Mörg stór félög hafa áhuga á Mainoo - Toney og Rodrygo á óskalista Tottenham - Martínez ekki lengur varafyrirliði Villa
   mið 11. maí 2022 21:33
Ívan Guðjón Baldursson
Spánn: Atletico Madrid í Meistaradeildina
Mynd: EPA
Mynd: EPA

Það fóru fjórir leikir fram í spænska boltanum í dag þar sem Atletico Madrid tryggði sér Meistaradeildarsæti með sigri gegn Elche.


Matheus Cunha og Rodrigo de Paul sáu um markaskorunina og er Atletico í þriðja sæti eftir sigurinn.

Sevilla er í fjórða sæti eftir að hafa gert jafntefli við Mallorca en það var þriðja jafntefli liðsins í röð.

Sevilla gerði markalaust jafntefli við Mallorca sem er í harðri fallbaráttu.

Mallorca er í fallsæti með 33 stig, tveimur stigum frá Cadiz sem á leik til góða. 

Búist var við að Alaves myndi falla í dag en liðinu tókst að leggja Espanyol að velli og er enn á lífi í fallbaráttunni.

Alaves er með 31 stig og þarf tvo sigra í lokaumferðunum í bland við mikla heppni varðandi úrslit annarra leikja til að bjarga sér.

Að lokum er Getafe svo gott sem búið að bjarga sér frá falli með jafntefli gegn Osasuna. 

Elche 0 - 2 Atletico Madrid
0-1 Matheus Cunha ('28)
0-2 Rodrigo de Paul ('62)

Sevilla 0 - 0 Mallorca

Alaves 2 - 1 Espanyol
1-0 M. de la Fuente ('7)
1-1 R. de Tomas ('14)
2-1 G. Escalante ('59)
Rautt spjald: Y. Herrera, Espanyol ('46)

Osasuna 1 - 1 Getafe
1-0 Oier ('9)
1-1 L. Torro ('20, sjálfsmark)
Rautt spjald: S. Mitrovic, Getafe ('89)


Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 11 10 0 1 26 10 +16 30
2 Barcelona 11 8 1 2 28 13 +15 25
3 Villarreal 11 7 2 2 22 10 +12 23
4 Atletico Madrid 11 6 4 1 21 10 +11 22
5 Betis 11 5 4 2 18 12 +6 19
6 Espanyol 11 5 3 3 15 13 +2 18
7 Getafe 11 5 2 4 12 13 -1 17
8 Elche 12 3 6 3 13 14 -1 15
9 Alaves 11 4 3 4 11 10 +1 15
10 Vallecano 11 4 2 5 12 14 -2 14
11 Athletic 11 4 2 5 11 13 -2 14
12 Celta 11 2 7 2 13 14 -1 13
13 Real Sociedad 12 3 4 5 14 17 -3 13
14 Sevilla 11 4 1 6 17 19 -2 13
15 Osasuna 11 3 2 6 9 12 -3 11
16 Levante 11 2 3 6 15 20 -5 9
17 Mallorca 11 2 3 6 11 18 -7 9
18 Valencia 11 2 3 6 10 20 -10 9
19 Oviedo 11 2 2 7 7 19 -12 8
20 Girona 11 1 4 6 10 24 -14 7
Athugasemdir
banner
banner
banner