Liverpool undirbýr tilboð í Kerkez - West Ham reynir að fá Gomes - Man Utd skoðar markverði
   fim 06. mars 2025 06:00
Ívan Guðjón Baldursson
Æfingahópar valdir fyrir U15 og U16 kvenna
Mynd: KSÍ
Mynd: KSÍ
Margrét Magnúsdóttir og Aldís Ylfa Heimisdóttir landsliðsþjálfarar hafa valið æfingahópa U15 og U16 landsliða kvenna sem mæta til æfinga í Miðgarði í Garðabæ dagana 18.-19. mars.

Haukar og HK eiga flesta fulltrúa í æfingahópi U15 eða fjóra talsins og þar á eftir koma Selfoss og Þór/AK með þrjá fulltrúa hvort.

Í U16 hópnum eru það Stjarnan og FH sem eiga langflesta fulltrúa. Það eru sjö Stjörnustelpur með í hóp ásamt fimm úr röðum FH.

U15
Hólmfríður Birna Hjaltested - Afturelding
Unnur Birna Önnudóttir - Breiðablik
Elísabet María Júlíusdóttir - Breiðablik
Melkorka Aldra Færseth - FH
Telma Dís Traustadóttir - FH
Natalía Nótt Pétursdóttir - Haukar
Aníta Þrastardóttir - Haukar
Ásdís Halla Jakobsdóttir - Haukar
Sara Kristín Jónsdóttir - Haukar
Sigrún Anna Viggósdóttir - HK
Lovísa Björg Isebarn - HK
Anna Björnsdóttir - HK
Þórhildur Helgadóttir - HK
Nadía Steinunn Elíasdóttir - ÍA
Tanja Harðardóttir - ÍBV
Ragna Lára Ragnarsdóttir - KR
Bryndís Halla Ólafsdóttir - Selfoss
Ásdís Erla Helgadóttir - Selfoss
Rán Ægisdóttir - Selfoss
Lára Kristín Kristinsdóttir - Stjarnan
Nanna Sif Guðmundsdóttir - Stjarnan
Lísa Ingólfsdóttir - Valur
Dagný Rós Hallgrímsdóttir - Víkingur R.
Ásta Sylvía Jóhannsdóttir - Víkingur R.
Ásta Ninna Reynisdóttir - Þór/KA
Sigyn Elmarsdóttir - Þór/KA
Halldóra Ósk Gunnlaugsd. Briem - Þór/KA
Sara Snædahl Brynjarsdóttir - Þróttur R.
Margrét Lóa Hilmarsdóttir - Þróttur R.

U16
Katla Ragnheiður Jónsdóttir - Afturelding
Ísabella Ósk Benediktsdóttir - Breiðablik
Karolína Ósk Guðmundsdóttir - Breiðablik
Kristín Vala Stefánsdóttir - Breiðablik
Eva Marín Sæþórsdóttir - FH
Ingibjörg Magnúsdóttir - FH
Ragnheiður Th. Skúladóttir - FH
Unnur Th. Skúladóttir - FH
Viktoría Draumey Andradóttir - FH
Sigrún Ísfold Valsdóttir - HK
Aþena Líf Vilhjálmsdóttir - ÍA
Ísey María Örvarsdóttir - ÍBV
Kristín Klara Óskarsdóttir - ÍBV
Lilja Kristín Svansdóttir - ÍBV
Kara Guðmundsdóttir - KR
Rakel Grétarsdóttir - KR
Björgey Njála Andreudóttir - Selfoss
Anna Katrín Ólafsdóttir - Stjarnan/Álftanes
Ásthildur Lilja Atladóttir - Stjarnan/Álftanes
Erika Ýr Björnsdóttir - Stjarnan/Álftanes
Klara Kristín Kjartansdóttir - Stjarnan/Álftanes
Rósa María Sigurðardóttir - Stjarnan/Álftanes
Tinna María Heiðdísardóttir - Stjarnan/Álftanes
Viktoría Skarphéðinsdóttir - Stjarnan/Álftanes
Ása Kristín Tryggvadóttir - Valur
Arna Ísold Stefánsdóttir - Víkingur R
Hafdís Nína Elmarsdóttir - Þór/KA
Júlía Karen Magnúsdóttir - Þór/KA
Karen Hulda Hrafnsdóttir - Þór/KA
Emma Sóley Arnarsdóttir - Þróttur R.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner