Rashford, Fonseca, Moyes, Jorginho, Fati, Lenglet, Amorim, Sterling og Lukaku koma við sögu
„Markmiðið er að komast í umspil og fara upp“
Bestur í Mjólkurbikarnum: Töfrar gegn einu besta liði landsins
Haraldur Einar: Hefði ekkert verið hrikalegt að vera áfram í FH
Gaman að vera hluti af sérstökum díl í íslenskri knattspyrnu
Súrsæt tilfinning eftir sigur - „Getum betur og eigum að gera betur“
Varð aldrei stressaður - „Leikurinn gat farið hvernig sem er“
Hetja Garðbæinga: Þetta var helvíti laust en inn fór hann
Rúnar Páll kaldhæðinn: Ég fæ alltaf spjald - Elska þessa nýju línu
Rúnar: Viktor er markaskorari af guðs náð
Arnar: Erum búnir að misstíga okkur í tvígang og gerum það aftur hér
Gregg Ryder svekktur: Guy þarf að vera ofarlega á vellinum
Dóri skýtur á fyrrum lærisvein: Fannst Wöhlerinn dýfa sér
Leið eins og í Keanu Reeves mynd - „Serbinn þarf bara aðeins að róa sig“
Axel urðaði yfir Patrik - „Bara ástríða"
Damir: Ekki sama þegar einhver er að meiða liðsfélaga minn viljandi
Aron Elís um vítaspyrnudóminn: Hann rænir upplögðu marktækifæri og það er bara rautt spjald
Haddi: Við eigum mögulega að fá 2-3 víti
Arnar Gunnlaugs: Hann hefði örugglega getað dæmt fleiri víti
„Þetta er eiginlega nýtt sport sem maður þarf að venjast“
Brjálaður út í dómgæsluna - „Algjörlega úr takt við leikinn“
   mið 11. nóvember 2020 13:38
Elvar Geir Magnússon
Arnar Gunnlaugs: Fáum hann eftir hans besta tímabil
Arnar Gunnlaugsson.
Arnar Gunnlaugsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, er mjög ánægður með að fá Pablo Punyed í sínar raðir. Hann segir að Pablo sé leikmaður sem félaginu hafi vantað.

Sjá einnig:
Pablo Punyed í Víking (Staðfest)

„Við erum að fá reynslu og sigurhugarfar. Við erum að fá hann á besta aldri. Við erum að fá hann eftir sitt besta tímabil á Íslandi. Með því að fá hann þá erum við að bæta upp veikleika í okkar liði," segir Arnar sem ætlar að nota Pablo á hans besta stað, á miðjunni.

„Hann er að velja okkur fram yfir önnur félög sem hann hefði getað valið og það lýsir metnaði félagsins. Hann leysti ýmsar stöður síðasta tímabil en verður fyrst og fremst notaður á miðjunni hjá okkur. Hann mun gefa okkur mikið þar."

Sjáðu viðtalið í heild í sjónvarpinu hér að ofan en þar talar Arnar meðal snnars um þá naflaskoðun sem hefur verið í gangi eftir að Víkingar ollu vonbrigðum í sumar.

Sjá einnig:
Viðtal við Pablo
Athugasemdir
banner
banner
banner