Chelsea leggur aukna áherslu á að fá Mainoo - Milan vill Mitchell - Phillips gæti snúið aftur til Leeds
   þri 11. mars 2025 21:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Kane fyrsti Englendingurinn sem skorar tíu mörk í Meistaradeildinni
Mynd: EPA
Harry Kane skrifaði nafn sitt í sögubækurnar þegar hann kom Bayern yfir snemma í seinni hálfleik gegn Leverkusen í kvöld.

Bayern vann fyrri leikinn 3-0 og Kane kom liðinu yfir í kvöld og fór langt með að tryggja Bayern áfram í næstu umferð.

Þetta er tíunda mark hans í Meistaradeildinni á þessu tímabili en engum Englendingi hefur tekist að skora tíu mörk á einu tímabili í Meistaradeildinni.

Steven Gerrard, fyrrum miðjumaður Liverpool, skoraði sjö mörk tímabilið 2008/09 og Marcus Rashford, Raheem Sterling, Alan Shearer og Paul Scholes skoruðu mest sex mörk.

Sjáðu markið hér

Athugasemdir
banner