lau 12.jan 2019 11:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Clyne: Ćtlađi ekki ađ sćra neinn
Mynd: NordicPhotos
Nathaniel Clyne gekk í rađir Bournemouth á láni frá Liverpool í síđustu viku.

Neil Warnock, stjóri Cardiff, var ósáttur viđ félagaskiptin. Warnock sagđist hafa veriđ lofađ ađ Clyne yrđi leikmađur Cardiff.

„Ég er vonsvikinn međ Nathaniel Clyne, ég hef ţekkt hann frá ţví ég gaf honum hans fyrsta tćkifćri í meistaraflokki. Ég er ekki bara vonsvikinn međ hann, einnig Liverpool sem lét mig ekki vita af ţessu," sagđi Warnock.

Á fyrsta blađamannafundi sínum sem leikmađur Bournemouth sagđi Clyne: „Ég ćtlađi aldrei ađ sćra einn né neinn."

„Ég kaus ađ koma hingađ til Bournemouth vegna ţess ađ ég taldi ţađ best fyrir ferilinn minn. Ég og Neil Warnock eigum gott samband. Ég ber mikla virđingu fyrir honum."

Clyne og félagar í Bournemouth verđa í eldlínunni gegn Gylfa Ţór Sigurđssyni og félögum í Everton í ensku úrvalsdeildinni á morgun.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches