Saliba til Real, Costa til City, Chilwell til Man Utd, Ramsey eftirsóttur og Van Dijk fær nýjan samning
   fim 12. september 2024 16:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Segist vinna með tveimur hungruðustu mönnum fótboltans
Feðgarnir Josh og Stan Kroenke.
Feðgarnir Josh og Stan Kroenke.
Mynd: Getty Images
Mikel Arteta, stjóri Arsenal, skrifaði í dag undir nýjan samning við Lundúnafélagið sem gildir til ársins 2027.

Arteta er gríðarlega ánægður hjá Arsenal en hann hrósaði eigendum félagsins í hástert eftir að hann skrifaði undir nýja samninginn.

„Stan og Josh Kroenke eru hungruðustu menn sem ég hef hitt í fótboltanum," sagði Arteta.

„Ég hef aldrei séð eigendur sem eru svona. Stuðningurinn sem þeir gefa mér, það er ótrúlegt að hafa hann."

Arteta hefur verið stjóri Arsenal síðan 2019 en áður var hann aðstoðarmaður Pep Guardiola hjá Manchester City. Hann hefur náð virkilega flottum árangri með Arsenal.
Athugasemdir
banner