Ellefta umferð Pepsi-deildarinnar hófst á föstudagskvöld þegar Valur vann 2-1 útisigur gegn Stjörnunni.
Þrír leikur eru í dag og á morgun eru tveir leikir.
Guðmundur Steinarsson, sérfræðingur útvarpsþáttarins Fótbolti.net, fór yfir umferðiðina í þætti gærdagsins og má hlusta á yfirferðina í spilaranum hér að ofan.
Eftir yfirferðina mætti Hallur Kristján Ásgeirsson, Íslandsmeistari í að skipta um félög, í stutt viðtal.
sunnudagur 12. júlí
17:00 ÍA-ÍBV (Norðurálsvöllurinn)
19:15 Víkingur R.-KR (Víkingsvöllur)
19:15 FH-Fylkir (Kaplakrikavöllur)
mánudagur 13. júlí
19:15 Leiknir R.-Keflavík (Leiknisvöllur)
20:00 Breiðablik-Fjölnir (Kópavogsvöllur)
Sjá einnig:
Hlustaðu á þáttinn í heild sinni
Athugasemdir