
KA sló Grindavík út úr Mjólkurbikar karla í gærkvöldi með 2 - 1 sigri á Greifavellinum á Akureyri. Sævar Geir Sigurjónsson var þar og tók myndirnar á leiknum.
Lestu um leikinn: KA 2 - 1 Grindavík
KA 2 - 1 Grindavík
1-0 Birgir Baldvinsson ('45 )
1-1 Marko Vardic ('68 )
2-1 Jakob Snær Árnason ('88 )
Athugasemdir