Arsenal leggur fram tilboð - Schick til Englands - Emi á útleið og fer Inzaghi til Sádi?
   lau 08. mars 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía í dag - Inter getur styrkt stöðu sína á toppnum
Mynd: EPA
Inter er með eins stigs forystu á Napoli á toppi ítölsku deildarinnar eftir jafntefli liðanna í síðustu umferð.

Inter getur styrkt stöðu sína á toppnum í dag þegar liðið fær botnlið Monza í heimsókn.

Tvö Ísleendingalið eru í eldlínunni í dag en Venezia heimsækir Como en Mikael Egill Ellertsson er fastamaður í liði Venezia.

Lecce fær erfitt verkefni en liðið fær Milan í heimsókn. Þórir Jóhann Helgason hefur fengið stórt hlutverk að undanförnu hjá Lecce, hann kom þó inn á sem varamaður í síðustu umferð.

laugardagur 8. mars
14:00 Como - Venezia
14:00 Parma - Torino
17:00 Lecce - Milan
19:45 Inter - Monza
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 35 23 8 4 55 25 +30 77
2 Inter 35 22 8 5 73 33 +40 74
3 Atalanta 35 20 8 7 71 31 +40 68
4 Juventus 35 16 15 4 52 32 +20 63
5 Roma 35 18 9 8 50 32 +18 63
6 Lazio 35 18 9 8 58 45 +13 63
7 Bologna 35 16 14 5 53 38 +15 62
8 Fiorentina 35 17 8 10 53 35 +18 59
9 Milan 35 16 9 10 55 39 +16 57
10 Como 35 12 9 14 45 48 -3 45
11 Torino 35 10 14 11 39 40 -1 44
12 Udinese 35 12 8 15 38 49 -11 44
13 Genoa 35 9 12 14 30 43 -13 39
14 Cagliari 35 8 9 18 36 51 -15 33
15 Parma 35 6 14 15 40 54 -14 32
16 Verona 35 9 5 21 30 63 -33 32
17 Lecce 35 6 9 20 24 57 -33 27
18 Venezia 35 4 14 17 28 49 -21 26
19 Empoli 35 4 13 18 27 55 -28 25
20 Monza 35 2 9 24 25 63 -38 15
Athugasemdir
banner
banner