Arsenal leggur fram tilboð - Schick til Englands - Emi á útleið og fer Inzaghi til Sádi?
   fös 07. mars 2025 23:49
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Lengjubikarinn: KFG á toppinn - Kári með fullt hús stiga
Mynd: Helgi Þór Gunnarsson
KFG er á toppnum í riðli eitt í B-deild Lengjubikarsins eftir sigur á Hvíta riddaranum í kvöld.

Liðið er tveimur stigum á undan Þrótti Vogum en Þróttur heimsækir Samsungvöllinn í næstu umferð. Þetta var fyrsta tap Hvíta riddarans eftir þrjár umferðir en liðið er með fjögur stig.

Kári er í góðri stöðu með fullt hús stiga eftir sigur á Gróttu í riðli þrjú en Hektor Bergmann Garðarsson skoraði tvennu í 3-2 sigri.

Víðir er komið á toppinn í riðli tvö eftir sigur á Ægi í toppslag. Þá nældi Stokkseyri í sínn fyrsta sigur þegar liðið vann BF 108 í riðli fjögur í C-deild. Arilíus Óskarsson skoraði þrennu fyrir Stokkseyri.

Hvíti riddarinn 1 - 2 KFG
0-1 Kristján Ólafsson ('34 )
1-1 Daníel Ingi Jónsson ('72 )
1-2 Guðlaugur Breki Sigurgeirsson ('80 )
Rautt spjald: Aron Daði Ásbjörnsson , Hvíti riddarinn ('82)

Hvíti riddarinn Axel Ýmir Jóhannsson (m), Guðbjörn Smári Birgisson, Birkir Örn Baldvinsson (67'), Júlíus Valdimar Guðjónsson, Sævar Eðvald Jónsson (77'), Aron Daði Ásbjörnsson, Sindri Sigurjónsson (59'), Jonatan Aaron Belányi (77'), Daníel Ingi Jónsson, Óðinn Breki Þorvaldsson, Daníel Búi Andrésson (67')
Varamenn Kári Jökull Ingvarsson (67'), Valgeir Viðar Jakobsson, Arnar Máni Andersen, Bjarki Már Ágústsson, Hrafn Elísberg Hjartarson, Eiður Þorsteinn Sigurðsson (m)

KFG Guðmundur Reynir Friðriksson (m), Helgi Snær Agnarsson, Pétur Máni Þorkelsson, Atli Freyr Þorleifsson, Ingvar Atli Auðunarson, Arnar Ingi Valgeirsson, Kristján Ólafsson, Dagur Óli Grétarsson, Guðmundur Thor Ingason, Bóas Heimisson, Daníel Darri Þorkelsson
Varamenn Tómas Orri Almarsson, Stefán Alex Ríkarðsson, Jóhannes Breki Harðarson, Guðlaugur Breki Sigurgeirsson, Jón Björgvin Jónsson, Breki Blöndal Egilsson

Víðir 1 - 0 Ægir
1-0 Paolo Gratton ('8 )

Víðir Joaquin Ketlun Sinigaglia (m), Paolo Gratton, Hammed Obafemi Lawal (90'), Alexis Alexandrenne, Markús Máni Jónsson (90'), Daniel Beneitez Fidalgo (78'), Björgvin Freyr Larsson, Haraldur Smári Ingason, Cameron Michael Briggs, Róbert William G. Bagguley, Kristófer Snær Jóhannsson (63')
Varamenn Dusan Lukic (90'), Ottó Helgason (78'), David Toro Jimenez (63'), Tómas Freyr Jónsson (90'), Aron Örn Hákonarson, Þórir Guðmundsson, Jón Garðar Arnarsson (m)

Ægir Aron Óskar Þorleifsson (m), Stefan Dabetic, Anton Breki Viktorsson, Aron Fannar Hreinsson, Jordan Adeyemo, Dimitrije Cokic, Atli Rafn Guðbjartsson, Jón Jökull Þráinsson (75'), Aron Daníel Arnalds (30'), Aleksa Ivanovic, Bjarki Rúnar Jónínuson
Varamenn Andri Þór Grétarsson, Arnar Páll Matthíasson, Þórður Marinó Rúnarsson (75), Andrew Butsuwan, Andi Morina (30)

Kári 3 - 2 Grótta
0-1 Grímur Ingi Jakobsson ('2 , Mark úr víti)
1-1 Hektor Bergmann Garðarsson ('17 )
2-1 Hektor Bergmann Garðarsson ('19 )
2-2 Kristófer Dan Þórðarson ('25 )
3-2 Oskar Wasilewski ('59 )

Kári Marinó Hilmar Ásgeirsson, Kasper Úlfarsson, Oskar Wasilewski, Gísli Fannar Ottesen, Hektor Bergmann Garðarsson (83'), Mikael Hrafn Helgason (83'), Marteinn Theodórsson, Börkur Bernharð Sigmundsson (67'), Sigurður Hrannar Þorsteinsson (67'), Finnbogi Laxdal Aðalgeirsson, Helgi Rafn Bergþórsson
Varamenn Hilmar Halldórsson (83'), Sigurjón Logi Bergþórsson (67'), Kolbeinn Tumi Sveinsson (83'), Þór Llorens Þórðarson (67')

Grótta Marvin Darri Steinarsson (m), Kristófer Melsted, Daníel Agnar Ásgeirsson, Patrik Orri Pétursson, Caden Robert McLagan (71'), Björgvin Brimi Andrésson (67'), Grímur Ingi Jakobsson, Dagur Bjarkason, Kristófer Dan Þórðarson (46'), Viktor Orri Guðmundsson (83'), Hrannar Ingi Magnússon (83')
Varamenn Halldór Hilmir Thorsteinson, Benedikt Þór Viðarsson (71), Aron Bjarki Jósepsson (83), Fannar Hrafn Hjartarson (67), Birgir Davíðsson Scheving (46), Magnús Birnir Þórisson (83), Alexander Arnarsson (m)

BF 108 1 - 3 Stokkseyri
0-1 Arilíus Óskarsson ('17 )
1-1 Hilmir Hreiðarsson ('23 )
1-2 Arilíus Óskarsson ('56 )
1-3 Arilíus Óskarsson ('89 )

BF 108 Tómas Snær Guðmundsson (m), Hjörtur Guðmundsson (45'), Birkir Blær Laufdal Kristinsson (80'), Adrían Elí Þorvaldsson (60'), Gunnar Arnarson (45'), Hilmir Hreiðarsson (45'), Sigurjón Óli Vignisson, Kormákur Marðarson, Elmar Logi Þrándarson (73'), Birkir Björn Reynisson (73'), Elvar Páll Grönvold
Varamenn Stefán Hallgrímsson (45'), Tómas Dagur Antonsson (73'), Kristinn Helgi Jónsson (73'), Kristófer Dagur Sigurðsson (45'), Arnór Kári Hróarsson (45'), Tristan Egill Elvuson Hirt (80'), Aron Elí Sigurðsson (60')

Stokkseyri Halldór Árni Þorgrímsson (45') (m), Arilíus Óskarsson, Leifur Þór Leifsson, Jóhann Guðmundsson, Jóhann Fannar Óskarsson, Einar Ísak Friðbertsson, Kristján Freyr Óðinsson, Ingvi Rafn Óskarsson, Hafþór Berg Ríkarðsson (55'), Ingþór Birkir Árnason, Dagur Guðjónsson
Varamenn Arnór Ingi Gíslason, Sveinn Fannar Brynjarsson, Francesco Li Vigni (78), Karl Jóhann Einarsson (55), Gabriel Michael Thull (45) (m)
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 1
Lið L U J T Mörk mun Stig
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
Lið L U J T Mörk mun Stig
Lengjubikar karla - B-deild, riðill 3
Lið L U J T Mörk mun Stig
Lengjubikar karla - C-deild, riðill 4
Lið L U J T Mörk mun Stig
Athugasemdir
banner
banner