Arsenal leggur fram tilboð - Schick til Englands - Emi á útleið og fer Inzaghi til Sádi?
   fös 07. mars 2025 23:11
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Lengjubikar kvenna: ÍH rúllaði yfir KH
Kvenaboltinn
Mynd: Mummi Lú
ÍH 5 - 1 KH
0-1 Selma Dís Scheving ('6 )
1-1 Freyja Ólafsdóttir ('9 )
2-1 Eva Marín Sæþórsdóttir ('41 , Mark úr víti)
3-1 Eva Marín Sæþórsdóttir ('49 )
4-1 Aldís Tinna Traustadóttir ('78 )
5-1 Unnur Thorarensen Skúladóttir ('85 )

ÍH mætti til leiks í Lengjubikar kvenna í kvöld þegar liðið tók á móti KH sem var að spila annan leik sinn í riðli eitt í C-deild.

Selma Dís Scheving kom KH yfir snemma leiks en ÍH jafnaði metin aðeins mínútu síðar og var komið með forystuna áður en flautað var til loka fyrri hálfleiks.

ÍH bætti síðan við þremur mörkum í seinni hálfleik og 5-1 sigur staðreynd.

ÍH Brynja Karen Jóhannsdóttir (m), Hera Dís Atladóttir (25'), Arndís Dóra Ólafsdóttir, Aldís Tinna Traustadóttir, Margrét Helga Ólafsdóttir, Freyja Ólafsdóttir, Viktoría Draumey Andradóttir (65'), Helga Hjartardóttir (75'), Eva Marín Sæþórsdóttir, Ragnheiður Th. Skúladóttir, Unnur Thorarensen Skúladóttir
Varamenn Sóley Arna Arnarsdóttir (75'), Heiðdís Halla Pétursdóttir, Sóley Lára Jónsdóttir (65')

KH Særún Erla Jónsdóttir (m), Hafdís María Einarsdóttir, Ása Kristín Tryggvadóttir, Selma Dís Scheving (71'), Tera Viktorsdóttir, Ásdís Aþena Magnúsdóttir, Tinna Guðjónsdóttir (79'), Arna Ósk Arnarsdóttir, Auður Björg Ármannsdóttir (71'), Sigrún Björk Baldursdóttir (82'), Laufey Halla Sverrisdóttir
Varamenn Ziza Alomerovic (71), Auður Ísold Hilmarsd. Kjerúlf (82), Rihane Aajal (71), Hulda Sigrún Orradóttir (79), Kolbrún Arna Káradóttir
Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 1
Lið L U J T Mörk mun Stig
Athugasemdir
banner
banner
banner