jude Soonsup-Bell (19) og kemur frá Chelsea. Hann mun fara í akademíuliðið hjá Spurs. Sjá nánar hérna.
Eyða Breyta
14:18
Útlit fyrir að Berge fari hvergi


Allt stefnir í að norski miðjumaðurinn Sander Berge verði áfram hjá Sheffield United, til sumarsins að minnsta kosti. Fulham og Newcastle höfðu sýnt honum áhuga.

Fulham hefur í staðinn gert átta milljóna punda samkomulag við Torino um miðjumanninn Sasa Lukic, sem var víst alltaf þeirra fyrsti kostur.

Lukic er búinn í læknisskoðun og verið er að ganga frá málum.

Eddie Howe, stjóri Newcastle, vill styrkja miðsvæðið en félagið hefur þegar eytt 45 milljónum punda í að fá Anthony Gordon frá Everton og ekki er útlit fyrir að félagið fái fleiri inn í þessum glugga.
Eyða Breyta
14:13
Pedro Porro er búinn í læknisskoðun hjá Tottenham
Undirritun á samningi næst á dagskrá. Ekkert vandamál, allt að ganga samkvæmt áætlun. Þessi 23 ára bavörður kemur frá Sporting Lissabon og mun skrifa undir fimm og hálfs árs samning við Spurs.

Eyða Breyta
14:09
Wigan fær varnarmann frá Arsenal
Wigan, sem er í fallbaráttu ensku Championship-deildarinnar, hefur fengið Omar Rekik, 21 árs varnarmann lánaðan frá Arsenal. Rekik var í unglingaliðum Manchester City og hefur leikið þrjá leiki fyrir landslið Túnis. Hann hefur ekki leikið aðalliðsleik fyrir Arsenal.

Eyða Breyta
13:55
Minnum á #Fotboltinet kassamerkið á Twitter

Eyða Breyta
13:52
Örvænting hjá Man Utd
„Marcel Sabitzer kemst ekki í liðið hjá Bayern München. Ég veit að þeir eru með tvo trausta leikmenn á miðsvæðinu en ef hann væri það góður þá væri hann að veita þeim samkeppni. Mér finnst þetta líta út eins og örvænting hjá Manchester United. Félagið hafði engan áhuga á honum 1. janúar," segir Paul Merson, sérfræðingur Sky Sports.

„Þetta er orðin örvænting þegar þú ert að reyna að kaupa varaskeifur frá Bayern München. Ég er ekki viss um að hann geri United betra lið."
Eyða Breyta
13:46
Martin Kelly til Wigan (Staðfest)
Wigan, sem spilar í Championship-deildinni, hefur fengið varnarmanninn reynslumikla Martin Kelly lánaðan frá West Brom út tímabilið. Kelly er 32 ára og hóf feril sinn hjá Liverpool þar sem hann spilaði 62 leiki.
Eyða Breyta
13:44
Josh Onomah yfirgefur Fulham

Eyða Breyta
13:38
Man Utd reynir að fá Sabitzer - Líka orðaður við Chelsea


Manchester United hefur sett sig í samband við Bayern München þar sem félagið vill fá Marcel Sabitzer.

Íþróttafréttamaðurinn Uli Kolher segir að Hasan Salihamidzic, íþróttastjóri Bayern, hafi rætt við bæði United og Chelsea um þennan 28 ára austurríska miðjumann.

Sagt er að Chelsea sé með aðra leikmenn í forgangi þó það hafi einnig áhuga á Sabitzer, þar á meðal er Enzo Fernandez.

United vill fá Sabitzer í ljósi meiðsla Christian Eriksen sem verður lengi frá. Bayern ku vera tilbúið að ræða það að lána Sabitzer eða selja hann alfarið.

Sabitzer hefur verið varamaður hjá Bayern en þýski landsliðsmaðurinn Joshua Kimmich heldur honum á bekknum.
Eyða Breyta
13:12
Enzo málið
Benfica er enn að reyna að fá Chelsea til að samþykkja að borga kaupverð á Enzo Fernandez með einni greiðslu. Chelsea vill skipta greiðslunni upp. Samkomulag er ekki í sjónmáli.
Eyða Breyta
13:10
Miðjumaðurinn Marvelous Nakamba er á leið frá Aston Villa til Luton Town á lánssamningi út tímabilið. Nakamba er í læknisskoðun.
Eyða Breyta
13:06
Man Utd skoðar möguleika á að fá inn miðjumann
Telegraph segir að Manchester United sé með símann á lofti að skoða möguleika á því að fá inn miðjumann á lánssamningi í dag, í ljósi frétta af Christian Eriksen sem verður lengi frá.

Nánar um það hérna
Eyða Breyta
12:56
Vitinha fer ekki í enska boltann - Hann skellir sér til Marseille

Eyða Breyta
12:53
Enginn vill fara til Everton :(


Það gengur ekkert hjá Sean Dyche að styrkja leikmannahóp Everton.

Conor Gallagher hafði engan áhuga á að fara til Everton og Kamaldeen Sulemana valdi Southampton frekar en þá bláu.

Everton var einnig orðað við Victor Gyökeres, sóknarmann Coventry. Samkvæmt heimildum Sky Sports verður hinsvegar ekkert af því að hann færi sig um set í dag.
Eyða Breyta
12:47
Ólíklegt að Newcastle fái inn mann í dag
Newcastle vill fá Conor Gallagher, miðjumann Chelsea, en klukkan tifar og það er ólíklegt að Gallagher færi sig um set í dag. Newcastle er nýbúið að opna veskið og borga 45 milljónir punda fyrir Anthony Gordon frá Everton.
Eyða Breyta
12:44
Skriniar fer ekki til PSG í dag


Paris Saint-Germain vill ekki hækka tilboð sitt í Milan Skriniar (27 ára) svo slóvakíski miðvörðurinn fer ekki frá Inter í dag. Samningur Skriniar við ítalska félagið rennur út í sumar og þá má gera ráð fyrir því að hann skelli sér beint í borg ástarinnar.
Eyða Breyta
12:41
Nat Phillips fer ekki frá Liverpool


Nat Phillips verður áfram hjá Liverpool út tímabilið. Leikmaðurinn hafði vonast eftir því að komast annað til að fá meiri spiltíma en í ljósi meiðsla Konate verður Phillips áfram á Anfield.
Eyða Breyta
12:30
Christophe Galtier stjóri PSG staðfestir að félagið sé að reyna að fá Hakim Ziyech. Eins og staðan er núna þá sé hann Chelsea leikmaður svo Galtier vill ekki tjá sig nánar.
Eyða Breyta
12:22
Gluggadagur - Besti dagurinn
Það er Domino's sem færir þér Gluggavaktina á Fótbolta.net. Gluggadagur á þriðjudegi = Þriðjudagstilboð!


Eyða Breyta
12:21
Carragher um kaup Arsenal á Jorginho

Eyða Breyta
12:20
Barcelona gerði tilboð í Sofyan Amrabat
En Fiorentina hafnaði því.
Eyða Breyta
12:19
Sulemana velur Southampton


Kamaldeen Sulemana er búinn að velja Southampton sem næsta áfangastað sinn á ferlinum. Ef Southampton nær samkomulagi við Rennes verður gengið frá kaupum á leikmanninum fyrir gluggalok.

Sulemana var einnig orðaður við Everton en hann vill fara til Southampton. Sulemana er tvítugur Ganverji sem kom til Rennes frá Nordsjælland fyrir einu og hálfu ári síðan.

Rennes greiddi sautján milljónir evra fyrir leikmanninn en er nú að selja hann á um 25 milljónir evra.
Eyða Breyta
12:17
Mun Barcelona krækja í leikmann í dag?

Eyða Breyta
12:14
Navas ekki til Forest?
Fréttir berast af því að Nottingham Forest gangi illa að tryggja sér markvörðinn Keylor Navas frá Paris St-Germain. Forest vill aðeins borga þriðjung af launum hins 36 ára gamla Navas. PSG vill ekki borga meirihlutann af launum hans meðan hann er á láni.
Eyða Breyta
12:12
Skelfilegar fréttir fyrir Man Utd
„Þetta eru virkilega slæmar fréttir fyrir Manchester United (meiðsli Christian Eriksen). Hann hefur spilað virkilega vel á þessu tímabili og ein af ástæðunum fyrir því að liðið hefur bætt sig svona mikið. Að missa hann í svona langan tíma er gríðarlegt áfall fyrir United," segir Simon Stone, fréttamaður BBC.
Eyða Breyta
12:03
Guendouzi fer ekki til Aston Villa... ekki í þessum glugga allavega

Eyða Breyta
11:55
Hástökkvari vikunnar


Eyða Breyta
11:53
Enzo spilar ekki í kvöld
Enzo Fernandez mun ekki spila fyrir Benfica gegn Arauca í kvöld. Viðræður Chelsea og Benfica halda áfram en samkomulag er ekki í höfn. Ef af kaupunum verður er ljóst að Enzo verður dýrasti leikmaður í sögu enska boltans.
Eyða Breyta
11:52
Hraðahindrun í tilraun PSG til að fá Ziyech
Daily Mail segir að vinna Paris St-Germain við að fá Hakim Ziyech frá Chelsea hafi lent í hraðahindrun. Marokkóski vængmaðurinn vill fara til PSG en nú er einhver vafi á því hvort af skiptunum verði.

Fylgjumst með framvindu mála...


Eyða Breyta
11:49
Hamed Traore er í þessum skrifuðu orðum í læknisskoðun hjá Bournemouth. Þessi 22 ára gamli Fílabeinsstrendingur er að koma frá Sassuolo á Ítalíu. Bournemouth borgar um 20 milljónir punda fyrir miðjumanninn.
Eyða Breyta
11:43
Hasan Salihamidzic, stjórnandi hjá Bayern, hafði þetta að segja við heimasíðu Bayern:

„Við erum virkilega ánægð með að Joao Cancelo muni nú spila fyrir Bayern. Hann kemur á láni en við erum með möguleika á að kaupa hann alfarið næsta sumar. Við höfum horft til Cancelo í nokkurn tíma og hrífums af hans hæfileikum. Hann passar vel inn í leikstíl okkar með sínum sóknarleik og dínamík. Hans karakter og reynsla passa einnig vel inn," segir Salihamidzic.
Eyða Breyta
11:39
Gefum Joao Cancelo sjálfum orðið:


"Bayern er frábært félag, eitt stærsta félag heims. Það er mér mikil hvatning að spila með þessum mögnuðu leikmönnum í liði. Ég veit fyrir hvað félagið stendur, það lifir fyrir titla og vill vinna á hverju ári. Árangur drífur mig einnig áfram og ég mun gera mitt besta fyrir Bayern."
Eyða Breyta
11:33
Í treyju númer 22

Eyða Breyta
11:29
Cancelo til Bayern (Staðfest)
Fer á láni frá Manchester City út tímabilið. Bayern er svo með 70 milljón evra ákvæði um kaup. Fjöllum nánar um þessi skipti rétt á eftir...
Eyða Breyta
11:28
Skilur ekki þá stuðningsmenn Arsenal sem eru ekki hrifnir af komu Jorginho


Henry Winter á Times, einn virtasti íþróttafréttamaður Breta, segist ekki skilja þá stuðningsmenn Arsenal sem hafa verið mótfallnir því að Jorginho yrði keyptur.

Lestu nánar hérna
Eyða Breyta
11:25
Samanburður á Jorginho og Caicedo

Eyða Breyta
11:12
Dýrustu leikmenn janúargluggans
Stærstu kaupin í ensku úrvalsdeildinni í þessum glugga (mynd frá Sky Sports)


Eyða Breyta
11:08
Charlie McNeill (19), framherji Manchester United, er kominn á lánssamningi til Newport County í D-deildinni.

