Klopp hefur áhuga á Malen - Hvert fer Osimhen? - Juventus leitar að manni í stað Pogba - Man Utd og Chelsea berjast um brasilískan miðjumann
Útvarpsþátturinn - La Masia í Garðabæ og norsk falleinkunn
Heimavöllurinn: Þrjú stig og ljótur skellur
Enski boltinn - Meintur fíll og of sniðugur Arteta
Innkastið - Sandkassaleikur og möguleika sturtað niður
Útvarpsþátturinn - Flottir Evrópu-Blikar og Herra Víkingur
Leiðin á Laugardalsvöll - Hitað upp með þjálfurunum
Innkastið - Nýr Maggiball og mestu skemmtikraftar Bestu
Ástríðan 22. umferð - Lokaumferðin gerð upp
Enski boltinn - Farið að hitna undir Ten Hag?
Heimavöllurinn: Takk Sif, Blikar snúa aftur og erfitt í eyjum
Innkastið - Markakóngurinn og bikarar á loft
Ungstirnin - Næsti Mitoma og yngstur á HM
Útvarpsþátturinn - Leitin að varnarmönnum og goðsögn kvödd
Óskar Hrafn: Sá möguleiki rennur endanlega úr sögunni á sunnudag
Heimavöllurinn: Þrír í röð hjá Val, rán í Krikanum og biluð botnbarátta
Eggert Aron - Ákvörðunin
Ástríðan 21. umferð - Blóðug barátta á mörgum vígstöðum
Heimavöllurinn: Uppgjör á Lengjudeildinni 2023
Innkastið - Sætur sigur sem nærir sálina
Ungstirnin - Lærlingur Messi og treystum Heimi
   lau 06. október 2018 14:51
Fótbolti.net
Íslenskar leigubílasögur - Heimir til Vancouver?
watermark Heimir Hallgrímsson.
Heimir Hallgrímsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977.

Elvar Geir og Tómas Þór fóru yfir slúðursögur úr íslenska fótboltanum og einhverjar staðfestar fréttir. Úr því spunnust ýmsar vangaveltur.

Báðir höfðu þeir heyrt, úr ólíkum áttum, að Heimir Hallgrímsson fyrrum landsliðsþjálfari sé á óskalista kanadíska félagsins Vancouver Whitecaps sem spilar í MLS-deildinni bandarísku.

Sagan segir að Heimir sé í Vancouver en þjálfari liðsins var rekinn í lok september.

Leigubílasögur úr Pepsi-deildinni voru einnig til umræðu og kíkt í neðri deildir. Er Arnar Gunnlaugs rétti maðurinn fyrir Víkinga? Er Guðjón Þórðarson að fara að þjálfa í 3. deildinni næsta sumar?

Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit
Athugasemdir
banner
banner
banner