Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fim 09. júlí 2020 11:22
Elvar Geir Magnússon
Aftur handtekinn fyrir sjálfsfróun á almannafæri
Farid El Melali (til vinstri).
Farid El Melali (til vinstri).
Mynd: Getty Images
Leikmaður í Frakklandi hefur verið handtekinn eftir að hann var gripinn við sjálfsfróun á almannafæri í annað sinn á árinu.

Farid El Melali er sóknarmaður í Angers í Frakklandi en í maí fróaði hann sér fyrir framan íbúð nágranna síns.

Talið er að hann gæti fengið eins árs fangelsi.

„Síðustu dagar hafa verið mjög erfiðir bæði andlega og líkamlega. Það getur verið erfitt að takast á við gagnrýni," skrifaði El Melali á Instagram eftir fyrra atvikið.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner