Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977.
Elvar Geir og Tómas Þór fóru yfir slúðursögur úr íslenska fótboltanum og einhverjar staðfestar fréttir. Úr því spunnust ýmsar vangaveltur.
Báðir höfðu þeir heyrt, úr ólíkum áttum, að Heimir Hallgrímsson fyrrum landsliðsþjálfari sé á óskalista kanadíska félagsins Vancouver Whitecaps sem spilar í MLS-deildinni bandarísku.
Sagan segir að Heimir sé í Vancouver en þjálfari liðsins var rekinn í lok september.
Leigubílasögur úr Pepsi-deildinni voru einnig til umræðu og kíkt í neðri deildir. Er Arnar Gunnlaugs rétti maðurinn fyrir Víkinga? Er Guðjón Þórðarson að fara að þjálfa í 3. deildinni næsta sumar?
Elvar Geir og Tómas Þór fóru yfir slúðursögur úr íslenska fótboltanum og einhverjar staðfestar fréttir. Úr því spunnust ýmsar vangaveltur.
Báðir höfðu þeir heyrt, úr ólíkum áttum, að Heimir Hallgrímsson fyrrum landsliðsþjálfari sé á óskalista kanadíska félagsins Vancouver Whitecaps sem spilar í MLS-deildinni bandarísku.
Sagan segir að Heimir sé í Vancouver en þjálfari liðsins var rekinn í lok september.
Leigubílasögur úr Pepsi-deildinni voru einnig til umræðu og kíkt í neðri deildir. Er Arnar Gunnlaugs rétti maðurinn fyrir Víkinga? Er Guðjón Þórðarson að fara að þjálfa í 3. deildinni næsta sumar?
Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit
Athugasemdir