Liverpool gæti nýtt sér ákvæði í samningi Semenyo- Ungur miðjumaður á blaði hjá Liverpool og Man Utd - West Ham vill Strand Larsen
banner
   mán 01. desember 2025 22:45
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn: Diego Lopez bjargaði stigi fyrir Valencia
Mynd: EPA
Rayo Vallecano 1 - 1 Valencia
1-0 Nobel Mendy ('37 )
1-1 Diego Lopez Noguerol ('64 )

Rayo Vallecano fékk Valencia í heimsókn í spænsku deildinni í kvöld.

Heimamenn voru með mikla yfirburði í fyrri hálfleik en Julen Agirrezabala í marki Valencia átti frábæran leik. Hann var hins vegar sigraður undir lok fyrri hálfleiks þegar Nobel Mendy kom Rayo yfir þegar hann skoraði með skalla.

Seinni hálfleikurinn var frekar tíðindalítill en Diego Lopez bjargaði stigi fyrir Valencia. Hann átti skot sem fór af Mendy og í netið.

Rayo Vallecano er án sigurs í síðustu fjórum deildarleikjum og er í 9. sæti með 17 stig eftir 14 umferðir. Valencia hefur aðeins unnið einn af síðustu níu leikjum sínum og er í 15. sæti með 14 stig.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 17 14 1 2 49 20 +29 43
2 Real Madrid 18 13 3 2 36 16 +20 42
3 Villarreal 15 11 2 2 31 13 +18 35
4 Atletico Madrid 17 10 4 3 30 16 +14 34
5 Espanyol 16 9 3 4 20 16 +4 30
6 Betis 16 6 7 3 25 19 +6 25
7 Celta 17 5 8 4 20 19 +1 23
8 Athletic 17 7 2 8 15 22 -7 23
9 Sevilla 17 6 2 9 24 26 -2 20
10 Getafe 16 6 2 8 13 18 -5 20
11 Elche 16 4 7 5 19 20 -1 19
12 Osasuna 17 5 3 9 17 20 -3 18
13 Vallecano 16 4 6 6 13 16 -3 18
14 Mallorca 17 4 6 7 19 24 -5 18
15 Alaves 17 5 3 9 14 20 -6 18
16 Real Sociedad 17 4 5 8 21 25 -4 17
17 Valencia 17 3 7 7 16 26 -10 16
18 Girona 16 3 6 7 15 30 -15 15
19 Oviedo 17 2 5 10 7 26 -19 11
20 Levante 16 2 4 10 17 29 -12 10
Athugasemdir
banner
banner
banner