Greenwood nálgast Juventus - Gundogan orðaður við Galatasaray - Dortmund hefur ekki efni á Sancho - Mainoo fær væna launahækkun
Jón Þór: Vissum að við værum að koma í blóðugan bardaga
Skagamenn létu ekki umræðuna trufla sig - „Ákváðum að svara fyrir það"
Haddi: Sinni minni vinnu þangað til einhver segir mér að hætta því
Oumar Diouck: Viljum vinna eins marga leiki og hægt er
Siggi Höskulds: Dagur sem er litaður af mikilli sorg
Gummi Magg: Kyle tók hárblásarann
Gunnar Heiðar: Gaman þegar það gengur vel
Kjartan Henry: Mikil vonbrigði
Leiknir í nákvæmlega sömu stöðu og í fyrra „Vitum hvað þarf til að breyta henni"
Rúnar Kristins: Ef viljinn er til staðar þá er hægt að gera ýmislegt
Venni: Ég er ekki hræddur við neinn í þessari deild
Magnús Már: Viltu ekki að ég gefi þér hann á DVD eða?
Árni Guðna: Þurfum að spýta í lófana
Þreytandi dómgæsla í Austurríki - „Dæmt á allt sem við gerðum“
Diljá: Óheppni og kannski einhver ofhugsun en ég verð að klára þetta
Vildi fá sex mínútur í viðbót - „Þetta snerist um millimetra"
Ingibjörg: Vilt ekki hafa neina aðra í þessum augnablikum
Alltaf forréttindi að spila fyrir Ísland - „Ég tók eftir því á æfingum"
Fanney Inga: Frekar auðvelt að lesa í hana eftir að hafa séð klippur
Olla um færið sitt í blálokin: Ohhhh
   sun 12. júní 2016 22:00
Jóhann Ingi Hafþórsson
EM Álitið: Hver skorar fyrsta mark Íslands á EM?
Icelandair
Birkir Bjarnason er nefndur til sögunnar.
Birkir Bjarnason er nefndur til sögunnar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
EM heldur áfram í dag og styttist heldur betur í fyrsta leik Íslands og er því mikil spenna. Næstu daga munu álitsgjafar Fótbolta.net svara nokkrum spurningum um mótið.

Spurning dagsins er:
Hver skorar fyrsta mark Íslands á EM?

Álitsgjafarnir eru:
Atli Sigurjónsson (Breiðablik)
Benedikt Valsson (Hraðfréttir)
Gísli Marteinn Baldursson (Sjónvarpsmaður á RÚV)
Hallbera Gísladóttir (Landsliðskona)
Hans Steinar Bjarnason (RÚV)
Ingólfur Þórarinsson (Tónlistarmaður)
Kjartan Atli Kjartansson (FM 957)
Logi Bergmann Eiðsson (Sjónvarpsmaður á Stöð 2)
Svava Kristín Grétarsdóttir (Íþróttafréttakona)
Þorsteinn Joð (Skjárinn)

Fótbolti.net er með öflugt teymi á Evrópumótinu og færir ykkur fjölmargar fréttir daglega. Einnig er fylgst grannt með gegnum helstu samskiptamiðla.
- Vertu með okkur á Twitter með því að nota kassamerkið #fotboltinet fyrir færslur um mótið.
- Fótbolti.net á Snapchat: Fotboltinet
- Fótbolti.net á Instagram: Smelltu hér til að sjá .Net á Instagram.
Fótbolti.net á Facebook: Smelltu hér til að fara á heimasvæði Fótbolta.net á Facebook.

FARÐU Á EM SÍÐU FÓTBOLTA.NET
Athugasemdir
banner
banner