Arsenal leggur fram tilboð - Schick til Englands - Emi á útleið og fer Inzaghi til Sádi?
   fös 07. mars 2025 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ísland um helgina - Leikið í Lengjubikar karla og kvenna
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Það er þétt dagskrá í Lengjubikarnum um helgina þar sem fjörið hefst strax í kvöld, þegar Keflavík mætir Leikni R. í A-deild karla.

Það eru einnig leikir á dagskrá í B- og C-deildum karla og C-deild kvenna í kvöld en á morgun mæta stórlið til leiks í kvennaflokki.

Valur heimsækir Þór/KA á Akureyri eftir að Keflavík spilar við Stjörnuna í Nettóhöllinni. Liðin eigast við í A-deild kvenna og eru einnig leikir á dagskrá í A-deild karla, þar sem Selfoss tekur á móti ÍBV í Suðurlandsslag áður en Völsungur spilar við Njarðvík á Húsavík.

Það er ekki mikið um að vera á sunnudeginum en mikil gæði í boði, þar sem Stjarnan fær KR í heimsókn áður en Afturelding spilar við HK.

Föstudagur
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
19:00 Keflavík-Leiknir R. (Nettóhöllin)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 1
19:30 Hvíti riddarinn-KFG (Malbikstöðin að Varmá)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
20:00 Víðir-Ægir (Nettóhöllin-gervigras)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 3
20:00 Kári-Grótta (Akraneshöllin)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 2
20:00 Smári-Skallagrímur (Fagrilundur - gervigras)
20:00 Úlfarnir-Uppsveitir (Lambhagavöllurinn)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 4
20:00 BF 108-Stokkseyri (Víkingsvöllur)

Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 1
19:00 ÍH-KH (Skessan)

Laugardagur
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
16:00 Völsungur-Njarðvík (PCC völlurinn Húsavík)

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
14:00 Selfoss-ÍBV (JÁVERK-völlurinn)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 3
14:00 Árbær-ÍH (Domusnovavöllurinn)
14:00 Haukar-Sindri (Knatthús Hauka)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 4
12:00 Tindastóll-Magni (Sauðárkróksvöllur)
15:00 KFA-KF (Fjarðabyggðarhöllin)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 1
14:30 Elliði-KFR (Fylkisvöllur)

Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 1
15:00 Tindastóll-Þróttur R. (Sauðárkróksvöllur)
17:00 Þór/KA-Valur (Boginn)

Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
12:00 Keflavík-Stjarnan (Nettóhöllin)

Lengjubikar kvenna - B-deild
12:00 ÍA-Afturelding (Akraneshöllin)
14:00 KR-ÍBV (KR-völlur)
15:15 Grótta-Grindavík/Njarðvík (Kórinn)

Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 2
14:00 Dalvík/Reynir-Einherji (Dalvíkurvöllur)
15:00 ÍR-Smári (Egilshöll)

Sunnudagur
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 3
17:00 Afturelding-HK (Malbikstöðin að Varmá)

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
14:00 Stjarnan-KR (Samsungvöllurinn)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 3
20:00 Álafoss-KM (Malbikstöðin að Varmá)
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
Lið L U J T Mörk mun Stig
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 3
Lið L U J T Mörk mun Stig
Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
Lið L U J T Mörk mun Stig
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 1
Lið L U J T Mörk mun Stig
Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
Lið L U J T Mörk mun Stig
Athugasemdir
banner
banner