Eyða Breyta
11:07
Hvað er að frétta af Enzo Fernandez og Chelsea?
Engar staðfestar fréttir. Ekkert hefur heyrst af því hvort Benfica taki nýjasta tilboði Chelsea en sagt er að Rui Costa, forseti Benfica, sé að reyna að finna leikmann í hans stað. Benfica er sagt horfa þar til Orkun Kokcu, miðjumanns Feyenoord.
Eyða Breyta
11:04
Jói Berg framlengir við Burnley
Burnley í góðri stöðu á toppi ensku Championship-deildarinnar og verður að öllum líkindum í úrvalsdeildinni á næsta tímabili.


Eyða Breyta
11:01
Lokonga lánaður til Palace?


Crystal Palace hefur sett sig í samband við Arsenal og hefur áhuga á að fá miðjumanninn Albert Sambi Lokonga lánaðan. Lokonga er 23 ára og hefur verið notaður sparlega af Mikel Arteta á tímabilinu. Hann hefur ekki komið við sögu í úrvalsdeildarleik síðan 1. október.
Eyða Breyta
10:58
Nathaniel Chalobah, miðjumaður Fulham, færist nær skiptum yfir til West Brom.
Eyða Breyta
10:53
Sunderland í Championship-deildinnni hefur fengið Joe Anderson (21 árs) frá Everton. Anderson er varnarmaður sem var í varaliði Everton. Hann hefur gert þriggja og hálfs árs samning við Sunderland.
Eyða Breyta
10:51
Djed Spence, hægri bakvörður Tottenham, er búinn í læknisskoðun hjá franska félaginu Rennes og er við það að ganga í raðir þess á láni út tímabilið. Lestu nánar um málið
Eyða Breyta
10:50
Leeds í viðræðum um Zaniolo


Independent segir að Leeds United sé í viðræðum við Roma um Nicolo Zaniolo.

Þessi 23 ára sóknarmiðjumaður/vængmaður vill yfirgefa Roma og hafnaði Bournemouth á dögunum.

Leeds er sagt vilja fá Zaniolo lánaðan en Roma vill selja hann alfarið.

Zaniolo er úti í kuldanum hjá Jose Mourinho og harðkjarna stuðningsmönnum Roma, sem eru ekki ánægðir með hans frammistöðu og telja hann hafa komið illa fram við félagið.

Áhugi Leeds á Zaniolo gæti tengst því að Jack Harrison er orðaður við Leicester. Hinsvegar segir BBC að Leicester telji að kaup á Harry Souttar, varnarmanni Stoke og ástralska landsliðsins, verði síðustu kaup félagsins í glugganum.
Eyða Breyta
10:45
Hverja lánar Man Utd?
Líklegt er að Manchester United láni Brandon Williams frá sér í dag. Erik ten Hag vill halda Facundo Pellistri og Anthony Elanga sem hafa einnig verið orðaðir við lán frá félaginu.
Eyða Breyta
10:43
Marseille blandar sér í baráttuna um Vitinha
Southampton hefur undanfarna daga verið orðað Vitinha sem er framherji Braga. Nú hefur franska félagið Marseille blandað sér í baráttuna um Vitinha og íhugar nú framherjinn sín næstu skref. Sjá nánar.
Eyða Breyta
10:42
Bayern fær Cancelo lánaðan en er með 70 milljóna evra kaupákvæði

Eyða Breyta
10:36
Jonjo Shelvey er mættur í læknisskoðun hjá Nottingham Forest


Eyða Breyta
10:35
Olympiakos að fá Canos frá Brentford
Sergi Canos er í læknisskoðun hjá grísku meisturunum í Olympiakos. Canos er 25 ára Spánverji sem hefur verið í sex ár hjá Brentford. Hann hefur verið í litlu hlutverki á tímabilinu, einungis spilað 83 mínútur fyrir Brentford.
Eyða Breyta
10:34
Amrabat skrópaði á æfingu
Fiorentina er mjög ósátt við miðjumanninn Sofyan Amrabat sem neitaði að mæta á æfingu í dag. Verkföll eru vinsæl um allan heim. Amrabat vill komast burt en ítalska félagið ætlar ekki að selja hann. Amrabat var algjörlega frábær með Marokkó á HM.


Eyða Breyta
10:33
Óvæntir hlutir að gerast á Gluggadegi


Eyða Breyta
10:29
Cancelo segir bless við City - Á leið til Bæjaralands

Eyða Breyta
10:27
Felipe mættur í læknisskoðun hjá Forest

Eyða Breyta
10:26
Yerson Mosquera miðvörður Wolves er á leið til FC Cincinnati í bandarísku MLS-deildinni á lánssamningi þar til í desember (þá lýkur tímabilinu í MLS). Varnarmaðurinn kom til Wolves 2021 en hefur ekkert fengið að spila á þessu tímabili.
Eyða Breyta
10:25
Newcastle vill fá Gallagher eða Berge
Newcastle er að láta Jonjo Shelvey fara frá sér, hann er að ganga í raðir Nottingham Forest. Newcastler því með augun á markaðnum í leit að nýjum miðjumanni í hópinn.

Tveir leikmenn eru hvað mest orðaðir við félagið í lok gluggans. Það eru þeir Conor Gallagher hjá Chelsea og Sander Berge hjá Sheffield United.

Nánar um málið hérna
Eyða Breyta
10:24
Doherty á leið til Atletico Madrid
Sæbjörn Steinke er mættur með mér á vaktina á Krókhálsinum og hann er með áhugaverða frétt:


Matt Doherty, bakvörður Tottenham, er að ganga í raðir Atletico Madrid á láni. Doherty hefur verið annar kostur í stöðu hægri vængbakvarðar á tímabilinu og þar sem Tottenham ætlar sér að fá Pedro Porro frá Sporting verður Doherty líklega þriðji kostur.

Því var talið betra fyrir hann að halda annað þar sem meiri líkur væri á mínútum á vellinum.

Ekkert kaupákvæði fylgir lánssamningnum. Doherty er 31 árs Íri sem kom frá Wolves til Tottenham sumarið 2020.

Tottenham mun greiða Sporting um 39-42 milljónir punda fyrir Porro sem er mættur til London og í leið í læknisskoðun. Ekki er þó búið að ganga frá öllum lausum endum varðandi skipti hans til Tottenham en kaupin ættu þó að ganga í gegn fyrir lok gluggans. Porro kæmi á láni fyrsta hálfa árið en Tottenham verður svo að kaupa hann í sumar.

Sporting er að fá Hector Bellerín frá Barcelona til að fylla í skarð Porro.
Eyða Breyta
10:22
PSG í viðræðum við Chelsea um Ziyech
Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain eru í viðræðum við Chelsea um að fá Hakim Ziyech til sín, annað hvort alfarið eða á lánssamningi.

Ziyech hefur aðeins byrjað fjóra úrvalsdeildarleiki en lék vel með Marokkó á HM og er áfram eftirsóttur af félögum í Evrópu.
Eyða Breyta
10:07
Bernardo Silva fer ekkert í dag
Sky Sports segir það alveg ljóst að Bernardo Silva fari ekki frá Manchester City í dag. Einhverjar sögusagnir hafa verið í gangi um að Bernardo gæti fylgt Joao Cancelo frá City í dag en Sky segir það ekki gerast.

Portúgalski landsliðsmaðurinn verður áfram hjá City þegar glugganum verður skellt í lás klukkan 23:00.

Bernardo hefur lengi verið orðaður við Barcelona og mikið talað um að leikmaðurinn eigi sér þá ósk að fara til félagsins.
Eyða Breyta
10:03
Bellerín er að fara til Sporting Lissabon frá Barcelona


Allt klappað og klárt, bara beðið eftir (Staðfest)
Eyða Breyta
10:01
Harrison Ashby til Newcastle (Staðfest)
Newcastle United hefur fengið varnarmanninn unga Harrison Ashby frá West Ham. Hann er 21 árs skoskur hægri bakvörður, samningur hans við West Ham var að renna út í sumar og hann hafði tjáð félaginu að hann ætlaði ekki að gera nýjan samning.

Ashby hefur ekki spilað með West Ham í úrvalsdeildinni en á tvo aðalliðsleiki með liðinu í Sambandsdeildinni.



Eyða Breyta
09:57
Here we go!!! Jorginho til Arsenal
Arsenal er búið að ná samkomulagi við Chelsea um 12 milljón punda kaupverð á ítalska miðjumanninum Jorginho. Samningur til 2024 með möguleika á framlengingu um eitt ár.



Eyða Breyta
09:55
Liverpool safnar orku fyrir sumargluggann
Liverpool mun ekki bæta í leikmannahóp sinn áður en glugganum verður lokað klukkan 23:00 í kvöld.

Daily Mail segir að Liverpool ætli að setja alla sína orku í að landa enska landsliðsmiðjumanninum Jude Bellingham frá Borussia Dortmund í sumar.
Eyða Breyta
09:51
Birmingham City og Luton hafa blandað sér í baráttu við Stoke um miðvörðinn Steve Cook hjá Nottingham Forest.
Eyða Breyta
09:50
Souttar á leið til Leicester


Leicester hefur náð samkomulagi um kaup á varnarmanninum Harry Souttar frá Stoke City. Souttar var geggjaður í vörn Ástralíu á HM. Hann er á leið í læknisskoðun en Leicester mun kaupa hann á 15 milljónir punda.
Eyða Breyta
09:28
Arsenal færist nær samkomulagi um Jorginho
David Ornstein hjá The Athletic segir að topplið Arsenal sé að nálgast samkomulag við Chelsea um ítalska miðjumanninn Jorginho.

Hann segir að eins og staðan sé núna sé líklegast að hinn 31 árs gamli Jorginho fari til Arsenal í dag.

Arsenal virðist hafa sætt sig við að Brighton muni ekki selja ekvadorska miðjumanninn Moises Caicedo í dag og snúið sér að Jorginho til að styrkja lið sitt.
Eyða Breyta
09:22
Meira um skipti Marquinhos til Norwich (á láni frá Arsenal)


Hinn nítján ára gamli sóknarleikmaður Marquinhos hefur gengið í raðir Norwich í Championship-deildinni á lánssamningi frá Arsenal út tímabilið.

Hann hefur spilað sex aðalliðsleiki fyrir Arsenal á þessu tímabili.

Marquinhos kom til Arsenal frá Sao Paulo síðasta sumar.

Norwich ætlar sér upp úr Championship deildinni. Átján umferðir eru eftir af deildinni og eru fimmtán stig upp í Sheffield United í öðru sætinu. Norwich er sem stendur í sjötta sæti deildarinnar, í síðasta umspilssætinu.

„Ég er gríðarlega ánægður með að vera kominn hingað til Norwich og er spenntur fyrir því að spila minn fyrsta leik. Ég hef lært mikið í aðlögun minni á Englandi, þetta er allt öðruvísi en Brasilía. Það er miklu meiri ákefð í fótboltanum hér en aðlögunin gengur vel og ég vonast til að hjálpa Norwich," segir Marquinhos.
Eyða Breyta
09:13
Sagði nei takk við Everton


Everton gerði tilboð í Conor Gallagher, miðjumann Chelsea, í gær. Talað um 45 milljónir punda! Gallagher hefur hinsvegar engan áhuga á að fara til Everton. Takk, en nei takk.
Eyða Breyta
09:04
Arsenal lánar Marquinhos til Norwich í Championship-deildinni (Staðfest)

Eyða Breyta
09:02
Monteiro til Leeds (Staðfest)
Hinn átján ára gamli miðvörður Diogo Monteiro hefur gengið í raðir Leeds United frá Servette í Sviss. Monteiro lék sinn fyrsta deildarleik fyrir Servette þegar hann var sextán ára og varð þriðji yngsti leikmaðurinn til að spila í svissnesku úrvalsdeildinni.

Hann hefur alls spilað ellefu aðalliðsleiki fyrir Sevette sem er í þriðja sæti deildarinnar í Sviss. Þá hefur hann leikið yfir 30 leiki fyrir yngri landslið Portúgals. Monteiro varð nýlega átján ára og hefur skrifað undir þriggja og hálfs árs samning á Elland Road. Hann mun fyrst til að byrja með fara inn í U21 lið Leeds.


Eyða Breyta
08:59
Jorginho orðaður við Arsenal


Slúðrið segir að Arsenal sýni ítalska miðjumanninum Jorginho (31) áhuga en samningur hans við Chelsea rennur út í sumar. Sögusagnir eru um að Arsenal hafi snúið sér að Jorginho þegar ljóst var að Caicedo væri ekki að fara að yfirgefa Brighton í dag.
Eyða Breyta
08:50
Mun City reyna að fá leikmann?
Það eru aðeins 19 leikmenn í aðalliðshóp City eftir að Cancelo fer. Þar á meðal er hinn 18 ára gamli Rico Lewis sem hefur fengið mikið að spila eftir að árið 2023 gekk í garð. Einnig eru leikmenn á borð við Cole Palmer (20) og Sergio Gomez (22) sem hafa samanlagt spilað 216 mínútur í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu.

City er að keppa í úrvalsdeildinni, Meistaradeildinni og FA-bikarnum. Þyrfti Pep Guardiola að bæta við í dag?
Eyða Breyta
08:42
Dyche vill versla í IKEA
Sean Dyche var staðfestur í gær sem nýr stjóri Everton. Hann vonast til að geta styrkt leikmannahóp sinn á Gluggadeginum og Everton er eitt af mörgum félögum sem hafa áhuga á að fá Anthony Elanga (20), sænskan vængmann Manchester United, lánaðan.

Annar sænskur leikmaður, Viktor Gyökeres (24) sóknarmaður Coventry, er orðaður við Everton.
Eyða Breyta
08:38
Leicester að fá Okopu
Leicester City er nálægt því að landa samningi við Nathan Opoku (21), sóknarmann Syracuse háskóla í Bandaríkjunum. Hann hafnaði möguleika á því að fara í MLS draftið til að ganga í raðir Leicester.

Búist er við því að hann skrifi undir á næstu klukkutímum og verði lánaður út tímabilið til OH Leuven í Belgíu, systurfélags Leicester.
Eyða Breyta
08:34
Marquinhos fer til Norwich á láni
Marquinhos, sóknarmaður Arsenal, er á leið til Norwich á láni út tímabilið. Ekki verður kaupákvæði í lánssamningum. Marquinhos er nítján ára og kom til Arsenal frá Sao Paulo síðasta sumar.
Eyða Breyta
08:32
Bournemouth að fá úkraínskan miðvörð
Bournemouth hefur komist að samkomulagi við Dinamo Kiev um úkraínska miðvörðinn Ilya Zabarnyi (20).


Eyða Breyta
08:30
Caicedo er ekki til sölu
Meira af Caicedo. Afstaða Brighton hefur ekki breyst, miðjumaðurinn Moises Caicedo er ekki til sölu í dag. Tveimur tilboðum frá Arsenal hefur verið hafnað í glugganum. (Sky Sports)
Eyða Breyta
08:28
Porro að lenda á Luton flugvelli
Tottenham hefur komist að samkomulagi við Sporting Lissabon um kaup á bakverðinum Pedro Porro (23). Porro lendir á Luton flugvelli á eftir og brunar beint í læknisskoðun hjá Tottenham. Það eru örfáar flækjur sem á eftir að leysa en Tottenham býst við að kaupin verði komin í höfn fyrir gluggalok.


Eyða Breyta
08:26
Felipe á leið í Skírisskóg
Nottingham Forest hefur náð samkomulagi við Atletico Madrid um kaup á hinum reynslumikla brasilíska bakverði Felipe (33). Felipe er geymdur á bekknum hjá Atletico og verður samningslaus eftir fimm mánuði. Felipe flýgur til Englands í dag.


Eyða Breyta
08:22
Hér má sjá samantekt á ýmsu slúðri

Eyða Breyta
08:18
Klukkan tifar - Arsenal vill Caicedo
Tíminn er að renna út hjá Arsenal sem vill fá miðjumanninn Moises Caicedo frá Brighton. 70 milljóna punda tilboði var hafnað.


Eyða Breyta
08:18
Cancelo reifst við Pep og er á leið til Bayern
Joao Cancelo, portúgalski bakvörðurinn hjá Manchester City, er á leið til FC Bayern München. Mjög óvænt tíðindi. Pep Guardiola er víst kominn með nóg af hegðun og framkomu Cancelo.

Lestu nánar um málið hérna

Eyða Breyta
08:15
Brot af því áhugaverðasta í glugganum í heild:
Liverpool krækti í hollenska sóknarmanninn Cody Gakpo frá PSV, Arsenal keypti Leandro Trossard frá Brighton og Newcastle fékk hinn unga Anthony Gordon frá Everton, svo eitthvað sé nefnt.

Þá fékk Manchester United hollenska sóknarmanninn Wout Weghorst lánaðan frá Burnley og vakti það mikla athygli.

Svo eru það auðvitað Chelsea kaupin sem nefnd eru hér að neðan.
Eyða Breyta
08:12
Fer Enzo til Chelsea í dag?


Chelsea bauð 105,6 milljónir punda í argentínska landsliðsmanninn Enzo Fernandez (22) í gær. Er Benfica að fara að selja Enzo sem var valinn besti ungi leikmaðurinn á HM í Katar.

Chelsea hefur þegar farið hamförum í þessum glugga, félagið hefur fengið Benoit Badiashile (£35m), Andrey Santos (£18m), Joao Felix (lán fyrir £9.7m), Noni Madueke (£30,7m) og Mykhailo Mudryk (£62m, hækkar í £89m).
Eyða Breyta
08:10
Þegar búið að setja met í eyðslu
Ensku félögin eru þegar búin að eyða um 550 milljónum punda í leikmenn í þessum janúarglugga, það er stór bæting á fyrra meti sem var 430 milljónir punda 2018.
Eyða Breyta
08:07
Liverpool fær ekki mann í dag
Jæja förum að einbeita okkur að deginum í dag, og skoða hvað gæti mögulega gerst... og hvað er ekki að fara að gerast!

Times segir ljóst að Liverpool fær engan nýjan leikmann í dag. Gengi Liverpool verið ansi erfitt á þessu timabilið en Jurgen Klopp fær ekki nýjan leikmann á Gluggadeginum.


Eyða Breyta
08:03
Vina til Bournemouth


Úrúgvæski landsliðsbakvörðurinn Matias Vina er orðinn leikmaður Bournemouth á sex mánaða lánssamningi frá AS Roma.
Eyða Breyta
08:02
Tottenham lánaði Gil til Sevilla
Nánar um það hérna
Eyða Breyta
08:01
Sænskur táningur til Brighton


Brighton staðfest í gær kaup á sænska landsliðsmanninum Yasi Ayari frá AIK í Svíþjóð. Ayari er nítján ára gamall og er keyptur á um 3,5 milljónir punda. Hann var sautján ára gamall þegar hann lék sinn fyrsta leik fyrir AIK og á síðasta tímabili skoraði hann fjögur mörk í 24 deildarleikjum.

Ayari er lýst sem fjölhæfum og tæknilega góðum miðjumanni sem líður vel með boltann.
Eyða Breyta
07:59
Úlfarnir klófestu Gomes í gær

Joao Gomes er genginn í raðir Wolves frá brasilíska félaginu Flamengo. Brassinn skrifar undir fimm og hálfs árs samning við Úlfana.

Wolves greiðir um 17 milljónir punda fyrir miðjumanninn. Hann er 21 árs og er fimmtii leikmaðurinn sem Wolves fær í glugganum.
Eyða Breyta
07:57
Hvaða skipti urðu í enska boltanum í gær, mánudag?

Leeds United staðfesti félagsskipti Weston McKennie á lánssamningi frá Juventus sem gildir út tímabilið. Leeds hefur svo forkaupsrétt á honum.

McKennie er 24 ára miðjumaður með 96 leiki að baki á tveimur og hálfu ári hjá Juve. Hann er gríðarlega fjölhæfur og getur leikið allsstaðar á miðjunni. Hann er lykilmaður í landsliði Bandaríkjanna og hefur áður spilað fyrir Schalke í þýska boltanum.

Leeds er talið greiða eina milljón punda til að fá McKennie lánaðan og getur félagið fest kaup á leikmanninum fyrir 29 milljónir til viðbótar.
Eyða Breyta
07:54
Hvenær verður glugganum lokað?
Glugganum verður ekki lokað á sama tíma í öllum löndum:

England: 23:00
Þýskaland: 17:00
Ítalía: 19:00
Spánn: 23:00
Frakkland: 23:59
Eyða Breyta
07:50
Góðan og gleðilegan daginn!
Velkomin með okkur á Gluggadagvaktina. Félagaskiptaglugganum verður lokað klukkan 23:00 í kvöld! Ég ræsi vaktina út hérna frá heimili mínu í efri byggðum þar sem bíllinn minn er pikkfastur fyrir utan. En við látum það ekki skemma stemninguna!


Eyða Breyta
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 27. mars 08:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 25. mars 17:55
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 24. mars 15:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mið 22. mars 11:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mið 22. mars 09:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 20. mars 18:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke | fim 09. mars 17:11
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke | mán 06. mars 16:30
sunnudagur 2. apríl
Mjólkurbikar karla
14:00 Uppsveitir-Hamar
JÁVERK-völlurinn
14:00 ÍR-ÍH
ÍR-völlur
16:00 KÁ-Kormákur/Hvöt
Ásvellir
16:00 Reynir S.-Ægir
Nettóhöllin-gervigras
16:00 SR-Augnablik
Þróttheimar
19:00 Skallagrímur-KFR
Akraneshöllin
20:00 KV-Afríka
KR-völlur
England - Premier league - karlar
13:00 West Ham - Southampton
15:30 Newcastle - Man Utd
England - Super league - konur
11:30 Arsenal W - Manchester City W
12:00 Everton W - Tottenham W
14:00 Leicester City W - Reading W
16:00 West Ham W - Liverpool W
17:45 Aston Villa W - Chelsea W
Ítalía - Serie A - karlar
10:30 Bologna - Udinese
13:00 Spezia - Salernitana
13:00 Monza - Lazio
16:00 Roma - Sampdoria
18:45 Napoli - Milan
Þýskaland - Bundesliga - karlar
13:30 Köln - Gladbach
15:30 Werder - Hoffenheim
Þýskaland - Bundesliga - konur
11:00 Freiburg W - Potsdam W
11:00 Meppen W - Bayern W
14:00 Essen W - Bayer W
14:00 Wolfsburg - Werder W
Frakkland - Efsta deild - konur
10:45 PSG (kvenna) - Bordeaux W
10:45 Le Havre W - Lyon
Spánn - La Liga - karlar
12:00 Celta - Almeria
14:15 Real Madrid - Valladolid
16:30 Villarreal - Real Sociedad
19:00 Atletico Madrid - Betis
Svíþjóð - Allsvenskan - konur
11:00 Kalmar W - Norrkoping W
13:00 Djurgarden W - Orebro W
13:00 Pitea W - Kristianstads W
13:00 Vittsjo W - Brommapojkarna W
13:00 Vaxjo W - Hacken W
Rússland - Efsta deild - karlar
11:00 Khimki - FK Krasnodar
11:00 Kr. Sovetov - Orenburg
13:30 Fakel - CSKA
16:00 Rostov - Torpedo
Lengjubikar karla - A-deild úrslit
16:00 KA-Valur
Greifavöllurinn
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 4
14:00 Dalvík/Reynir-KF
Dalvíkurvöllur
Lengjubikar kvenna - B-deild
14:00 Augnablik-Grindavík
Kópavogsvöllur
14:00 Grótta-Fram
Vivaldivöllurinn
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 2
13:30 Haukar-Einherji
Ásvellir
mánudagur 3. apríl
England - Premier league - karlar
19:00 Everton - Tottenham
Ítalía - Serie A - karlar
16:30 Empoli - Lecce
18:45 Sassuolo - Torino
Spánn - La Liga - karlar
19:00 Valencia - Vallecano
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 1
20:15 ÍH-KH
Skessan
þriðjudagur 4. apríl
Meistarar meistaranna karlar
19:30 Breiðablik-Víkingur R.
Kópavogsvöllur
England - Premier league - karlar
18:45 Leeds - Nott. Forest
18:45 Bournemouth - Brighton
18:45 Leicester - Aston Villa
19:00 Chelsea - Liverpool
miðvikudagur 5. apríl
England - Premier league - karlar
19:00 West Ham - Newcastle
19:00 Man Utd - Brentford
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 Víkingur R.-HK
Víkingsvöllur
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 1
18:00 ÍA-Sindri
Akraneshöllin
fimmtudagur 6. apríl
Mjólkurbikar karla
14:00 Grótta-Vestri
Vivaldivöllurinn
14:00 KFA-Spyrnir
Fjarðabyggðarhöllin
14:00 Afturelding-Grindavík
Malbikstöðin að Varmá
15:00 Þór-KF
Boginn
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 2
15:00 Völsungur-Haukar
PCC völlurinn Húsavík
föstudagur 7. apríl
England - Championship - karlar
11:30 Millwall - Luton
12:00 Rotherham - West Brom
14:00 QPR - Preston NE
14:00 Reading - Birmingham
14:00 Swansea - Coventry
14:00 Watford - Huddersfield
14:00 Sheffield Utd - Wigan
14:00 Blackpool - Cardiff City
14:00 Stoke City - Bristol City
14:00 Blackburn - Norwich
16:30 Sunderland - Hull City
19:00 Middlesbrough - Burnley
Ítalía - Serie A - karlar
15:00 Salernitana - Inter
17:00 Lecce - Napoli
19:00 Milan - Empoli
Spánn - La Liga - karlar
19:00 Sevilla - Celta
laugardagur 8. apríl
Mjólkurbikar karla
14:00 Kría-Fjölnir
Vivaldivöllurinn
14:00 Árborg-Kári
JÁVERK-völlurinn
14:00 RB-Hvíti riddarinn
Nettóhöllin
14:00 Sindri-Höttur/Huginn
Jökulfellsvöllurinn
14:00 Ýmir/KFS-Þróttur R
14:00 Reynir H/KFK-Selfoss
14:00 Uppsveitir/Hamar-KÁ/KormákurHvöt
14:00 Skallagrímur/KFR-KH
14:00 SR/Augnablik-Njarðvík/Hörður
14:00 Þróttur V-KV/Afríka
Safamýri
14:00 Smári-Reynir S/Ægir
Fagrilundur - gervigras
14:00 Dalvík/Reynir-Hamrarnir/Tindastóll
Dalvíkurvöllur
14:00 ÍA-Haukar/Víðir
Akraneshöllin
14:00 Völsungur-Magni/Samherjar
PCC völlurinn Húsavík
14:00 KFG-ÍR/ÍH
Samsungvöllurinn
14:00 Leiknir R-Árbær/Víkingur Ó
Domusnovavöllurinn
England - Premier league - karlar
11:30 Man Utd - Everton
14:00 Brentford - Newcastle
14:00 Tottenham - Brighton
14:00 Leicester - Bournemouth
14:00 Fulham - West Ham
14:00 Aston Villa - Nott. Forest
14:00 Wolves - Chelsea
16:30 Southampton - Man City
Ítalía - Serie A - karlar
10:30 Udinese - Monza
12:30 Fiorentina - Spezia
14:30 Sampdoria - Cremonese
14:30 Atalanta - Bologna
16:30 Torino - Roma
16:30 Verona - Sassuolo
18:45 Lazio - Juventus
Þýskaland - Bundesliga - karlar
13:30 Freiburg - Bayern
13:30 Leverkusen - Eintracht Frankfurt
13:30 Dortmund - Union Berlin
13:30 Augsburg - Köln
13:30 Mainz - Werder
16:30 Hertha - RB Leipzig
Spánn - La Liga - karlar
12:00 Osasuna - Elche
14:15 Espanyol - Athletic
16:30 Real Sociedad - Getafe
19:00 Real Madrid - Villarreal
Rússland - Efsta deild - karlar
11:00 Torpedo - Fakel
13:30 Akhmat Groznyi - Ural
16:30 Spartak - Dinamo
sunnudagur 9. apríl
England - Premier league - karlar
13:00 Leeds - Crystal Palace
15:30 Liverpool - Arsenal
Þýskaland - Bundesliga - karlar
13:30 Gladbach - Wolfsburg
15:30 Bochum - Stuttgart
17:30 Hoffenheim - Schalke 04
Spánn - La Liga - karlar
12:00 Valladolid - Mallorca
14:15 Betis - Cadiz
16:30 Almeria - Valencia
19:00 Vallecano - Atletico Madrid
Rússland - Efsta deild - karlar
11:00 Sochi - Kr. Sovetov
13:30 CSKA - Khimki
16:00 FK Krasnodar - Nizhnyi Novgorod
17:00 Lokomotiv - Zenit
mánudagur 10. apríl
Besta-deild karla
14:00 KA-KR
Greifavöllurinn
14:00 Fylkir-Keflavík
Würth völlurinn
18:30 Valur-ÍBV
Origo völlurinn
19:15 Stjarnan-Víkingur R.
Samsungvöllurinn
19:15 Fram-FH
Framvöllur
20:00 Breiðablik-HK
Kópavogsvöllur
England - Championship - karlar
11:30 Huddersfield - Blackburn
14:00 West Brom - QPR
14:00 Hull City - Millwall
14:00 Wigan - Swansea
14:00 Cardiff City - Sunderland
14:00 Norwich - Rotherham
14:00 Preston NE - Reading
14:00 Luton - Blackpool
14:00 Coventry - Watford
14:00 Birmingham - Stoke City
16:30 Bristol City - Middlesbrough
19:00 Burnley - Sheffield Utd
Spánn - La Liga - karlar
19:00 Barcelona - Girona
Rússland - Efsta deild - karlar
14:00 Orenburg - Rostov
fimmtudagur 13. apríl
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 1
20:00 KV-Reynir S.
KR-völlur
föstudagur 14. apríl
England - Championship - karlar
19:00 Middlesbrough - Norwich
Ítalía - Serie A - karlar
16:30 Cremonese - Empoli
18:45 Spezia - Lazio
Þýskaland - Bundesliga - karlar
18:30 Schalke 04 - Hertha
Spánn - La Liga - karlar
19:00 Vallecano - Osasuna
Svíþjóð - Allsvenskan - konur
16:00 Djurgarden W - Rosengard W
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 Augnablik-Grótta
Fífan
19:00 HK-Grindavík
Kórinn
19:00 Fram-Fylkir
Framvöllur
laugardagur 15. apríl
Besta-deild karla
14:00 Keflavík-KR
HS Orku völlurinn
16:00 ÍBV-KA
Hásteinsvöllur
17:00 FH-Stjarnan
Kaplakrikavöllur
England - Premier league - karlar
11:30 Aston Villa - Newcastle
14:00 Wolves - Brentford
14:00 Everton - Fulham
14:00 Chelsea - Brighton
14:00 Tottenham - Bournemouth
14:00 Southampton - Crystal Palace
16:30 Man City - Leicester
England - Championship - karlar
11:30 Sheffield Utd - Cardiff City
14:00 Sunderland - Birmingham
14:00 QPR - Coventry
14:00 Rotherham - Luton
14:00 Watford - Bristol City
14:00 Swansea - Huddersfield
14:00 Stoke City - West Brom
14:00 Reading - Burnley
14:00 Millwall - Preston NE
14:00 Blackpool - Wigan
18:45 Blackburn - Hull City
Ítalía - Serie A - karlar
13:00 Bologna - Milan
16:00 Napoli - Verona
18:45 Inter - Monza
Þýskaland - Bundesliga - karlar
13:30 RB Leipzig - Augsburg
13:30 Köln - Mainz
13:30 Stuttgart - Dortmund
13:30 Bayern - Hoffenheim
16:30 Eintracht Frankfurt - Gladbach
Frakkland - Efsta deild - konur
11:45 Bordeaux W - Soyaux W
11:45 Reims W - Fleury W
11:45 Dijon W - Le Havre W
Spánn - La Liga - karlar
12:00 Villarreal - Valladolid
14:15 Athletic - Real Sociedad
16:30 Betis - Espanyol
19:00 Cadiz - Real Madrid
Noregur - Toppserien - konur
13:00 Lillestrom W - SK Brann W
13:00 Lyn W - Stabek W
13:00 Rosenborg W - Roa W
13:00 Asane W - Arna-Bjornar W
14:45 Valerenga W - Avaldsnes W
Svíþjóð - Allsvenskan - konur
13:00 Hammarby W - Vaxjo W
Rússland - Efsta deild - karlar
22:00 Fakel - Akhmat Groznyi
22:00 Ural - CSKA
22:00 Kr. Sovetov - Khimki
22:00 Orenburg - Lokomotiv
22:00 Torpedo - Spartak
22:00 Dinamo - Nizhnyi Novgorod
22:00 Sochi - FK Krasnodar
22:00 Rostov - Zenit
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 4
20:00 Hamar-Skallagrímur
Domusnovavöllurinn
Lengjubikar kvenna - B-deild
13:30 FHL-Víkingur R.
Fjarðabyggðarhöllin
Lengjubikar kvenna - C-deild, úrslit
14:00 R2-1-R1-1
14:00 R1-1-R2-2
sunnudagur 16. apríl
Besta-deild karla
17:00 Víkingur R.-Fylkir
Víkingsvöllur
19:15 Valur-Breiðablik
Origo völlurinn
19:15 HK-Fram
Kórinn
England - Premier league - karlar
13:00 West Ham - Arsenal
15:30 Nott. Forest - Man Utd
Ítalía - Serie A - karlar
10:30 Lecce - Sampdoria
13:00 Torino - Salernitana
16:00 Sassuolo - Juventus
18:45 Roma - Udinese
Þýskaland - Bundesliga - karlar
13:30 Werder - Freiburg
15:30 Union Berlin - Bochum
17:30 Wolfsburg - Leverkusen
Þýskaland - Bundesliga - konur
11:00 Duisburg W - Eintracht Frankfurt W
Frakkland - Efsta deild - konur
10:30 Guingamp W - PSG (kvenna)
13:00 Rodez W - Montpellier W
13:00 Lyon - Paris W
Spánn - La Liga - karlar
12:00 Girona - Elche
14:15 Getafe - Barcelona
16:30 Atletico Madrid - Almeria
19:00 Valencia - Sevilla
Svíþjóð - Allsvenskan - konur
11:00 Kalmar W - Brommapojkarna W
13:00 Uppsala W - Norrkoping W
13:00 Orebro W - Kristianstads W
13:00 Pitea W - Linkoping W
mánudagur 17. apríl
Meistarar meistaranna konur
19:30 Valur-Stjarnan
Origo völlurinn
England - Premier league - karlar
19:00 Leeds - Liverpool
Ítalía - Serie A - karlar
18:45 Fiorentina - Atalanta
Spánn - La Liga - karlar
19:00 Celta - Mallorca
Svíþjóð - Allsvenskan - konur
17:00 Vittsjo W - Hacken W
þriðjudagur 18. apríl
England - Championship - karlar
18:45 Rotherham - Burnley
18:45 Stoke City - Wigan
18:45 Sheffield Utd - Bristol City
18:45 Blackpool - West Brom
18:45 Sunderland - Huddersfield
19:00 Millwall - Birmingham
Þýskaland - Bundesliga - konur
22:00 Duisburg W - Wolfsburg
22:00 Bayern W - Freiburg W
miðvikudagur 19. apríl
Mjólkurbikar karla
19:15 32-liða úrslit-
England - Super league - konur
18:00 Brighton W - Everton W
England - Championship - karlar
18:45 Swansea - Preston NE
18:45 Watford - Cardiff City
18:45 QPR - Norwich
18:45 Blackburn - Coventry
19:00 Reading - Luton
19:00 Middlesbrough - Hull City
Noregur - Toppserien - konur
16:30 Avaldsnes W - SK Brann W
16:30 Lyn W - Roa W
17:00 Lillestrom W - Arna-Bjornar W
17:00 Valerenga W - Stabek W
17:05 Asane W - Rosenborg W
fimmtudagur 20. apríl
Mjólkurbikar karla
14:00 32-liða úrslit-
Þýskaland - Bundesliga - konur
22:00 Bayer W - Hoffenheim W
22:00 Potsdam W - Essen W
22:00 Werder W - Meppen W
föstudagur 21. apríl
Mjólkurbikar karla
19:15 32-liða úrslit-
England - Premier league - karlar
19:00 Arsenal - Southampton
22:00 Man Utd - Chelsea
Ítalía - Serie A - karlar
18:45 Verona - Bologna
Þýskaland - Bundesliga - karlar
18:30 Augsburg - Stuttgart
Svíþjóð - Allsvenskan - konur
16:00 Rosengard W - Vittsjo W
Lengjubikar kvenna - B-deild
19:00 Fylkir-Augnablik
Würth völlurinn
19:00 Víkingur R.-Fram
Víkingsvöllur
laugardagur 22. apríl
England - Premier league - karlar
11:30 Fulham - Leeds
14:00 Leicester - Wolves
14:00 Liverpool - Nott. Forest
14:00 Crystal Palace - Everton
14:00 Brentford - Aston Villa
22:00 Brighton - Man City
England - Super league - konur
11:30 Manchester Utd W - Arsenal W
England - Championship - karlar
14:00 Coventry - Reading
14:00 Burnley - QPR
14:00 Wigan - Millwall
14:00 Hull City - Watford
14:00 Bristol City - Rotherham
14:00 Birmingham - Blackpool
14:00 Cardiff City - Stoke City
14:00 Norwich - Swansea
16:30 Preston NE - Blackburn
Ítalía - Serie A - karlar
13:00 Salernitana - Sassuolo
16:00 Lazio - Torino
18:45 Sampdoria - Spezia
Þýskaland - Bundesliga - karlar
13:30 Hoffenheim - Köln
13:30 Bochum - Wolfsburg
13:30 Hertha - Werder
13:30 Mainz - Bayern
16:30 Dortmund - Eintracht Frankfurt
Spánn - La Liga - karlar
22:00 Elche - Valencia
22:00 Sevilla - Villarreal
22:00 Almeria - Athletic
22:00 Barcelona - Atletico Madrid
22:00 Osasuna - Betis
22:00 Real Madrid - Celta
22:00 Mallorca - Getafe
22:00 Espanyol - Cadiz
22:00 Real Sociedad - Vallecano
22:00 Valladolid - Girona
Noregur - Toppserien - konur
13:00 Arna-Bjornar W - Lyn W
13:00 Roa W - Avaldsnes W
13:00 Stabek W - Asane W
14:45 Rosenborg W - Lillestrom W
Rússland - Efsta deild - karlar
22:00 Akhmat Groznyi - Sochi
22:00 Nizhnyi Novgorod - Kr. Sovetov
22:00 Fakel - Orenburg
22:00 Ural - Rostov
22:00 Khimki - Torpedo
22:00 Zenit - Dinamo
22:00 Spartak - FK Krasnodar
22:00 CSKA - Lokomotiv
Lengjubikar kvenna - B-deild
11:30 HK-FHL
Kórinn
14:00 Grótta-Grindavík
Vivaldivöllurinn
Lengjubikar kvenna - C-deild, úrslit
14:00 Úrslitaleikur-
sunnudagur 23. apríl
Besta-deild karla
16:00 ÍBV-Breiðablik
Hásteinsvöllur
16:00 KA-Keflavík
Greifavöllurinn
19:15 Fram-Valur
Framvöllur
Mjólkurbikar kvenna
15:00 Völsungur-Sindri
PCC völlurinn Húsavík
England - Premier league - karlar
13:00 Bournemouth - West Ham
13:00 Newcastle - Tottenham
England - Super league - konur
13:00 Chelsea W - Leicester City W
13:00 Liverpool W - Brighton W
13:00 Reading W - Everton W
13:00 Tottenham W - Aston Villa W
17:45 Manchester City W - West Ham W
England - Championship - karlar
11:00 West Brom - Sunderland
Ítalía - Serie A - karlar
10:30 Empoli - Inter
13:00 Monza - Fiorentina
13:00 Udinese - Cremonese
16:00 Milan - Lecce
18:45 Juventus - Napoli
Þýskaland - Bundesliga - karlar
13:30 Freiburg - Schalke 04
15:30 Leverkusen - RB Leipzig
17:30 Gladbach - Union Berlin
Þýskaland - Bundesliga - konur
11:00 Koln W - Eintracht Frankfurt W
Noregur - Toppserien - konur
13:00 SK Brann W - Valerenga W
Svíþjóð - Allsvenskan - konur
11:00 Norrkoping W - Djurgarden W
13:00 Hacken W - Kalmar W
13:00 Brommapojkarna W - Pitea W
13:00 Kristianstads W - Uppsala W
13:00 Vaxjo W - Orebro W
Lengjubikar karla - B-deild, úrslit
15:00 KFA-ÍR
Leikv. óákveðinn
Lengjubikar karla - C-deild, úrslit
18:00 Samherjar-Vængir Júpiters
Boginn
mánudagur 24. apríl
Besta-deild karla
18:00 KR-Víkingur R.
Meistaravellir
19:15 Stjarnan-HK
Samsungvöllurinn
19:15 Fylkir-FH
Würth völlurinn
England - Championship - karlar
19:00 Luton - Middlesbrough
Ítalía - Serie A - karlar
18:45 Atalanta - Roma
Svíþjóð - Allsvenskan - konur
17:00 Linkoping W - Hammarby W
Lengjubikar karla - B-deild, úrslit
19:00 Ýmir-Sigurv. R2
Kórinn
Lengjubikar karla - C-deild, úrslit
19:00 KFR-KFK
JÁVERK-völlurinn
þriðjudagur 25. apríl
Besta-deild kvenna
18:00 ÍBV-Selfoss
Hásteinsvöllur
18:00 Tindastóll-Keflavík
Sauðárkróksvöllur
19:15 Valur-Breiðablik
Origo völlurinn
England - Premier league - karlar
18:30 Wolves - Crystal Palace
18:45 Aston Villa - Fulham
19:00 Leeds - Leicester
England - Championship - karlar
19:00 Blackburn - Burnley
Spánn - La Liga - karlar
22:00 Athletic - Sevilla
22:00 Atletico Madrid - Mallorca
22:00 Betis - Real Sociedad
22:00 Celta - Elche
22:00 Cadiz - Osasuna
22:00 Valencia - Valladolid
22:00 Girona - Real Madrid
22:00 Vallecano - Barcelona
22:00 Villarreal - Espanyol
22:00 Getafe - Almeria
miðvikudagur 26. apríl
Besta-deild kvenna
18:00 Stjarnan-Þór/KA
Samsungvöllurinn
19:15 Þróttur R.-FH
AVIS völlurinn
England - Premier league - karlar
18:30 Nott. Forest - Brighton
18:45 West Ham - Liverpool
18:45 Chelsea - Brentford
19:00 Man City - Arsenal
England - Championship - karlar
19:00 Sheffield Utd - West Brom
fimmtudagur 27. apríl
Mjólkurbikar kvenna
19:00 ÍH-Fylkir
Skessan
19:00 ÍA-Grótta
Akraneshöllin
19:00 Fram-HK
Framvöllur
19:00 Haukar-KH
Ásvellir
19:00 FHL-Einherji
Fjarðabyggðarhöllin
England - Premier league - karlar
18:45 Everton - Newcastle
18:45 Southampton - Bournemouth
19:15 Tottenham - Man Utd
föstudagur 28. apríl
Besta-deild karla
18:00 FH-KR
Kaplakrikavöllur
19:15 Breiðablik-Fram
Kópavogsvöllur
Mjólkurbikar kvenna
19:00 Víkingur R.-Smári
Víkingsvöllur
19:00 Álftanes-ÍR
OnePlus völlurinn
Ítalía - Serie A - karlar
16:30 Lecce - Udinese
18:45 Spezia - Monza
Þýskaland - Bundesliga - karlar
18:30 Bochum - Dortmund
Svíþjóð - Allsvenskan - konur
16:00 Hacken W - Norrkoping W
16:00 Kristianstads W - Linkoping W
laugardagur 29. apríl
Besta-deild karla
14:00 HK-Fylkir
Kórinn
17:00 Víkingur R.-KA
Víkingsvöllur
17:00 Keflavík-ÍBV
HS Orku völlurinn
19:15 Valur-Stjarnan
Origo völlurinn
Mjólkurbikar kvenna
14:00 Njarðvík-Grindavík
Nettóhöllin-gervigras
14:00 Fjölnir-Augnablik
Egilshöll
England - Premier league - karlar
11:30 Crystal Palace - West Ham
14:00 Brentford - Nott. Forest
14:00 Brighton - Wolves
16:30 Arsenal - Chelsea
England - Super league - konur
11:30 Aston Villa W - Manchester Utd W
11:30 Leicester City W - Liverpool W
England - Championship - karlar
14:00 Sheffield Utd - Preston NE
14:00 Hull City - Swansea
14:00 Rotherham - Middlesbrough
14:00 Cardiff City - Huddersfield
14:00 Blackburn - Luton
14:00 Blackpool - Millwall
14:00 Sunderland - Watford
14:00 West Brom - Norwich
14:00 Stoke City - QPR
14:00 Reading - Wigan
14:00 Coventry - Birmingham
14:00 Bristol City - Burnley
Ítalía - Serie A - karlar
13:00 Napoli - Salernitana
16:00 Roma - Milan
18:45 Torino - Atalanta
Þýskaland - Bundesliga - karlar
13:30 Eintracht Frankfurt - Augsburg
13:30 Stuttgart - Gladbach
13:30 Köln - Freiburg
13:30 Union Berlin - Leverkusen
13:30 RB Leipzig - Hoffenheim
16:30 Schalke 04 - Werder
Spánn - La Liga - karlar
22:00 Barcelona - Betis
22:00 Elche - Vallecano
22:00 Cadiz - Valencia
22:00 Espanyol - Getafe
22:00 Osasuna - Real Sociedad
22:00 Mallorca - Athletic
22:00 Valladolid - Atletico Madrid
22:00 Villarreal - Celta
22:00 Real Madrid - Almeria
22:00 Sevilla - Girona
Noregur - Toppserien - konur
13:00 Arna-Bjornar W - Avaldsnes W
13:00 Lillestrom W - Roa W
13:00 Stabek W - SK Brann W
13:00 Asane W - Valerenga W
14:45 Rosenborg W - Lyn W
Rússland - Efsta deild - karlar
22:00 FK Krasnodar - Ural
22:00 Kr. Sovetov - Zenit
22:00 Dinamo - Fakel
22:00 Lokomotiv - Khimki
22:00 Akhmat Groznyi - CSKA
22:00 Orenburg - Nizhnyi Novgorod
22:00 Sochi - Torpedo
22:00 Spartak - Rostov
Lengjubikar karla - B-deild, úrslit
16:00 Úrslitaleikur-
Lengjubikar karla - C-deild, úrslit
14:00 Samherjar/Vængir-Hafnir
14:00 KFR/KFK-Árborg
sunnudagur 30. apríl
England - Premier league - karlar
13:00 Fulham - Man City
13:00 Newcastle - Southampton
13:00 Man Utd - Aston Villa
13:00 Bournemouth - Leeds
15:30 Liverpool - Tottenham
England - Super league - konur
12:00 Everton W - Arsenal W
13:00 Manchester City W - Reading W
13:00 Tottenham W - Brighton W
14:00 West Ham W - Chelsea W
Ítalía - Serie A - karlar
10:30 Inter - Lazio
13:00 Sassuolo - Empoli
13:00 Cremonese - Verona
16:00 Fiorentina - Sampdoria
18:45 Bologna - Juventus
Þýskaland - Bundesliga - karlar
13:30 Bayern - Hertha
15:30 Wolfsburg - Mainz
Svíþjóð - Allsvenskan - konur
11:00 Brommapojkarna W - Rosengard W
13:00 Kalmar W - Vaxjo W
13:00 Pitea W - Uppsala W
13:00 Vittsjo W - Orebro W
mánudagur 1. maí
Besta-deild kvenna
16:00 Þór/KA-Keflavík
Greifavöllurinn
18:00 Selfoss-Þróttur R.
JÁVERK-völlurinn
Lengjudeild kvenna
14:00 FHL-KR
Fjarðabyggðarhöllin
2. deild kvenna
14:00 ÍH-Einherji
Skessan
14:00 Sindri-ÍA
Jökulfellsvöllurinn
16:00 ÍR-Völsungur
ÍR-völlur
England - Premier league - karlar
19:00 Leicester - Everton
Svíþjóð - Allsvenskan - konur
17:00 Djurgarden W - Hammarby W
þriðjudagur 2. maí
Besta-deild kvenna
18:00 Stjarnan-ÍBV
Samsungvöllurinn
19:15 Tindastóll-Breiðablik
Sauðárkróksvöllur
19:15 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
Lengjudeild kvenna
19:15 Fylkir-Afturelding
Würth völlurinn
19:15 Víkingur R.-Grótta
Víkingsvöllur
19:15 Fram-Grindavík
Framvöllur
2. deild kvenna
19:15 Haukar-KH
Ásvellir
19:15 Álftanes-Smári
OnePlus völlurinn
Ítalía - Serie A - karlar
22:00 Sampdoria - Torino
22:00 Salernitana - Fiorentina
22:00 Verona - Inter
22:00 Udinese - Napoli
22:00 Monza - Roma
22:00 Lazio - Sassuolo
22:00 Juventus - Lecce
22:00 Atalanta - Spezia
22:00 Empoli - Bologna
22:00 Milan - Cremonese
Spánn - La Liga - karlar
22:00 Athletic - Betis
22:00 Atletico Madrid - Cadiz
22:00 Barcelona - Osasuna
22:00 Valencia - Villarreal
22:00 Vallecano - Valladolid
22:00 Almeria - Elche
22:00 Girona - Mallorca
22:00 Getafe - Celta
22:00 Sevilla - Espanyol
22:00 Real Sociedad - Real Madrid
Noregur - Toppserien - konur
17:00 Avaldsnes W - Rosenborg W
17:00 SK Brann W - Arna-Bjornar W
miðvikudagur 3. maí
Besta-deild karla
18:00 Fram-ÍBV
Framvöllur
18:00 KA-FH
Greifavöllurinn
19:15 KR-HK
Meistaravellir
20:15 Fylkir-Valur
Würth völlurinn
Lengjudeild kvenna
19:15 Augnablik-HK
Fagrilundur - gervigras
England - Premier league - karlar
19:00 Liverpool - Fulham
19:00 Man City - West Ham
England - Super league - konur
18:15 Chelsea W - Liverpool W
England - Championship - karlar
18:45 Huddersfield - Sheffield Utd
Noregur - Toppserien - konur
17:00 Lyn W - Asane W
17:00 Roa W - Stabek W
17:05 Valerenga W - Lillestrom W
Svíþjóð - Allsvenskan - konur
17:00 Vaxjo W - Vittsjo W
fimmtudagur 4. maí
Besta-deild karla
19:15 Víkingur R.-Keflavík
Víkingsvöllur
19:15 Stjarnan-Breiðablik
Samsungvöllurinn
2. deild kvenna
19:00 Fjölnir-ÍA
Egilshöll
England - Premier league - karlar
19:00 Brighton - Man Utd
Þýskaland - Bundesliga - konur
22:00 Hoffenheim W - Potsdam W
22:00 Bayer W - Eintracht Frankfurt W
22:00 Wolfsburg - Koln W
22:00 Meppen W - Duisburg W
22:00 Freiburg W - Werder W
22:00 Essen W - Bayern W
Svíþjóð - Allsvenskan - konur
17:00 Hammarby W - Kalmar W
17:00 Uppsala W - Djurgarden W
17:00 Orebro W - Hacken W
17:00 Linkoping W - Brommapojkarna W
17:00 Pitea W - Norrkoping W
Lengjubikar karla - C-deild, úrslit
19:00 Úrslitaleikur-
föstudagur 5. maí
Lengjudeild karla
19:15 Selfoss-Afturelding
JÁVERK-völlurinn
19:15 Þróttur R.-Leiknir R.
AVIS völlurinn
19:15 Grótta-Njarðvík
Vivaldivöllurinn
19:15 Ægir-Fjölnir
Þorlákshafnarvöllur
19:15 ÍA-Grindavík
Norðurálsvöllurinn
2. deild karla
19:15 Haukar-Þróttur V.
Ásvellir
3. deild karla
19:15 Hvíti riddarinn-Víðir
Malbikstöðin að Varmá
Þýskaland - Bundesliga - karlar
18:30 Mainz - Schalke 04
Svíþjóð - Allsvenskan - konur
16:00 Rosengard W - Kristianstads W
laugardagur 6. maí
Lengjudeild karla
14:00 Þór-Vestri
Þórsvöllur
2. deild karla
14:00 Sindri-ÍR
Jökulfellsvöllurinn
14:00 Völsungur-Höttur/Huginn
PCC völlurinn Húsavík
14:00 KFA-KF
Fjarðabyggðarhöllin
14:00 KFG-KV
Samsungvöllurinn
16:00 Víkingur Ó.-Dalvík/Reynir
Ólafsvíkurvöllur
3. deild karla
13:00 Kári-Augnablik
Akraneshöllin
14:00 Árbær-Ýmir
Fylkisvöllur
14:00 ÍH-Kormákur/Hvöt
Skessan
14:00 KFS-Elliði
Týsvöllur
16:00 Reynir S.-Magni
BLUE-völlurinn
England - Premier league - karlar
14:00 Tottenham - Crystal Palace
14:00 Bournemouth - Chelsea
14:00 Wolves - Aston Villa
16:30 Liverpool - Brentford
Ítalía - Serie A - karlar
22:00 Cremonese - Spezia
22:00 Udinese - Sampdoria
22:00 Torino - Monza
22:00 Milan - Lazio
22:00 Roma - Inter
22:00 Napoli - Fiorentina
22:00 Sassuolo - Bologna
22:00 Empoli - Salernitana
22:00 Atalanta - Juventus
22:00 Lecce - Verona
Þýskaland - Bundesliga - karlar
13:30 Hoffenheim - Eintracht Frankfurt
13:30 Freiburg - RB Leipzig
13:30 Augsburg - Union Berlin
13:30 Gladbach - Bochum
13:30 Hertha - Stuttgart
16:30 Werder - Bayern
Frakkland - Efsta deild - konur
12:30 PSG (kvenna) - Paris W
12:30 Soyaux W - Guingamp W
12:30 Rodez W - Bordeaux W
12:30 Fleury W - Montpellier W
12:30 Le Havre W - Reims W
12:30 Dijon W - Lyon
Noregur - Toppserien - konur
13:00 Lyn W - Lillestrom W
13:00 Stabek W - Arna-Bjornar W
13:00 Asane W - Avaldsnes W
14:45 Roa W - SK Brann W
Rússland - Efsta deild - karlar
22:00 Torpedo - Akhmat Groznyi
22:00 Zenit - Spartak
22:00 Nizhnyi Novgorod - Ural
22:00 FK Krasnodar - Kr. Sovetov
22:00 CSKA - Orenburg
22:00 Lokomotiv - Sochi
22:00 Khimki - Dinamo
22:00 Rostov - Fakel
sunnudagur 7. maí
Besta-deild karla
17:00 HK-KA
Kórinn
19:15 Valur-KR
Origo völlurinn
Besta-deild kvenna
14:00 ÍBV-Þór/KA
Hásteinsvöllur
Mjólkurbikar kvenna
14:00 KR-Álftanes/ÍR
Meistaravellir
14:00 FHL/Einherji-Völsungur/Sindri
14:00 Víkingur R/Smári-Fjölnir/Augnablik
14:00 Haukar/KH-Njarðvík/Grindavík
14:00 ÍH/Fylkir-ÍA/Grótta
14:00 Afturelding-Fram/HK
Malbikstöðin að Varmá
England - Premier league - karlar
13:00 Man City - Leeds
15:30 Newcastle - Arsenal
18:00 West Ham - Man Utd
England - Super league - konur
11:00 Manchester Utd W - Tottenham W
13:00 Arsenal W - Leicester City W
13:00 Brighton W - West Ham W
13:00 Chelsea W - Everton W
13:00 Liverpool W - Manchester City W
13:00 Reading W - Aston Villa W
Þýskaland - Bundesliga - karlar
13:30 Leverkusen - Köln
15:30 Dortmund - Wolfsburg
Noregur - Toppserien - konur
13:00 Rosenborg W - Valerenga W
