Breiðablik hefur leik í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld.
Liðið er mætt til Albaníu þar sem liðið tekur á móti heimamönnum í Egnatia.
Breiðablik braut blað í íslenskri fótboltasögu árið 2023 þegar það var fyrsta íslenska liðið að tryggja sér sæti í lokakeppni í Evrópu þar sem liðið tók þátt í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar.
Það er að öllum líkindum markmiðið að komast í það minnsta í Sambandsdeildina í ár. Seinni leikur liðanna fer fram á Kópavogsvelli þann 15. júlí.
Liðið er mætt til Albaníu þar sem liðið tekur á móti heimamönnum í Egnatia.
Breiðablik braut blað í íslenskri fótboltasögu árið 2023 þegar það var fyrsta íslenska liðið að tryggja sér sæti í lokakeppni í Evrópu þar sem liðið tók þátt í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar.
Það er að öllum líkindum markmiðið að komast í það minnsta í Sambandsdeildina í ár. Seinni leikur liðanna fer fram á Kópavogsvelli þann 15. júlí.
þriðjudagur 8. júlí
Forkeppni Meistaradeildar karla
19:00 Egnatia-Breiðablik (Elbasan Arena)
2. deild kvenna
19:15 Smári-Fjölnir (Fagrilundur - gervigras)
5. deild karla - B-riðill
20:30 Þorlákur-BF 108 (HTH völlurrinn)
Utandeild
20:00 Afríka-KB (OnePlus völlurinn)
Athugasemdir