Sandra María: Gáfum líkama og sál en það skilaði engu
Hlín kom frábær inn - Svekkt með hlutverkið sitt
Sveindís: Hann kemur samt þegar ekkert er undir
Glódís svekkt: Leyfðum henni að gera nákvæmlega það sem hún vill
Guðrún: Fæ gæsahúð í hvert skipti
Ingibjörg lýsir sorgarferlinu - „Þetta er ömurleg tilfinning"
Dagný: Að öllum líkindum mitt síðasta Evrópumót
Tómas Bent: Hefði átt að troða inn þriðja markinu
Túfa ánægður eftir sannfærandi Evrópusigur: Það er gaman að vera Valsari
Eru 22 saman í Sviss - „Áfram Vestri og áfram Guðrún"
„Hætt að borða nammi í Tenerife ferðinni þegar hún var tíu ára"
GunnInga í bláa hafinu: Styðjum liðið okkar í blíðu og stríðu
„Eru geggjaðir karakterar og munu bíta fast frá sér“
Tólfan spáir sigri - „Hef bara séð eina Noregstreyju“
Fékk leyfi til að fljúga beint frá Albaníu til Sviss
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
   þri 11. júní 2019 22:11
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Hannes: Mikið af hótunum og ljótum skilaboðum
Icelandair
Hannes stóð í marki Íslands.
Hannes stóð í marki Íslands.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er svo hrikalega glaður," sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, eftir 2-1 sigur á Tyrklandi í undankeppni EM 2020 í kvöld.

Lestu um leikinn: Ísland 2 -  1 Tyrkland

„Þetta var æðislegt og gerist ekki betra."

„Við lokuðum á allt sem þeir voru að reyna og það er búið að vera aðdragandi að þessu, smá titringur - drama. Þeir eru búnir að vera að leggjast á okkur á okkar samfélagsmiðlum og það er búið að vera mikið af hótunum og ljótum skilaboðum. Við ætluðum að mæta klárir í dag og taka þetta verkefni og loka því."

„Það eru allir að fá fullt af skilaboðum," sagði Hannes, en margir Íslendingar hafa fengið ljót skilaboðum frá Tyrkjum undanfarna daga.

Ástæðan er sú að tyrknesku leikmennirnir þurftu að bíða í 80 mínútur á Keflavíkurflugvelli. Þeir þurftu að fara í gegnum vegabréfaskoðun og öryggisleit vegna þess að þeir komu frá óvottuðum flugvelli.

Fjölmargir stuðningsmenn Tyrklands reiddust þá þegar maður beindi uppþvottabursta að fyrirliða tyrkneska liðsins við komuna til Íslands. Síðar hefur komið í ljós að umræddur maður er belgískur.

„Það var alveg nóg eitt og sér að þurfa þrjú stig, en þetta gaf extra blóð á tennurnar."

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner