Arsenal orðað við fjóra sóknarmenn - Real Madrid að sækja bróður Mbappe líka - Zidane efstur á lista Ratcliffe - Barcelona á eftir De Gea
   fim 07. desember 2023 16:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Lyon búið að gefast upp á Cherki?
Rayan Cherki.
Rayan Cherki.
Mynd: Getty Images
Rayan Cherki er kominn á sölulista hjá franska úrvalsdeildarfélaginu Lyon og er hann fáanlegur fyrir 20 milljónir evra.

Cherki þykir afar spennandi leikmaður en hann var eftirsóttur af Chelsea og Paris Saint-Germain síðasta sumar.

Lyon kaus að selja hann ekki þá en núna hefur hann verið gagnrýndur fyrir hugarfar sitt og líkamlegt atgvervi af þjálfarateymi Lyon. Hann hefur valdið miklum vonbrigðum á yfirstandandi keppnistímabili.

Svo virðist sem Lyon sé mögulega búið að gefast upp á hinum tvítuga Cherki.

Það verður fróðlegt að sjá hvað gerist í janúarglugganum með hans framtíð.
Athugasemdir
banner
banner
banner