Liverpool reynir aftur við Zubimendi - Isak til Arsenal - Wirtz á óskalista Bayern
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
Jói Berg: Hareide verið flottur og það er uppgangur
Pirrandi hvernig við köstuðum þessu frá okkur - „Getur ekki kastað sér á bakvið það"
Aron telur Hareide á réttri leið - „Væri klárlega til í að sjá Norðmanninn áfram“
Andri Lucas: Stundum er fótboltinn svona, hann er ekki alltaf fallegur
Gulli Victor: Ég mæti hingað og er fagmaður
Orri Steinn hrósar varamönnunum: Breyta leiknum
Jón Dagur: Hann getur verið erfiður stundum
Jói Berg: Við gerðum þetta oft áður fyrr
Hákon: Hlaut einhver af þeim að hafa verið rangstæður
Logi svekktur að missa af leiknum gegn Wales: Var spenntur
Gripið í eistun á Stefáni - „Skil þetta ekki"
Mikael Egill: Ég sá bara Orra fagna í smettið á þeim
Age hreinskilinn: Fótbolti er fyndin íþrótt
Ísak: Nýtti það að vera smá reiður
Guðlaugur Victor: Hefur verið smá erfitt fyrir mig persónulega
   fös 10. maí 2019 22:48
Þorgeir Leó Gunnarsson
Arnar Halls: Veislan heldur áfram og við verðum með
Mosfellingar með sterkan sigur
Arnar Hallsson gat brosað eftir leik
Arnar Hallsson gat brosað eftir leik
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Arnar Hallsson þjálfari Aftureldingar var ánægður með fyrsta sigur sinna manna í Inkasso deildinni 2019. 2-1 var lokastaðan gegn gestunum í Leikni. Afturelding byrjaði leikinn af krafti og voru greinilega staðráðnir að bæta upp fyrir tap í fyrstu umferð.

„Mér fannst þetta skemmtilegur leikur. Byrjunin var frábær og það var mikill hraði og mikið tempó. Við höfðum frumkvæðið framan af og þá er gaman að horfa á fótbolta" sagði Arnar sem var samt sem áður ekki alveg nægilega sáttur með leik sinna manna eftir rauða spjaldið sem Leiknir fékk „Við vorum aðeins of kærulausir og fengum of mikið af skyndisóknum á okkur eftir að við komumst yfir."

Arnar fagnar svo bættri aðstöðu hjá Aftureldingu en ný stúka við gervigrasið í Mosfellsbæ var tekin til notkunar í vikunni og gerir heimavöllinn mun flottari. Arnar segir að það séu bjartir tímar framundan „Umgjörðin hér hjá okkur er að taka stakkaskiptum og það er verið að bæta alla aðstöðu til knattspyrnuiðkunar til muna og það er gaman að taka þátt í þessum uppgangi" Sagði Arnar kampakátur með þrjá puntka. 
Athugasemdir
banner
banner