Man Utd og Liverpool vilja Anderson - Arsenal gæti gert óvænt tilboð í McTominay - Trafford orðaður við Wolves og Newcastle
Kjaftæðið - Jason Daði á heimleið?
Kjaftæðið - Viðbjóður í Varsjá
Útvarpsþátturinn - Úrslitaleikur í Varsjá og Heimir gegn Ronaldo
Kjaftæðið - Ísland í lykilstöðu fyrir umspilssæti
Hugarburðarbolti GW 11 Úr skúrk, yfir í hetju á einni viku!
Enski boltinn - Var tímabilið að sveiflast þarna?
Kjaftæðið - City valtaði yfir Liverpool og Amorim drullaði á sig
Útvarpsþátturinn - Davíð Smári, kapallinn og ensk verðlaun
Kjaftæðið - Frankarinn kominn heim og lét til sín taka!
Hugarburðarbolti GW 10 Hver er hinn fullkomni fantasy leikmaður?
Enski boltinn - Klippingin bíður betri tíma
Kjaftæðið - Aron Sig og Matti Villa ræddu Enska, sumarið og ferilinn!
Útvarpsþátturinn - KR, Liverpool og Kjærnested
Kjaftæðið - Stóra uppgjörið úr Bestu með Viktori Unnari
Hugarburðarbolti GW 9 Er orðið heitt undir Arne Slot ?
Uppbótartíminn - Nik kveður og félög skera niður
Enski boltinn - Man Utd stakk sér fram úr Liverpool
Kjaftæðið - KR ætlar að taka yfir Bestu deildina
Innkastið - KR eignaði sér Ísafjörð og sláin lék Blika grátt
Útvarpsþátturinn - Dómsdagur rennur upp í Bestu
   fim 11. júlí 2019 13:03
Fótbolti.net
Heimavöllurinn: Lokahóf fyrri hluta Pepsi Max
Hulda og Mist gera upp fyrri hluta Pepsi Max ásamt Báru Kristbjörgu
Hulda og Mist gera upp fyrri hluta Pepsi Max ásamt Báru Kristbjörgu
Mynd: HMG
Valur og Blikar eru á toppi Pepsi Max þegar deildin er hálfnuð
Valur og Blikar eru á toppi Pepsi Max þegar deildin er hálfnuð
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Nú er keppni í Pepsi Max deildinni hálfnuð og í þætti dagsins á Heimavellinum gera þáttastýrurnar, Hulda Mýrdal og Mist Rúnarsdóttir, upp fyrri hluta mótsins með gestasérfræðingnum Báru Kristbjörgu Rúnarsdóttur.

Það er af ýmsu að taka í þættinum. 9. umferð Pepsi Max er krufin, toppbaráttan í Inkasso er skoðuð og nýjustu fréttir af leikmannamarkaðnum reifaðar áður en þáttastýrur og Bára demba sér í að gera upp fyrri hluta Pepsi Max deildarinnar.
Þær velja úrvalslið fyrri umferðar, bestu leikmenn og þjálfara, óvæntustu atvikin og ýmislegt fleira.

Hver er stoðsendingahæst í deildinni? Tekur Ragna Lóa alfarið við KR? Getur Tindastóll farið upp úr Inkasso? Hvað gerist á Skaganum eftir að ÍA missir senter og markmann á sama sólarhringnum? Hvað hefur komið mest á óvart í Pepsi Max og hvað hefur valdið vonbrigðum? Hver er besti leikmaður fyrri hlutans að mati Heimavallarins?

Þetta og allt hitt sem skiptir máli.

Þátturinn er í boði Dominos og SS jarðvinnu-vélaleigu.

Hlustaðu hér að ofan eða í gegnum hlaðvarpsveituna þína!

Sjá einnig:

Hlustaðu gegnum Podcast forrit

Heimavöllurinn er einnig á Instagram en þar eru knattspyrnu kvenna gerð skil á lifandi hátt.

Eldri þættir af Heimavellinum
Frá framherja í 1. deild að besta varnarmanni Íslands (3. júlí)
Cloé í bláa liðið og útlendingarúta úr landi (26. júní)
Heimsmeistaramótið er að hefjast (6. júní)
Fulltrúi Pepsi Max á HM og unglingar í A-landsliðið (31. maí)
Inkasso stórveisla (20. maí)
Markmaður í mömmuleikfimi og 15 ára stjarna (11. maí)
Allt um fyrstu umferð Pepsi Max (6.maí)
Upphitunarfjör fyrir Pepsi Max (28. apríl)
Ótímabær spá fyrir neðri deildirnar (1. apríl)
Ótímabær spá fyrir Pepsi Max (15. mars)
Algarve og yngri landsliðin (2. mars)
Vetrarmótin og fleira með góðum gesti (15. febrúar)
Athugasemdir