Svíþjóð - Allsvenskan - konur
13:00 Vittsjo W - Uppsala W
mánudagur 8. maí
Besta-deild karla
18:00 ÍBV-Víkingur R.
Hásteinsvöllur
19:15 Fram-Stjarnan
Framvöllur
19:15 Fylkir-Breiðablik
Würth völlurinn
19:15 FH-Keflavík
Kaplakrikavöllur
England - Premier league - karlar
14:00 Fulham - Leicester
16:30 Brighton - Everton
19:00 Nott. Forest - Southampton
England - Championship - karlar
14:00 Norwich - Blackpool
14:00 Swansea - West Brom
14:00 Burnley - Cardiff City
14:00 Middlesbrough - Coventry
14:00 Millwall - Blackburn
14:00 QPR - Bristol City
14:00 Preston NE - Sunderland
14:00 Luton - Hull City
14:00 Wigan - Rotherham
14:00 Watford - Stoke City
14:00 Huddersfield - Reading
14:00 Birmingham - Sheffield Utd
Svíþjóð - Allsvenskan - konur
17:00 Hacken W - Hammarby W
17:00 Kalmar W - Orebro W
17:00 Norrkoping W - Rosengard W
17:00 Kristianstads W - Brommapojkarna W
17:00 Vaxjo W - Linkoping W
þriðjudagur 9. maí
Besta-deild kvenna
19:15 Keflavík-Breiðablik
HS Orku völlurinn
19:15 Tindastóll-FH
Sauðárkróksvöllur
Svíþjóð - Allsvenskan - konur
17:00 Djurgarden W - Pitea W
miðvikudagur 10. maí
Besta-deild kvenna
19:15 Valur-Selfoss
Origo völlurinn
19:15 Þróttur R.-Stjarnan
AVIS völlurinn
England - Super league - konur
18:30 Brighton W - Arsenal W
Noregur - Toppserien - konur
17:00 Valerenga W - Roa W
fimmtudagur 11. maí
Lengjudeild karla
18:30 Fjölnir-Þróttur R.
Extra völlurinn
19:15 Njarðvík-Ægir
Rafholtsvöllurinn
4. deild karla
19:15 KH-GG
Valsvöllur
19:15 KFK-Vængir Júpiters
Fagrilundur - gervigras
Þýskaland - Bundesliga - konur
22:00 Eintracht Frankfurt W - Wolfsburg
22:00 Potsdam W - Bayer W
22:00 Bayern W - Hoffenheim W
22:00 Werder W - Essen W
22:00 Duisburg W - Freiburg W
22:00 Koln W - Meppen W
föstudagur 12. maí
Lengjudeild karla
18:00 Afturelding-Þór
Malbikstöðin að Varmá
19:15 Leiknir R.-Selfoss
Domusnovavöllurinn
19:15 Grindavík-Grótta
Grindavíkurvöllur
Lengjudeild kvenna
19:15 KR-Fylkir
Meistaravellir
19:15 HK-Fram
Kórinn
19:15 Víkingur R.-Augnablik
Víkingsvöllur
2. deild kvenna
19:15 ÍH-ÍR
Skessan
19:15 ÍA-Haukar
Norðurálsvöllurinn
3. deild karla
19:15 Elliði-Hvíti riddarinn
Würth völlurinn
19:15 Augnablik-Reynir S.
Fagrilundur - gervigras
4. deild karla
19:15 Árborg-KÁ
JÁVERK-völlurinn
19:15 Hamar-Skallagrímur
Grýluvöllur
5. deild karla - B-riðill
20:00 Álftanes-Kría
OnePlus völlurinn
Þýskaland - Bundesliga - karlar
18:30 Köln - Hertha
Svíþjóð - Allsvenskan - konur
16:00 Rosengard W - Hacken W
laugardagur 13. maí
Besta-deild karla
16:00 KA-Valur
Greifavöllurinn
16:00 Stjarnan-ÍBV
Samsungvöllurinn
16:00 KR-Breiðablik
Meistaravellir
Lengjudeild karla
14:00 Vestri-ÍA
Olísvöllurinn
Lengjudeild kvenna
14:00 Grótta-Afturelding
Vivaldivöllurinn
16:00 Grindavík-FHL
Grindavíkurvöllur
2. deild karla
14:00 Höttur/Huginn-Víkingur Ó.
Vilhjálmsvöllur
15:00 Þróttur V.-KFA
Vogaídýfuvöllur
16:00 ÍR-Völsungur
ÍR-völlur
16:00 Dalvík/Reynir-KFG
Dalvíkurvöllur
16:00 KF-Sindri
Ólafsfjarðarvöllur
17:00 KV-Haukar
KR-völlur
2. deild kvenna
14:00 KH-Einherji
Valsvöllur
14:00 Álftanes-Sindri
OnePlus völlurinn
3. deild karla
14:00 Víðir-Kormákur/Hvöt
Nesfisk-völlurinn
14:00 Ýmir-KFS
Kórinn - Gervigras
14:00 ÍH-Kári
Skessan
16:00 Magni-Árbær
Grenivíkurvöllur
4. deild karla
15:00 Tindastóll-Uppsveitir
Sauðárkróksvöllur
5. deild karla - B-riðill
16:00 SR-Samherjar
Þróttheimar
England - Premier league - karlar
14:00 Brentford - West Ham
14:00 Leicester - Liverpool
14:00 Southampton - Fulham
14:00 Man Utd - Wolves
14:00 Everton - Man City
14:00 Leeds - Newcastle
14:00 Arsenal - Brighton
14:00 Chelsea - Nott. Forest
14:00 Crystal Palace - Bournemouth
14:00 Aston Villa - Tottenham
Ítalía - Serie A - karlar
22:00 Inter - Sassuolo
22:00 Salernitana - Atalanta
22:00 Monza - Napoli
22:00 Sampdoria - Empoli
22:00 Juventus - Cremonese
22:00 Lazio - Lecce
22:00 Verona - Torino
22:00 Fiorentina - Udinese
22:00 Bologna - Roma
22:00 Spezia - Milan
Þýskaland - Bundesliga - karlar
13:30 Eintracht Frankfurt - Mainz
13:30 Wolfsburg - Hoffenheim
13:30 Union Berlin - Freiburg
13:30 Bochum - Augsburg
13:30 Bayern - Schalke 04
16:30 Dortmund - Gladbach
Spánn - La Liga - karlar
22:00 Betis - Vallecano
22:00 Celta - Valencia
22:00 Villarreal - Athletic
22:00 Elche - Atletico Madrid
22:00 Espanyol - Barcelona
22:00 Real Madrid - Getafe
22:00 Mallorca - Cadiz
22:00 Valladolid - Sevilla
22:00 Osasuna - Almeria
22:00 Real Sociedad - Girona
Rússland - Efsta deild - karlar
22:00 Khimki - Spartak
22:00 Sochi - Rostov
22:00 Dinamo - Akhmat Groznyi
22:00 Kr. Sovetov - Lokomotiv
22:00 Fakel - Nizhnyi Novgorod
22:00 Ural - Orenburg
22:00 CSKA - Torpedo
22:00 Zenit - FK Krasnodar
sunnudagur 14. maí
Besta-deild karla
17:00 Keflavík-HK
HS Orku völlurinn
19:15 Fylkir-Fram
Würth völlurinn
19:15 Víkingur R.-FH
Víkingsvöllur
2. deild kvenna
16:00 Fjölnir-Völsungur
Extra völlurinn
5. deild karla - A-riðill
16:00 Léttir-Hörður Í.
ÍR-völlur
5. deild karla - B-riðill
14:00 Spyrnir-KM
Fellavöllur
Þýskaland - Bundesliga - karlar
13:30 Stuttgart - Leverkusen
15:30 RB Leipzig - Werder
Noregur - Toppserien - konur
13:00 Arna-Bjornar W - Roa W
13:00 Avaldsnes W - Stabek W
13:00 Lillestrom W - Asane W
13:00 Valerenga W - Lyn W
14:45 SK Brann W - Rosenborg W
Svíþjóð - Allsvenskan - konur
11:00 Brommapojkarna W - Orebro W
13:00 Uppsala W - Kalmar W
13:00 Linkoping W - Norrkoping W
13:00 Pitea W - Hammarby W
mánudagur 15. maí
Besta-deild kvenna
18:00 Þór/KA-Breiðablik
Þórsvöllur
18:00 ÍBV-Þróttur R.
Hásteinsvöllur
19:15 Selfoss-Tindastóll
JÁVERK-völlurinn
Svíþjóð - Allsvenskan - konur
17:00 Djurgarden W - Vaxjo W
17:00 Vittsjo W - Kristianstads W
þriðjudagur 16. maí
Besta-deild kvenna
19:15 FH-Keflavík
Kaplakrikavöllur
19:15 Stjarnan-Valur
Samsungvöllurinn
5. deild karla - A-riðill
20:00 Hafnir-KB
Nettóhöllin
20:00 Álafoss-RB
Varmárvöllur
20:30 Úlfarnir-Stokkseyri
Framvöllur
5. deild karla - B-riðill
20:00 Berserkir/Mídas-KFR
Víkingsvöllur
miðvikudagur 17. maí
Mjólkurbikar karla
19:15 16-liða úrslit-
Lengjudeild kvenna
19:15 Afturelding-KR
Malbikstöðin að Varmá
19:15 Fram-Víkingur R.
Framvöllur
19:15 Fylkir-Grindavík
Würth völlurinn
19:15 Augnablik-Grótta
Kópavogsvöllur
2. deild kvenna
18:30 Fjölnir-ÍH
Extra völlurinn
19:15 Haukar-Álftanes
Ásvellir
19:15 ÍR-KH
ÍR-völlur
Utandeild
20:00 Smári-Afríka
Fagrilundur - gervigras
fimmtudagur 18. maí
Mjólkurbikar karla
14:00 16-liða úrslit-
Lengjudeild kvenna
14:00 FHL-HK
Fjarðabyggðarhöllin
2. deild kvenna
14:00 Einherji-ÍA
Vopnafjarðarvöllur
16:00 Sindri-Smári
Jökulfellsvöllurinn
Utandeild
17:00 Reynir H-Mímir
Ólafsvíkurvöllur
Þýskaland - Bundesliga - konur
22:00 Potsdam W - Eintracht Frankfurt W
22:00 Meppen W - Wolfsburg
22:00 Freiburg W - Koln W
22:00 Essen W - Duisburg W
22:00 Hoffenheim W - Werder W
22:00 Bayer W - Bayern W
föstudagur 19. maí
Mjólkurbikar karla
19:15 16-liða úrslit-
3. deild karla
19:15 Reynir S.-ÍH
BLUE-völlurinn
20:00 Árbær-Augnablik
Fylkisvöllur
4. deild karla
19:15 KÁ-Uppsveitir
Ásvellir
19:15 Árborg-KH
JÁVERK-völlurinn
19:15 Skallagrímur-KFK
Skallagrímsvöllur
19:15 Vængir Júpiters-Tindastóll
Fjölnisvöllur - Gervigras
19:15 GG-Hamar
Grindavíkurvöllur
5. deild karla - B-riðill
20:00 Kría-Spyrnir
Vivaldivöllurinn
Þýskaland - Bundesliga - karlar
18:30 Freiburg - Wolfsburg
Svíþjóð - Allsvenskan - konur
16:00 Hacken W - Linkoping W
16:00 Kristianstads W - Djurgarden W
laugardagur 20. maí
2. deild karla
14:00 KFG-Höttur/Huginn
Samsungvöllurinn
14:00 Sindri-Þróttur V.
Jökulfellsvöllurinn
14:00 KFA-KV
Fjarðabyggðarhöllin
16:00 Haukar-Dalvík/Reynir
Ásvellir
16:00 Víkingur Ó.-Völsungur
Ólafsvíkurvöllur
16:00 KF-ÍR
Ólafsfjarðarvöllur
3. deild karla
13:00 Hvíti riddarinn-KFS
Malbikstöðin að Varmá
14:00 Kári-Víðir
Akraneshöllin
15:00 Kormákur/Hvöt-Elliði
Sauðárkróksvöllur
16:00 Magni-Ýmir
Grenivíkurvöllur
5. deild karla - A-riðill
15:00 Hörður Í.-Stokkseyri
Olísvöllurinn
5. deild karla - B-riðill
16:00 Samherjar-Berserkir/Mídas
Hrafnagilsvöllur
England - Premier league - karlar
14:00 Bournemouth - Man Utd
14:00 Fulham - Crystal Palace
14:00 Liverpool - Aston Villa
14:00 Newcastle - Leicester
14:00 Man City - Chelsea
14:00 Brighton - Southampton
14:00 Nott. Forest - Arsenal
14:00 Tottenham - Brentford
14:00 West Ham - Leeds
14:00 Wolves - Everton
Ítalía - Serie A - karlar
22:00 Udinese - Lazio
22:00 Lecce - Spezia
22:00 Cremonese - Bologna
22:00 Roma - Salernitana
22:00 Atalanta - Verona
22:00 Empoli - Juventus
22:00 Milan - Sampdoria
22:00 Torino - Fiorentina
22:00 Napoli - Inter
22:00 Sassuolo - Monza
Þýskaland - Bundesliga - karlar
13:30 Schalke 04 - Eintracht Frankfurt
13:30 Werder - Köln
13:30 Hertha - Bochum
13:30 Hoffenheim - Union Berlin
16:30 Bayern - RB Leipzig
Frakkland - Efsta deild - konur
12:30 PSG (kvenna) - Lyon
12:30 Paris W - Soyaux W
12:30 Guingamp W - Rodez W
12:30 Bordeaux W - Fleury W
12:30 Montpellier W - Le Havre W
12:30 Reims W - Dijon W
Spánn - La Liga - karlar
22:00 Athletic - Celta
22:00 Atletico Madrid - Osasuna
22:00 Barcelona - Real Sociedad
22:00 Cadiz - Valladolid
22:00 Almeria - Mallorca
22:00 Girona - Villarreal
22:00 Sevilla - Betis
22:00 Getafe - Elche
22:00 Vallecano - Espanyol
22:00 Valencia - Real Madrid
Rússland - Efsta deild - karlar
22:00 FK Krasnodar - Rostov
22:00 Spartak - CSKA
22:00 Lokomotiv - Fakel
22:00 Torpedo - Dinamo
22:00 Nizhnyi Novgorod - Sochi
22:00 Kr. Sovetov - Ural
22:00 Orenburg - Zenit
22:00 Akhmat Groznyi - Khimki
sunnudagur 21. maí
Besta-deild karla
16:00 ÍBV-FH
Hásteinsvöllur
17:00 Breiðablik-KA
Kópavogsvöllur
19:15 HK-Víkingur R.
Kórinn
19:15 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
Lengjudeild karla
14:00 Selfoss-Fjölnir
JÁVERK-völlurinn
14:00 Þór-Leiknir R.
Þórsvöllur
14:00 ÍA-Afturelding
Norðurálsvöllurinn
14:00 Grótta-Vestri
Vivaldivöllurinn
19:15 Grindavík-Njarðvík
Grindavíkurvöllur
19:15 Þróttur R.-Ægir
AVIS völlurinn
Lengjudeild kvenna
14:30 Víkingur R.-FHL
Víkingsvöllur
2. deild kvenna
16:00 Völsungur-ÍH
PCC völlurinn Húsavík
16:00 Einherji-Sindri
Vopnafjarðarvöllur
5. deild karla - B-riðill
14:00 Álftanes-Spyrnir
OnePlus völlurinn
England - Super league - konur
11:00 Manchester Utd W - Manchester City W
12:00 Everton W - Brighton W
13:00 Aston Villa W - Liverpool W
13:00 Chelsea W - Arsenal W
13:00 Tottenham W - Reading W
14:00 Leicester City W - West Ham W
Þýskaland - Bundesliga - karlar
13:30 Mainz - Stuttgart
15:30 Augsburg - Dortmund
17:30 Leverkusen - Gladbach
Noregur - Toppserien - konur
13:00 Lyn W - Arna-Bjornar W
13:00 Rosenborg W - Avaldsnes W
13:00 Roa W - Lillestrom W
14:45 Stabek W - Valerenga W
Svíþjóð - Allsvenskan - konur
11:00 Kalmar W - Pitea W
11:00 Norrkoping W - Vittsjo W
13:00 Orebro W - Uppsala W
13:00 Vaxjo W - Brommapojkarna W
mánudagur 22. maí
Besta-deild karla
19:15 Fram-KR
Framvöllur
19:15 Stjarnan-Fylkir
Samsungvöllurinn
Besta-deild kvenna
18:00 Þróttur R.-Þór/KA
AVIS völlurinn
5. deild karla - A-riðill
20:00 Léttir-Hafnir
ÍR-völlur
20:00 RB-Úlfarnir
Nettóhöllin
Noregur - Toppserien - konur
17:00 Asane W - SK Brann W
Svíþjóð - Allsvenskan - konur
17:00 Hammarby W - Rosengard W
þriðjudagur 23. maí
Besta-deild kvenna
18:00 Valur-ÍBV
Origo völlurinn
19:15 Keflavík-Selfoss
HS Orku völlurinn
19:15 Tindastóll-Stjarnan
Sauðárkróksvöllur
19:15 Breiðablik-FH
Kópavogsvöllur
Lengjudeild kvenna
19:15 HK-Fylkir
Kórinn
19:15 Grindavík-Afturelding
Grindavíkurvöllur
19:15 Grótta-KR
Vivaldivöllurinn
2. deild kvenna
19:15 Haukar-Smári
Ásvellir
19:15 ÍR-Álftanes
ÍR-völlur
5. deild karla - A-riðill
20:00 KB-Álafoss
Domusnovavöllurinn
Spánn - La Liga - karlar
22:00 Betis - Getafe
22:00 Celta - Girona
22:00 Elche - Sevilla
22:00 Mallorca - Valencia
22:00 Osasuna - Athletic
22:00 Espanyol - Atletico Madrid
22:00 Valladolid - Barcelona
22:00 Villarreal - Cadiz
22:00 Real Madrid - Vallecano
22:00 Real Sociedad - Almeria
miðvikudagur 24. maí
Lengjudeild kvenna
19:15 Augnablik-Fram
Kópavogsvöllur
5. deild karla - B-riðill
20:00 KM-SR
Kórinn - Gervigras
20:00 Kría-KFR
Vivaldivöllurinn
Utandeild
20:00 Afríka-Reynir H
OnePlus völlurinn
20:00 Laust sæti-Smári
Leikv. óákveðinn
fimmtudagur 25. maí
Besta-deild karla
18:00 KA-Víkingur R.
Greifavöllurinn
19:15 Breiðablik-Valur
Kópavogsvöllur
3. deild karla
19:15 Elliði-Kári
Würth völlurinn
19:15 ÍH-Árbær
Skessan
19:15 Víðir-Reynir S.
Nesfisk-völlurinn
4. deild karla
19:15 Uppsveitir-Vængir Júpiters
X-Mist völlurinn
19:15 Hamar-Árborg
Grýluvöllur
19:15 KFK-GG
Fagrilundur - gervigras
föstudagur 26. maí
Lengjudeild karla
18:30 Fjölnir-Þór
Extra völlurinn
19:15 Ægir-Selfoss
Þorlákshafnarvöllur
19:15 Njarðvík-Þróttur R.
Rafholtsvöllurinn
19:15 Afturelding-Grótta
Malbikstöðin að Varmá
19:15 Leiknir R.-ÍA
Domusnovavöllurinn
2. deild karla
19:15 ÍR-Víkingur Ó.
ÍR-völlur
19:15 Dalvík/Reynir-KFA
Dalvíkurvöllur
3. deild karla
20:15 Ýmir-Hvíti riddarinn
Kópavogsvöllur
4. deild karla
19:15 Tindastóll-Skallagrímur
Sauðárkróksvöllur
19:15 KH-KÁ
Valsvöllur
Svíþjóð - Allsvenskan - konur
16:00 Pitea W - Hacken W
laugardagur 27. maí
Mjólkurbikar kvenna
14:00 16-liða úrslit-
Lengjudeild karla
14:00 Vestri-Grindavík
Olísvöllurinn
2. deild karla
13:00 KV-Sindri
KR-völlur
14:00 Höttur/Huginn-Haukar
Vilhjálmsvöllur
14:00 Þróttur V.-KF
Vogaídýfuvöllur
16:00 Völsungur-KFG
PCC völlurinn Húsavík
3. deild karla
14:00 KFS-Kormákur/Hvöt
Týsvöllur
16:00 Augnablik-Magni
Fagrilundur - gervigras
5. deild karla - A-riðill
16:00 Hafnir-Hörður Í.
Nettóhöllin
5. deild karla - B-riðill
16:00 KFR-Samherjar
SS-völlurinn
England - Super league - konur
14:00 Arsenal W - Aston Villa W
14:00 Brighton W - Leicester City W
14:00 Liverpool W - Manchester Utd W
14:00 Manchester City W - Everton W
14:00 Reading W - Chelsea W
14:00 West Ham W - Tottenham W
Ítalía - Serie A - karlar
22:00 Sampdoria - Sassuolo
22:00 Monza - Lecce
22:00 Verona - Empoli
22:00 Spezia - Torino
22:00 Juventus - Milan
22:00 Fiorentina - Roma
22:00 Bologna - Napoli
22:00 Lazio - Cremonese
22:00 Inter - Atalanta
22:00 Salernitana - Udinese
Þýskaland - Bundesliga - karlar
13:30 RB Leipzig - Schalke 04
13:30 Eintracht Frankfurt - Freiburg
13:30 Wolfsburg - Hertha
13:30 Bochum - Leverkusen
13:30 Köln - Bayern
13:30 Stuttgart - Hoffenheim
13:30 Gladbach - Augsburg
13:30 Union Berlin - Werder
13:30 Dortmund - Mainz
Þýskaland - Bundesliga - konur
22:00 Bayern W - Potsdam W
22:00 Werder W - Bayer W
22:00 Duisburg W - Hoffenheim W
22:00 Koln W - Essen W
22:00 Wolfsburg - Freiburg W
22:00 Eintracht Frankfurt W - Meppen W
Frakkland - Efsta deild - konur
12:30 Soyaux W - PSG (kvenna)
12:30 Rodez W - Paris W
12:30 Fleury W - Guingamp W
12:30 Le Havre W - Bordeaux W
12:30 Dijon W - Montpellier W
12:30 Lyon - Reims W
Spánn - La Liga - karlar
22:00 Athletic - Elche
22:00 Atletico Madrid - Real Sociedad
22:00 Barcelona - Mallorca
22:00 Getafe - Osasuna
22:00 Cadiz - Celta
22:00 Vallecano - Villarreal
22:00 Almeria - Valladolid
22:00 Girona - Betis
22:00 Valencia - Espanyol
22:00 Sevilla - Real Madrid
Noregur - Toppserien - konur
13:00 Arna-Bjornar W - Stabek W
13:00 Avaldsnes W - Asane W
13:00 Lillestrom W - Lyn W
13:00 SK Brann W - Roa W
14:45 Valerenga W - Rosenborg W
Rússland - Efsta deild - karlar
22:00 Rostov - Akhmat Groznyi
22:00 Sochi - Zenit
22:00 Fakel - Kr. Sovetov
22:00 Khimki - Ural
22:00 Dinamo - Lokomotiv
22:00 Spartak - Nizhnyi Novgorod
22:00 Torpedo - Orenburg
22:00 FK Krasnodar - CSKA
sunnudagur 28. maí
Besta-deild karla
17:00 Fylkir-ÍBV
Würth völlurinn
19:15 KR-Stjarnan
Meistaravellir
Mjólkurbikar kvenna
14:00 16-liða úrslit-
England - Premier league - karlar
15:30 Everton - Bournemouth
15:30 Man Utd - Fulham
15:30 Leicester - West Ham
15:30 Crystal Palace - Nott. Forest
15:30 Chelsea - Newcastle
15:30 Aston Villa - Brighton
15:30 Arsenal - Wolves
15:30 Brentford - Man City
15:30 Southampton - Liverpool
15:30 Leeds - Tottenham
Svíþjóð - Allsvenskan - konur
11:00 Norrkoping W - Brommapojkarna W
13:00 Rosengard W - Orebro W
13:00 Linkoping W - Kalmar W
13:00 Vaxjo W - Uppsala W
mánudagur 29. maí
Besta-deild karla
16:00 KA-Fram
Greifavöllurinn
17:00 FH-HK
Kaplakrikavöllur
19:15 Keflavík-Breiðablik
HS Orku völlurinn
19:15 Víkingur R.-Valur
Víkingsvöllur
2. deild kvenna
14:00 Álftanes-Einherji
OnePlus völlurinn
16:00 Sindri-Haukar
Jökulfellsvöllurinn
16:00 Smári-Völsungur
Fagrilundur - gervigras
Svíþjóð - Allsvenskan - konur
17:00 Djurgarden W - Vittsjo W
17:00 Kristianstads W - Hammarby W
þriðjudagur 30. maí
2. deild kvenna
19:15 ÍA-ÍR
Norðurálsvöllurinn
20:00 KH-Fjölnir
Valsvöllur
5. deild karla - A-riðill
19:00 Úlfarnir-KB
Framvöllur
20:00 Stokkseyri-RB
Stokkseyrarvöllur
20:00 Álafoss-Léttir
Varmárvöllur
5. deild karla - B-riðill
20:00 Berserkir/Mídas-KM
Víkingsvöllur
20:00 SR-Álftanes
Þróttheimar
miðvikudagur 31. maí
Besta-deild kvenna
18:00 ÍBV-Tindastóll
Hásteinsvöllur
19:15 Þróttur R.-Valur
AVIS völlurinn
19:15 Selfoss-Breiðablik
JÁVERK-völlurinn
19:15 Þór/KA-FH
Þórsvöllur
19:15 Stjarnan-Keflavík
Samsungvöllurinn
Utandeild
20:00 Mímir-Afríka
Reykholtsvöllur
20:00 Reynir H-Laust sæti
Ólafsvíkurvöllur