sun 07. febrúar 2021 14:20 |
|
Staðfestir að Partey hafi meiðst í gær
Thomas Partey, leikmaður Arsenal, meiddist í gær þegar liðið spilaði við Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni.
Mikel Arteta, stjóri Arsenal, staðfesti þetta eftir leikinn i gær sem endaði með 1-0 sigri Villa á heimavelli.
Partey meiddist á 15. mínútu fyrri hálfleiks en spilaði þar til á 74. mínútu er Willian kom inná í hans stað.
Arteta gat ekki staðfest hversu illa meiddur Partey væri en sagði á sama tíma að um vöðvameiðsli væri að ræða.
Partey hefur verið töluvert mikið meiddur síðan hann kom frá Atletico Madrid í sumarglugganum.
Arsenal á marga leiki framundan í febrúar og má nefna leiki við Manchester City og Leicester City.
Mikel Arteta, stjóri Arsenal, staðfesti þetta eftir leikinn i gær sem endaði með 1-0 sigri Villa á heimavelli.
Partey meiddist á 15. mínútu fyrri hálfleiks en spilaði þar til á 74. mínútu er Willian kom inná í hans stað.
Arteta gat ekki staðfest hversu illa meiddur Partey væri en sagði á sama tíma að um vöðvameiðsli væri að ræða.
Partey hefur verið töluvert mikið meiddur síðan hann kom frá Atletico Madrid í sumarglugganum.
Arsenal á marga leiki framundan í febrúar og má nefna leiki við Manchester City og Leicester City.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
09:16
10:15
17:45
11:00