Ólafur Þórðarson er gestur Gunnlaugs Jónssonar í hlaðvarpsþáttunum vinsælu Návígi í þessari viku.
Ólafur á langan og farsælan baki sem leikmaður og þjálfari.
Meðal efnis í þættinum
Titlarnir með ÍA
Atvinnumennskan í Noregi
Skallinn gegn Feyenoord
Möguleg félagaskipti til Crystal Palace
Þegar Ólafur missti næstum fótinn
Skrautlegt undirbúningstímabil 1997
Fyrstu skrefin í þjálfun hjá Fylki
Manchester United
16-0 leikurinn með Víkingi R.
Breyttir tímar í boltanum
Bílslys sem truflaði þjálfunina
....og margt fleira!
Fyrri návígi:
Veigar Páll Gunnarsson
Rúnar Kristinsson
Ólafur Kristjánsson
Ólafur Jóhannesson
Heimir Hallgrímsson
Heimir Guðjónsson - Fyrri hluti
Heimir Guðjónsson - Seinni hluti
Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit
Athugasemdir