Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
banner
   sun 10. janúar 2021 05:55
Aksentije Milisic
Ítalía í dag - Stórleikur í Róm
Mynd: Getty Images
Sex leikir eru á dagskrá í ítölsku Serie A deildinni í dag.

Fyrsta og stærsta viðureign dagsins er leikur Roma og Inter. Liðin eru í öðru og þriðja sæti deildarinnar og því um gífurlega mikilvægan leik að ræða.

Lazio mætir Parma á útivelli og Napoli heimsækir þá lið Udinese en báðir leikirnir hefjast klukkan 14.

Lokaleikur dagsins gæti orðið góð skemmtun en þá mætast Juventus og Sassuolo. Juventus er aftur komið í toppbaráttuna en liðið lagði AC Milan að velli í vikunni.

Ítalía: Sería A
11:30 Roma - Inter
14:00 Parma - Lazio
14:00 Udinese - Napoli
14:00 Verona - Crotone
17:00 Fiorentina - Cagliari
19:45 Juventus - Sassuolo
Athugasemdir
banner
banner
banner