Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
banner
   mið 07. október 2020 18:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Lið 20. umferðar: Vestri vann ÍBV og á flesta í liðinu
Lengjudeildin
Vestri á flesta fulltrúa í liði umferðarinnar. Vestramenn hafa átt mjög gott sumar.
Vestri á flesta fulltrúa í liði umferðarinnar. Vestramenn hafa átt mjög gott sumar.
Mynd: Haukur Gunnarsson
Haraldur Einar Ásgrímsson.
Haraldur Einar Ásgrímsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Kairo Edwards-John er í liði umferðarinnar þó Magni hafi tapað gegn Þór.
Kairo Edwards-John er í liði umferðarinnar þó Magni hafi tapað gegn Þór.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Vestri á flesta fulltrúa í liði 20. umferðar Lengjudeildarinnar eftir frábæran útisigur gegn ÍBV.

Gabríel Hrannar Eyjólfsson, Nacho Gil og Sergine Modou Fall áttu góðan leik fyrir Vestra og Bjarni Jóhannsson er þjálfari umferðarinnar eftir sigur á sínum gamla heimavelli. Vestri hefur átt mjög gott sumar og er aðeins einu stigi frá ÍBV, sem er spáð sigri í deildinni fyrir mót. ÍBV er í sjötta sæti og ÍBV í sjöunda sæti.


Vuk Oskar Dimitrijevic er í úrvalsliðinu í áttunda sinn í sumar eftir frammistöðu sína fyrir Leikni R. gegn Víkingi Ólafsvík í 3-1 sigri á útivelli. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson átti góðan leik í Leiknisvörninni.

Ólafur Íshólm Ólafsson átti góðan leik í marki Fram í sigri á Þrótti R. og Haraldur Einar Ásgrímsson sýndi flotta frammistöðu í vinstri bakverðinum.

Þá eiga Afturelding, Keflavík, Magni og Þór öll einn fulltrúa í liðinu. Davíð Snær Jóhannsson er í liðinu í fjórða sinn í sumar.

Lið fyrri umferða:
Lið 1. umferðar
Lið 2. umferðar
Lið 3. umferðar
Lið 4. umferðar
Lið 5. umferðar
Lið 6. umferðar
Lið 7. umferðar
Lið 8. umferðar
Lið 9. umferðar
Lið 10. umferðar
Lið 11. umferðar
Lið 12. umferðar
Lið 13. umferðar
Lið 14. umferðar
Lið 16. umferðar
Lið 17. umferðar
Lið 18. umferðar
Lið 19. umferðar
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner