Man Utd gæti reynt við Pope - Arsenal vonar að Palace lækki verðið á Eze
   þri 08. júlí 2025 09:51
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mörk umferðarinnar: Úlfur greip Árna í landhelgi
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Fjórtándu umferð Bestu deildarinnar lauk í gær með 1-1 jafntefli FH gegn Stjörnunni. Garðbæingar komust yfir úr vítaspyrnu en Úlfur Ágúst jafnaði með frábæru skoti.

Þetta var frábær umferð fyrir Val. Liðið fagnaði sigri á meðan Víkingur og Breiðablik gerðu jafntefli í sínum leikjum. Hér er hægt að nálgast öll mörk umferðarinnar og fleiri tilþrif.

KR 1 - 2 KA
0-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('65)
0-2 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('69)
1-2 Aron Sigurðarson ('71)



ÍBV 0 - 0 Víkingur



ÍA 0 - 1 Fram
0-1 Vuk Oskar Dimitrijevic ('8 )
Lestu um leikinn



Vestri 0 - 2 Valur
0-1 Tryggvi Hrafn Haraldsson ('18 )
0-2 Patrick Pedersen ('78 , víti)
Lestu um leikinn



FH 1 - 1 Stjarnan
0-1 Andri Rúnar Bjarnason ('42 , víti)
0-1 Kjartan Kári Halldórsson ('45 , misnotað víti)
1-1 Úlfur Ágúst Björnsson ('57 )
Lestu um leikinn


Innkastið - Verður Valur Íslandsmeistari?
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 16 10 3 3 42 - 21 +21 33
2.    Víkingur R. 16 9 4 3 29 - 18 +11 31
3.    Breiðablik 16 9 4 3 28 - 21 +7 31
4.    Fram 16 7 3 6 25 - 21 +4 24
5.    Stjarnan 16 7 3 6 29 - 27 +2 24
6.    Vestri 16 7 1 8 15 - 14 +1 22
7.    Afturelding 16 5 4 7 19 - 24 -5 19
8.    FH 16 5 3 8 26 - 23 +3 18
9.    ÍBV 16 5 3 8 14 - 23 -9 18
10.    KA 16 5 3 8 16 - 31 -15 18
11.    KR 16 4 5 7 36 - 38 -2 17
12.    ÍA 16 5 0 11 16 - 34 -18 15
Athugasemdir