Arsenal leggur fram tilboð - Schick til Englands - Emi á útleið og fer Inzaghi til Sádi?
   lau 08. mars 2025 07:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ásta Hind og Kamilla Í ÍR (Staðfest)
Kvenaboltinn
Mynd: ÍR
Þær Ásta Hind Ómarsdóttir og Kamilla Gísladóttir hafa skrifað undir samning við ÍR.

Ásta er fædd árið 2021. Hún er uppalin í HK en hefur einnig leikið með Fram. Hún kemur til ÍR frá Smára en hún þekkir til í Breiðholtinu þar sem hún lék með ÍR sumarið 2023.

Kamilla er fædd árið 2004. Hún gengur til liðs við ÍR frá ÍH.

Hún er uppalin í FH en hefur leikið meistaraflokksbolta frá 2021 með ÍH.


Athugasemdir
banner