Guehi til sölu - Everton hafnaði fyrirspurnum í Branthwaite - Wharton falur fyrir 70 milljónir
banner
   sun 12. janúar 2025 20:10
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Þýskaland: Lagleg endurkoma hjá Undav eftir meiðsli
Mynd: EPA

Augsburg 0 - 1 Stuttgart
0-1 Deniz Undav ('65 )


Deniz Undav var hetja Stuttgart þegar liði lagði Augsburg af velli á útivelli í þýsku deildinni í kvöld.

Hann hefur verið fjarverandi vegna meiðsla í rúma tvo mánuði. Hann byrjaði á bekknum í kvöld en kom inn á sem varamaður eftir klukkutíma leik. Það tók hann aðeins fjórar mínútur að skora sigurmarkið i leiknum.

Þetta var sjötta mark hans í tíu leikjum í deildinni á þessu tímabili.

Stuttgart er í 7. sæti deildarinnar stigi á eftir Freiburg og tveimur stigum á eftir Mainz. Augsburg er í 13. sæti þremur stigum frá fallsæti.


Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 7 7 0 0 27 4 +23 21
2 RB Leipzig 7 5 1 1 10 9 +1 16
3 Stuttgart 7 5 0 2 11 6 +5 15
4 Dortmund 7 4 2 1 13 6 +7 14
5 Leverkusen 7 4 2 1 16 11 +5 14
6 Köln 7 3 2 2 12 10 +2 11
7 Union Berlin 7 3 1 3 11 14 -3 10
8 Eintracht Frankfurt 6 3 0 3 17 16 +1 9
9 Freiburg 6 2 2 2 9 9 0 8
10 Hamburger 7 2 2 3 7 10 -3 8
11 Werder 7 2 2 3 11 16 -5 8
12 St. Pauli 6 2 1 3 8 9 -1 7
13 Augsburg 7 2 1 4 12 14 -2 7
14 Hoffenheim 6 2 1 3 9 12 -3 7
15 Wolfsburg 7 1 2 4 8 13 -5 5
16 Mainz 7 1 1 5 8 14 -6 4
17 Heidenheim 7 1 1 5 6 13 -7 4
18 Gladbach 7 0 3 4 6 15 -9 3
Athugasemdir
banner