Liverpool vill Guehi næsta sumar frekar en að gera janúartilboð - Man Utd dreymir um að fá McTominay aftur - Everton hefur áhuga á leikmönnum Man Utd
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
   þri 07. júlí 2020 22:37
Hulda Mýrdal
Ísabel: Koma okkur aftur í deild þeirra bestu
Kvenaboltinn
Ísabel í leik með Keflavík síðasta sumar
Ísabel í leik með Keflavík síðasta sumar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Keflavík vann Fjölni 4-0 í Grafarvoginum í kvöld í 4.umferð Lengjudeildarinnar.
Ísabel Jasmín átti góðan leik á miðjunni hjá Keflavík í kvöld og var sátt með sigurinn.

Lestu um leikinn: Fjölnir 0 -  4 Keflavík

„Ótrúlega stolt af stelpunum. Fannst við standa okkur ótrúlega vel. Bara clean sheet. Geggjað"

Fjölnir mætti í dag af mikilli hörku í leikinn „Þær voru ákveðnar frá fyrstu mínútu og alla leið út allan leikinn. Maður fékk ekki mikinn tíma á boltann og þurfi að vera búin að ákveða sig áður en maður fékk boltann í lappirnar."

„Ég veit ekki hvað ég á að segja. Reynslan hjá okkur. Reyndir leikmenn inn á milli annars veit ég það ekki. " Ísabel var spurð að því hvað skildi liðin að í dag.

Keflavík mætti Tindastól fyrir nokkrum dögum síðan og gerði jafntefli 1-1 fyrir norðan. Ísabel fannst jafnteflið ekkert sitja í liðinu „Nei alls ekki. Við mætum bara með sama hugarfari í alla leiki, alveg sama með hvaða liði við erum að mæta. Það er enginn leikur gefins í þessari deild"

Nánar er rætt við Ísabel um markmiðin hjá Keflavík og framhaldið í spilaranum að ofan.


Athugasemdir
banner