Manchester United hefur opinberað þriðja búning félagsins fyrir komandi keppnistímabil.
Búningurinn er svartur með gulum röndum. Á hann að vera vísun í gamla tíma en United var eftirminnilega í svörum og gulum varabúningum frá 1993 til 1995.
Búningurinn er svartur með gulum röndum. Á hann að vera vísun í gamla tíma en United var eftirminnilega í svörum og gulum varabúningum frá 1993 til 1995.
Fram kemur á heimasíðu Man Utd að liðið muni í fyrsta sinn leika í þessum búningum í útileik gegn Brentford seint í september.
Liðið muni svo leika í þessum búningum á útivelli gegn Nottingham Forest, Wolves, Arsenal og Sunderland síðar á tímabilinu.
Manchester United and Adidas officially unveil the third kit for the 2025-26 season.
— Carl Anka (@Ankaman616) August 12, 2025
Sporting the trefoil, this one than a passing resemblance to the 93-95 away shirt. Likely to be a fan favourite this campaign? pic.twitter.com/qB4zz4MJkK
Athugasemdir