Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   lau 07. maí 2022 13:21
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Byrjunarlið ÍA og Breiðabliks: Steinar og Oliver koma aftur inn
Oliver
Oliver
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mikkel Qvist er á bekknum
Mikkel Qvist er á bekknum
Mynd: blikar.is
Klukkan 14:00 hefst viðureign ÍA og Breiðabliks í fjórðu umferð Bestu deildar karla.

Breiðablik er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki og engin breyting er á liði gestanna frá 3-0 sigrinum gegn FH í síðustu umferð. Mikkel Qvist er í fyrsta sinn í leikmannahópi liðsins í sumar.

ÍA er með fimm stig eftir þrjá leiki. Tvær breytingar eru á liðinu eftir 1-1 jafnteflið gegn Fram í síðustu umferð. Oliver Stefánsson og Steinar Þorsteinsson koma inn. Oliver var veikur þegar síðasti leikur fór fram. Brynjar Snær Pálsson tekur sér sæti á bekknum og Benedikt Warén er utan hóps þar sem hann er á láni frá Breiðabliki.

Beinar textalýsingar:
14:00 ÍA - Breiðablik
16:00 Keflavík - ÍBV
16:15 KR - KA
16:15 Stjarnan - Fram

Lestu um leikinn: ÍA 1 -  5 Breiðablik

Byrjunarlið ÍA:
12. Árni Snær Ólafsson (m)
3. Johannes Björn Vall
4. Oliver Stefánsson
6. Jón Gísli Eyland Gíslason
7. Christian Thobo Köhler
10. Steinar Þorsteinsson
11. Kaj Leo Í Bartalstovu
17. Gísli Laxdal Unnarsson
18. Aron Bjarki Jósepsson
19. Eyþór Aron Wöhler
24. Hlynur Sævar Jónsson

Byrjunarlið Breiðabliks:
1. Anton Ari Einarsson (m)
3. Oliver Sigurjónsson
4. Damir Muminovic
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
10. Kristinn Steindórsson
11. Gísli Eyjólfsson
14. Jason Daði Svanþórsson
21. Viktor Örn Margeirsson
22. Ísak Snær Þorvaldsson
25. Davíð Ingvarsson
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner