Arsenal leggur fram tilboð - Schick til Englands - Emi á útleið og fer Inzaghi til Sádi?
   fös 07. mars 2025 22:33
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía: Cornet bjargaði stigi fyrir Genoa
Maxwel Cornet fagnar markinu sínu í kvöld
Maxwel Cornet fagnar markinu sínu í kvöld
Mynd: EPA
Cagliari 1 - 1 Genoa
1-0 Nicolas Viola ('18 )
1-1 Maxwel Cornet ('47 )

Cagliari og Genoa skildu jöfn í fyrsta leik 28. umferðar ítölsku deildarinnar í kvöld.

Ricardo Piccoli hélt að hann hafi komið Cagliari yfir snemma leiks en hann var dæmdur rangstæður og markið því dæmt af.

Stuttu síðar skoraði Nicolas Viola fyrsta löglega mark leiksins og það eftir undirbúning Piccoli.

Cagliari byrjaði leikinn betur en Maxwel Cornet jafnaði metin strax í upphafi seinni hálfleiks og tryggði Genoa stig. Genoa er í 12. sæti með 32 stig eftir 28 umferðir en Cagliari er með 26 stig í 15. sæti.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 35 23 8 4 55 25 +30 77
2 Inter 35 22 8 5 73 33 +40 74
3 Atalanta 35 20 8 7 71 31 +40 68
4 Juventus 35 16 15 4 52 32 +20 63
5 Roma 35 18 9 8 50 32 +18 63
6 Lazio 35 18 9 8 58 45 +13 63
7 Bologna 35 16 14 5 53 38 +15 62
8 Fiorentina 35 17 8 10 53 35 +18 59
9 Milan 35 16 9 10 55 39 +16 57
10 Como 35 12 9 14 45 48 -3 45
11 Torino 35 10 14 11 39 40 -1 44
12 Udinese 35 12 8 15 38 49 -11 44
13 Genoa 35 9 12 14 30 43 -13 39
14 Cagliari 35 8 9 18 36 51 -15 33
15 Parma 35 6 14 15 40 54 -14 32
16 Verona 35 9 5 21 30 63 -33 32
17 Lecce 35 6 9 20 24 57 -33 27
18 Venezia 35 4 14 17 28 49 -21 26
19 Empoli 35 4 13 18 27 55 -28 25
20 Monza 35 2 9 24 25 63 -38 15
Athugasemdir
banner
banner