Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   sun 11. október 2020 20:45
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Þjóðadeildin: Ungverjar unnu Serbíu á útivelli
Mynd: Fótbolti.net - Daníel Rúnarsson
Þá eru allir leikir dagsins í Þjóðadeildinni búnir.

Í A-riðli tapaði Ísland fyrir Danmörku, en hinir tveir leikirnir sem voru á sama tíma enduðu með markalausu jafntefli.

Það voru athyglisverð úrslit í B-deild þar sem Ungverjar unnu útisigur gegn Serbíu, sem vann Noreg í undanúrslitum umspilsins fyrir EM í síðustu viku. Ungverjaland vann leikinn 1-0 á útivelli í Serbíu.

Við Íslendingar mætum Ungverjalandi í úrslitaleik um sæti á EM í næsta mánuði. Sá leikur fer fram í Búdapest í Ungverjalandi.

Hér að neðan má sjá úrslitin í leikjunum sem voru að klárast.

A-deild:
Pólland 0 - 0 Ítalía

Frakkland 0 - 0 Portúgal

B-deild:
Norður-Írland 0 - 1 Austurríki
0-1 Michael Gregoritsch ('42 )

Ísrael 1 - 2 Tékkland
1-0 Joel Abu Hanna ('14 , sjálfsmark)
1-1 Matej Vydra ('48 )
2-1 Eran Zahavi ('56 )

Skotland 1 - 0 Slóvakía
1-0 Lyndon Dykes ('54 )

Rússland 1 - 1 Tyrkland
1-0 Anton Miranchuk ('28 )
1-1 Kenan Karaman ('62 )

Serbía 0 - 1 Ungverjaland
0-1 Norbert Konyves ('20 )

C-deild:
Grikkland 2 - 0 Moldóva
1-0 Anastasios Bakasetas ('45 , víti)
2-0 Petros Mantalos ('51 )
Rautt spjald: Veaceslav Posmac, Moldova ('45)

Kosóvó 0 - 1 Slóvenía
0-1 Haris Vuckic ('22 )

Önnur úrslit:
Eyðimerkurgangan heldur áfram gegn Danmörku
Þjóðadeildin: England lagði Belgíu - Haaland með þrennu gegn Rúmeníu
Þjóðadeildin: Írland og Wales gerðu markalaust jafntefli
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner