Abdoulaye Doucoure er að öllum líkindum á förum frá Everton í sumar. Samkvæmt heimildum The Athletic hefur Everton ákveðið að virkja ekki framlengingarákvæði í samningi hans en núgildandi samningur rennur út í sumar.
Doucoure hefur komið að þremur mörkum í síðustu fjórum leikjum fyrir Everton.
Doucoure hefur komið að þremur mörkum í síðustu fjórum leikjum fyrir Everton.
Hann er 32 ára og fæddur í Frakklandi en á að baki tvo leiki fyrir Malí.
Hann hefur verið hjá Everton síðan 2020 þegar hann var keyptur frá Watford.
Hann hefur skorað 35 mörk í úrvalsdeildinni fyrir Everton og Watford og hefur verið í nokkuð stóru hlutverki hjá Everton.
????Abdoulaye Doucoure's Everton Career stats:
— Everton FC News ???? (@NilSatisNews) March 6, 2025
????Appearances - 156
??Goals - 20
?????Assists - 13
????Thoughts on Doucs' time at the club blues? Are Everton making the right decision to not extend his deal? pic.twitter.com/XegfZ9n1cU
Athugasemdir