Klopp hefur áhuga á Malen - Hvert fer Osimhen? - Juventus leitar að manni í stað Pogba - Man Utd og Chelsea berjast um brasilískan miðjumann
   fös 09. júní 2023 17:00
Elvar Geir Magnússon
Shane Duffy til Norwich (Staðfest)
Mynd: Getty Images
Írski varnarmaðurinn Shane Duffy er genginn í raðir Norwich City í Championship-deildinni.

Norwich hafnaði í þrettánda sæti ensku B-deildarinnar á liðnu tímabili.

Hann var á síðasta tímabili lánaður frá Brighton til Fulham en tímabilið áður lék hann á lánssamningi hjá Celtic.

Duffy er 31 árs írskur landsliðsmiðvörður og gerir hann þriggja ára samning við Norwich.Athugasemdir
banner
banner
banner