Færist nær því að yfirgefa Man Utd - Barca ætlar að kaupa Rashford - Newcastle hefur áhuga á Ederson
   mán 07. október 2019 23:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Lee Bowyer ákærður fyrir ummæli sín um dómara
Lee Bowyer, stjóri Charlton, hefur verið ákærður fyrir ummæli sín í garð dómara á meðan leik stóð milli Charlton og Swansea síðastliðinn miðvikudag.

Charlton tapaði leiknum 2-1 og Bowyer á að hafa látið dómara leiksins heyra það og sett spurningarmerki við heiðarleika dómarans.

Enska knattspyrnusambandið ætlar að rannsaka málið og lítur málið alvarlegum augum.

Bowyer lék tæplega 500 deildarleiki og marga þeirra í ensku úrvalsdeildinni. Hann lék með Charlton, Leeds, West Ham, Newcastle, Birmingham og Ipswich á sínum ferli. Hann tók við stjórastöðunni hjá Charlton í fyrra.

Bowyer hefur þangað til klukkan sex á miðvikudagskvöld til að svara ákærunni.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 14 9 4 1 39 13 +26 31
2 Stoke City 14 8 3 3 21 9 +12 27
3 Middlesbrough 14 7 5 2 17 12 +5 26
4 Millwall 14 7 3 4 16 19 -3 24
5 Charlton Athletic 14 6 5 3 16 11 +5 23
6 Preston NE 13 6 4 3 17 12 +5 22
7 Bristol City 14 6 4 4 21 17 +4 22
8 Hull City 14 6 4 4 23 22 +1 22
9 Birmingham 14 6 3 5 19 15 +4 21
10 Ipswich Town 13 5 5 3 22 15 +7 20
11 Derby County 14 5 5 4 18 18 0 20
12 Watford 14 5 4 5 18 17 +1 19
13 Leicester 14 4 6 4 16 15 +1 18
14 West Brom 14 5 3 6 12 15 -3 18
15 QPR 13 5 3 5 16 21 -5 18
16 Wrexham 13 4 5 4 19 19 0 17
17 Swansea 13 4 5 4 13 13 0 17
18 Blackburn 13 5 1 7 13 17 -4 16
19 Oxford United 14 3 4 7 15 20 -5 13
20 Portsmouth 13 3 4 6 10 17 -7 13
21 Southampton 13 2 6 5 13 19 -6 12
22 Sheffield Utd 14 3 0 11 11 26 -15 9
23 Norwich 13 2 2 9 12 20 -8 8
24 Sheff Wed 13 1 4 8 10 25 -15 -5
Athugasemdir
banner
banner