16-liða úrslit Sambandsdeildarinnar fara af stað með spennandi viðureignum í dag.
Panathinaikos, sem sló Víking úr leik í umspilinu, tekur þá á móti Fiorentina. Þar er um Íslendingaslag að ræða þar sem Sverrir Ingi Ingason er lykilmaður í liði Panathinaikos og er í byrjunarliðinu. Albert Guðmundsson byrjar á bekknum hjá Fiorentina
Byrjunarlið Panathinaikos: Dragowski; Arao, Maksimovic, Sverrir Ingi Ingason; Kotsiras, Siopis, Ounahi, Mladenovic; Tetê, Swiderski, Djuricic
Byrjunarlið Fiorentina: Terracciano; Moreno, Comuzzo, Ranieri, Gosens; Richardson, Mandragora, Fagioli; Dodô, Kean, Beltrán.
Panathinaikos, sem sló Víking úr leik í umspilinu, tekur þá á móti Fiorentina. Þar er um Íslendingaslag að ræða þar sem Sverrir Ingi Ingason er lykilmaður í liði Panathinaikos og er í byrjunarliðinu. Albert Guðmundsson byrjar á bekknum hjá Fiorentina
Byrjunarlið Panathinaikos: Dragowski; Arao, Maksimovic, Sverrir Ingi Ingason; Kotsiras, Siopis, Ounahi, Mladenovic; Tetê, Swiderski, Djuricic
Byrjunarlið Fiorentina: Terracciano; Moreno, Comuzzo, Ranieri, Gosens; Richardson, Mandragora, Fagioli; Dodô, Kean, Beltrán.
FC Kaupmannahöfn fær stórveldi Chelsea í heimsókn. Cole Palmer er kominn inn í Evrópuhóp Chelsea en hann lék ekki með liðinu í deildarkeppninni. Það var gert til að álagsstýra þessum lykilmanni liðsins. Hann hefur ekki skorað í síðustu sjö leikjum og er í byrjunarliðinu í dag.
Robert Sanchez er í markinu, Reece James með fyrirliðabandið og hinn 17 ára gamli framherji Shim Mheuka byrjar sinn fyrsta leik. Hjá FCK er Rúnar Alex Rúnarsson skráður á bekkinn.
Byrjunarlið Chelsea gegn FCK: Sanchez, Chalobah, Tosin, Badiashile, Gusto, James, Caicedo, Dewsbury-Hall, Palmer, George, Mheuka
(Varamenn: Jörgensen, Bergstrom, Acheampong, Colwill, Cucurella, Fernandez, Amougou, Neto, Sancho, Nkunku)
Leikir dagsins
17:45 Betis - Guimaraes
17:45 Panathinaikos - Fiorentina
17:45 Molde - Legia
17:45 FCK - Chelsea
20:00 Jagiellonia - Cercle Brugge
20:00 Celje - Lugano
20:00 Borac BL - Rapid
20:00 Pafos FC - Djurgarden
Athugasemdir