Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   mán 07. september 2020 23:00
Ívan Guðjón Baldursson
Myndaveisla: Greenwood og Foden prýða forsíðurnar á Englandi
Mynd: Getty Images
Mason Greenwood og Phil Foden spiluðu báðir í 0-1 sigri Englendinga á Íslandi í gærkvöldi en þeir gerðust sekir um að brjóta sóttvarnarreglur þegar þeir laumuðu tveimur íslenskum stelpum inn á hótelherbergið sitt.

Englendingar hafa ekki tekið vel í þetta athæfi ungstirnanna og fá þeir heldur betur að heyra það í fjölmiðlum þar í landi. Þeir fóru ekki með enska landsliðinu til Danmerkur þar sem næsti leikur í Þjóðadeildinni fer fram.

Hér fyrir neðan má sjá viðbrögð hinna ýmsu fjölmiðla á Englandi við þessari hegðun Foden og Greenwood.

Sjá einnig:
Foden og Greenwood brutu reglur
Foden og Greenwood reknir úr hópnum
Stelpurnar sýndu frá samskiptum sínum við Foden og Greenwood
Southgate segir málið mjög alvarlegt
Foden og Greenwood biðjast afsökunar
Yfirlýsing frá Man Utd: Hegðun Greenwood olli vonbrigðum
Þórólfur staðfestir brot Englendinga: Ætti að ógilda úrslitin
Myndband birt af stelpunum að spjalla við Foden og Greenwood
Foden og Greenwood fara í einkaflugvél í kvöld
Íslenska lögreglan sektaði Foden og Greenwood
Yfirlýsing frá Foden: Ég tók slæma ákvörðun
Stelpurnar nafngreindar í fjölmiðlum á Englandi
Athugasemdir
banner
banner