Antoine Semenyo, Bruno Fernandes, Nicolas Jackson og fleiri koma við sögu.
   fim 12. janúar 2023 05:55
Brynjar Ingi Erluson
England í dag - Chelsea heimsækir Fulham
Mynd: EPA
Einn leikur er á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en Fulham tekur þá á móti Chelsea.

Chelsea hefur aðeins unnið einn leik af síðustu átta í deildinni en sæti Graham Potter er heldur betur farið að hitna.

Fulham er aftur á móti búið að vinna þrjá leiki í röð í deildinni og er þremur stigum fyrir ofan Chelsea eins og staðan er í dag.

Leikurinn hefst klukkan 20:00 og fer fram á Craven Cottage.

Leikur dagsins:
20:00 Fulham - Chelsea
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 17 12 3 2 31 10 +21 39
2 Man City 17 12 1 4 41 16 +25 37
3 Aston Villa 16 10 3 3 25 17 +8 33
4 Chelsea 17 8 5 4 29 17 +12 29
5 Liverpool 17 9 2 6 28 25 +3 29
6 Sunderland 17 7 6 4 19 17 +2 27
7 Man Utd 16 7 5 4 30 26 +4 26
8 Crystal Palace 17 7 5 5 21 19 +2 26
9 Brighton 17 6 6 5 25 23 +2 24
10 Everton 17 7 3 7 18 20 -2 24
11 Newcastle 17 6 5 6 23 22 +1 23
12 Brentford 17 7 2 8 24 25 -1 23
13 Tottenham 17 6 4 7 26 23 +3 22
14 Bournemouth 17 5 7 5 26 29 -3 22
15 Fulham 16 6 2 8 23 26 -3 20
16 Leeds 17 5 4 8 24 31 -7 19
17 Nott. Forest 16 5 3 8 17 25 -8 18
18 West Ham 17 3 4 10 19 35 -16 13
19 Burnley 17 3 2 12 19 34 -15 11
20 Wolves 17 0 2 15 9 37 -28 2
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner