Návígi er hljóðvarpsþáttur á Fótbolta.net sem Gunnlaugur Jónsson stýrir. Í þáttunum ræðir hann við þekkta aðila úr íslenska fótboltanum og umræðan er tekin á annað plan.
Viðmælandi Gulla að þessu sinni er Rúnar Kristinsson, þjálfari KR.
Rúnar tók við KR síðastliðið haust eftir að hafa undanfarin ár þjálfað Lokeren í Belgíu og Lilleström í Noregi. Á ferli sínum sem leikmaður spilaði Rúnar með öllum þessum félögum.
Í viðtalinu er farið ítarlega yfir feril Rúnars, bæði sem leikmaður og þjálfari. Rúnar er leikjahæsti landsliðsmaður í sögu Íslands og einn af fáum íslenskum þjálfurum sem hafa þjálfað erlendis.
Viðmælandi Gulla að þessu sinni er Rúnar Kristinsson, þjálfari KR.
Rúnar tók við KR síðastliðið haust eftir að hafa undanfarin ár þjálfað Lokeren í Belgíu og Lilleström í Noregi. Á ferli sínum sem leikmaður spilaði Rúnar með öllum þessum félögum.
Í viðtalinu er farið ítarlega yfir feril Rúnars, bæði sem leikmaður og þjálfari. Rúnar er leikjahæsti landsliðsmaður í sögu Íslands og einn af fáum íslenskum þjálfurum sem hafa þjálfað erlendis.
Hlustaðu á þáttinn hér að ofan eða í Podcast forritum.
Fyrri návígi:
Ólafur Kristjánsson
Ólafur Jóhannesson
Heimir Hallgrímsson
Heimir Guðjónsson - Fyrri hluti
Heimir Guðjónsson - Seinni hluti
Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit
Athugasemdir