Alonso mikill aðdáandi Zubimendi - Funda í þriðja sinn um Fernandes - Ten Hag að taka við Leverkusen?
Ali líður vel í Víkinni: Vona að ég get gefið til baka
Heimir fann lausn: Ekki gefa boltann á slæmum stöðum
Sölvi um mörkin: Þetta var góð pressa
Fékk svarið sem hann vildi fá - „Menn setjist á bekkinn og hugsi sinn gang"
Upplifði ógnvekjandi tíma í vetur - „Mjög þakklátur miðað við hvar maður var"
Æsingur eftir leik - „Illa að okkur vegið að saka okkur um að tefja"
Grímsi ósáttur að hafa verið bekkjaður - „Fáránlegt"
Ívar Ingimars: Frábært að fá þessa reynslu og máta sig við topplið í Bestu
Systurnar skoruðu báðar: Hún lætur mann stundum heyra það
Óskar Hrafn: Þegar tveir strengir slitna tekur tíma að ná aftur takti við hljómsveitina
Rúnar vildi fá víti: Dómarinn á að sjá þetta betur en ég
Jökull: Enginn fór og henti kuðung í sturtubotninn
Þorri Mar þakklátur Stjörnunni - „Sýnir að það sé ekkert okkar á milli"
Láki: Það var reiðarslag fyrir okkur
Valor fékk að velja undir lok gluggans: Gott að sjá vini mína aftur
Jón Þór: Töpum á öllum sviðum leiksins og ég á enga útskýringu á því
Sá yngsti í sögunni: Fór beint heim, hringdi í alla og lét þau vita
Birkir mjög sáttur á Hlíðarenda: Eignuðumst barn og konan vildi koma suður
Túfa: Sást í augunum á mönnum að þeir vildu svara fyrir sig
Lúkas Logi: Þetta er ekkert flókið
   fim 09. ágúst 2018 22:15
Stefán Marteinn Ólafsson
Rafn Markús: Við erum í þeirri stöðu að við þurfum að fara ná stigum
Rafn Markús Vilbergsson þjálfari Njarðvíkur
Rafn Markús Vilbergsson þjálfari Njarðvíkur
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Njarðvíkingar fengu Skagamenn í heimsókn í kvöld þar sem bæði lið þurftu ákaflega á 3 stigum að halda, Njarðvíkingar í fallbaráttuslag og Skagamenn í toppbaráttu slag. Skagamenn höfðu þó betur 2-1. 
„Fyrsta lagi bara ógeðslega svekkandi, við áttum svosem ekkert spes leik á margan hátt en eftir síðustu sekúndurnar í leiknum þá áttum við alveg 2-3 dauðafæri og bara svekkjandi að skora ekki úr því" Sagði Rafn Markús Vilbergsson þjálfari Njarðvíkur.


Lestu um leikinn: Njarðvík 1 -  2 ÍA

„Við byrjum leikinn ágætlega og vorum ágætlega þéttir og annað, héldum ágætlega bolta en þeir líka nýttu sér það að um leið og við fórum framar að þá opnuðust glufur aftar og gerðu vel í því, skoruðu úr góðu færi þarna og þeir voru sterkari þarna stóran hluta leiksins"

Njarðvíkingar hafa ásamt ÍR-ingum skorað fæst mörk í sumar.
„Fótbolti snýst um að skora mörk en það snýst líka um að verja markið og á meðan við náum að halda markinu og verjast ágætlega að þá er það ekki áhyggjuefni en auðvitað viljum við skora og klára leikina þannig".



Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner