Man Utd gæti átt von á tilboði frá Napoli í Alejandro Garnacho - Bayern München vill Mainoo - Man City til í að hleypa Walker frítt
   mið 11. september 2024 20:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Lovren á leið til Grikklands
Mynd: Getty Images

Dejan Lovren, fyrrum varnarmaður Liverpool og Southampton, er á leið til Grikklands en frá þessu greinir Fabrizio Romano.


Gríska félagið PAOK er nálægt því að ná samkomulagi við Lyon um kaup á þessum 35 ára gamla króatíska varnarmanni.

Hann hefur samþykkt að ganga til liðs við félagsins en hann bíður nú bara eftir því að félögin klári samskiptin sín á milli.

Lovren gekk til liðs við Southampton árið 2013 en aðeins ári síðar var hann orðinn leikmaður Liverpool þar sem hann ensku úrvalsdeildina og Meistaradeildina með liðinu.


Athugasemdir
banner
banner