Arsenal leggur fram tilboð - Schick til Englands - Emi á útleið og fer Inzaghi til Sádi?
   fim 06. mars 2025 11:30
Elvar Geir Magnússon
Man Utd tíu sætum neðar en spáð var en Forest sextán sætum ofar
Rúben Amorim heldur fyrir andlitið.
Rúben Amorim heldur fyrir andlitið.
Mynd: EPA
Nottingham Forest og Nuno Espirito Santo eru að eiga magnað tímabil.
Nottingham Forest og Nuno Espirito Santo eru að eiga magnað tímabil.
Mynd: EPA
Flest lið ensku úrvalsdeildarinnar eiga ellefu leiki eftir í ensku úrvalsdeildinni og gaman að skoða stöðuna í deildinni miðað við spá fréttamanna Fótbolta.net fyrir mót.

Liverpool er á toppi deildarinnar en liðinu var spáð þriðja sæti. Manchester City var spáð sigri en er í fjórða sætinu.

Það lið sem hefur komið mest á óvart er Nottingham Forest sem er í þriðja sæti en var spáð falli. Nuno Espírito Santo og lærisveinar hans eru sextán sætum ofar en spáð var.

Mestu vonbrigðin er Manchester United sem er í fjórtánda sæti en var spáð fjórða sætinu.

Staðan miðað við spánna:
1. Liverpool +2
2. Arsenal =
3. Nott Forest +16
4. Manchester City -3
5. Chelsea +1
6. Newcastle +2
7. Bournemouth +6
8. Brighton +3
9. Fulham +3
10. Aston Villa -3
11. Brentford +6
12. Crystal Palace -2
13. Tottenham -8
14. Manchester United -10
15. West Ham -6
16. Everton -1
17. Wolves -3
18. Ipswich +2
19. Leicester -3
20. Southampton -2

Svona var spáin fyrir enska:
1. Man City, 236 stig
2. Arsenal, 228 stig
3. Liverpool, 205 stig
4. Man Utd, 204 stig
5. Tottenham, 184 stig
6. Chelsea, 182 stig
7. Aston Villa, 171 stig
8. Newcastle 163 stig
9. West Ham, 137 stig
10. Crystal Palace, 121 stig
11. Brighton, 109 stig
12. Fulham, 102 stig
13. Bournemouth, 97 stig
14. Wolves, 86 stig
15. Everton, 74 stig
16. Leicester, 61 stig
17. Brentford, 56 stig
18. Southampton, 42 stig
19. Nottingham Forest, 37 stig
20. Ipswich Town, 27 stig
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 35 25 7 3 81 35 +46 82
2 Arsenal 35 18 13 4 64 31 +33 67
3 Man City 35 19 7 9 67 43 +24 64
4 Newcastle 35 19 6 10 66 45 +21 63
5 Chelsea 35 18 9 8 62 41 +21 63
6 Nott. Forest 35 18 7 10 54 42 +12 61
7 Aston Villa 35 17 9 9 55 49 +6 60
8 Bournemouth 35 14 11 10 55 42 +13 53
9 Brentford 35 15 7 13 62 53 +9 52
10 Brighton 35 13 13 9 57 56 +1 52
11 Fulham 35 14 9 12 50 47 +3 51
12 Crystal Palace 35 11 13 11 44 48 -4 46
13 Wolves 35 12 5 18 51 62 -11 41
14 Everton 35 8 15 12 36 43 -7 39
15 Man Utd 35 10 9 16 42 51 -9 39
16 Tottenham 35 11 5 19 63 57 +6 38
17 West Ham 35 9 10 16 40 59 -19 37
18 Ipswich Town 35 4 10 21 35 76 -41 22
19 Leicester 35 5 6 24 29 76 -47 21
20 Southampton 35 2 5 28 25 82 -57 11
Athugasemdir
banner
banner