Bayern hefur gert tilboð í Díaz - Liverpool vill Ekitike
banner
   þri 06. desember 2022 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Onana lék sér í fótbolta með krökkum í Kamerún

Andre Onana landsliðsmarkvörður Kamerún lék fyrsta leikinn í riðlakeppninni á HM gegn Sviss en var síðan rekinn heim.


Talið er að hann hafi lent í ágreiningi við Rigobert Song landsliðsþjálfara Kamerún þar sem hann er nútíma markvörður sem vill spila hátt upp á vellinum og spila boltanum stutt.

Myndband gengur um netheimana af Onana leika sér í fótbolta í heimabæ sínum í Kamerún við krakka.

Myndband af því má sjá hér að neðan.


Athugasemdir
banner