Gallagher á lán til Man Utd? - Villa hefur áhuga á Johnson - Tottenham hefur hætt við að reyna að fá Semenyo
   þri 02. desember 2025 17:00
Elvar Geir Magnússon
Sarr á meiðslalistanum
Mynd: EPA
Oliver Glasner, stjóri Crystal Palace, sagði frá því á fréttamannafundi í dag að sóknarleikmaðurinn Ismaila Sarr væri á meiðslalistanum og myndi allavega missa af næstu tveimur leikjum.

Palace, sem er í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar, heimsækir Burnley á morgun og mætir svo Fulham á sunnudag.

Glasner segir meiðslin ekki alvarleg og að vonir standi til að hann snúi aftur fyrir Afríkukeppnina en það þurfi að sjá hvernig næstu dagar þróast.

Sarr er 27 ára vængmaður sem leikur fyrir senegalska landsliðið sem hefur skorað þrjú mörk í ellefu leikjum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 17 12 3 2 31 10 +21 39
2 Man City 17 12 1 4 41 16 +25 37
3 Aston Villa 17 11 3 3 27 18 +9 36
4 Chelsea 17 8 5 4 29 17 +12 29
5 Liverpool 17 9 2 6 28 25 +3 29
6 Sunderland 17 7 6 4 19 17 +2 27
7 Man Utd 17 7 5 5 31 28 +3 26
8 Crystal Palace 17 7 5 5 21 19 +2 26
9 Brighton 17 6 6 5 25 23 +2 24
10 Everton 17 7 3 7 18 20 -2 24
11 Newcastle 17 6 5 6 23 22 +1 23
12 Brentford 17 7 2 8 24 25 -1 23
13 Fulham 17 7 2 8 24 26 -2 23
14 Tottenham 17 6 4 7 26 23 +3 22
15 Bournemouth 17 5 7 5 26 29 -3 22
16 Leeds 17 5 4 8 24 31 -7 19
17 Nott. Forest 17 5 3 9 17 26 -9 18
18 West Ham 17 3 4 10 19 35 -16 13
19 Burnley 17 3 2 12 19 34 -15 11
20 Wolves 17 0 2 15 9 37 -28 2
Athugasemdir
banner